Sárt að vera skilinn eftir á bryggjunni Bjarki Sigurðsson skrifar 16. júlí 2022 18:55 Guðjón Sigurðsson segir það vera sárt að vera skilinn eftir á bryggjunni þar sem ekki sé aðgengi fyrir fólk í hjólastól að komast út í Viðey. Vísir Guðjón Sigurðsson, formaður MND félagsins, kallar eftir því að Reykjavíkurborg ráðist í úrbætur á aðgengi að Viðey fyrir fólk sem notast við hjólastól. Metnaðarleysið og sýndarmennskan sé alger. „Að vera skilinn eftir á bryggjunni og horfa á eftir niðurgreiddri ferjunni sigla án okkar út í Viðey er sárt, það svíður. Það gerist fyrir hjólastólanotendur í hvert sinn sem Reykjavíkurborg heldur niðurgreiddan viðburð þar, auglýstan fyrir alla, en er bara fyrir suma,“ segir í tilkynningu frá Guðjóni. Hann hafi beðið eftir úrbætum í átján ár en ekkert gerst. Allir borgarstjórar á þeim tíma, sem og Faxaflóahafnir, hafi lofað að bæta aðgengið, en ekkert gerist. Þolinmæðin sé að þrotum komin. „Á vef borgarinnar um aðgengisleysi að Viðey er ein skýringin sú að vegna flóðs og fjöru sé erfitt um aðgengi að eyjunni. Síðan ég óskaði fyrst eftir aðgengi að Viðey hef ég farið til: Vestmannaeyja, Flatey á Skjálfanda þar sem vissulega gætir sjávarfalla, auk þess fór ég á Kínamúrinn og félagar mínir skoðuðu Akrapolis í Grikklandi um daginn. Að eitthvað sé ekki hægt er bara bull og viljaleysi,“ segir Guðjón. Hann bendir á að í Viðey séu tvö salerni hjólastólamerkt og því vanti nú bara leið fyrir notendur þeirra að komast á svæðið. „Metnaðarleysi Faxaflóahafna og Reykjavíkur er algert þegar kemur að aðgengismálum,“ segir Guðjón og kallar eftir aðgerðum strax. „Sýndarmennskan er alger.“ Málefni fatlaðs fólks Reykjavík Viðey Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
„Að vera skilinn eftir á bryggjunni og horfa á eftir niðurgreiddri ferjunni sigla án okkar út í Viðey er sárt, það svíður. Það gerist fyrir hjólastólanotendur í hvert sinn sem Reykjavíkurborg heldur niðurgreiddan viðburð þar, auglýstan fyrir alla, en er bara fyrir suma,“ segir í tilkynningu frá Guðjóni. Hann hafi beðið eftir úrbætum í átján ár en ekkert gerst. Allir borgarstjórar á þeim tíma, sem og Faxaflóahafnir, hafi lofað að bæta aðgengið, en ekkert gerist. Þolinmæðin sé að þrotum komin. „Á vef borgarinnar um aðgengisleysi að Viðey er ein skýringin sú að vegna flóðs og fjöru sé erfitt um aðgengi að eyjunni. Síðan ég óskaði fyrst eftir aðgengi að Viðey hef ég farið til: Vestmannaeyja, Flatey á Skjálfanda þar sem vissulega gætir sjávarfalla, auk þess fór ég á Kínamúrinn og félagar mínir skoðuðu Akrapolis í Grikklandi um daginn. Að eitthvað sé ekki hægt er bara bull og viljaleysi,“ segir Guðjón. Hann bendir á að í Viðey séu tvö salerni hjólastólamerkt og því vanti nú bara leið fyrir notendur þeirra að komast á svæðið. „Metnaðarleysi Faxaflóahafna og Reykjavíkur er algert þegar kemur að aðgengismálum,“ segir Guðjón og kallar eftir aðgerðum strax. „Sýndarmennskan er alger.“
Málefni fatlaðs fólks Reykjavík Viðey Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent