Brækur sem brjóstahöld og öfugir bikinítoppar nýjasta æðið Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 14. júlí 2022 13:02 Það eru margar leiðir til að nota gamla þríhyrninga bikinítoppinn. Instagram/Samsett mynd Neyðin kennir naktri konu að spinna og greinilega líka að endurnýta sundfötin á alla kanta, samkvæmt skemmtilegu sundfata-æði á samfélagsmiðlum. Snúa við, upp og niður! Til að undirbúa sig fyrir ströndina eða sólríka sumardaga hér á landi þarf auðvitað fyrst og fremst að huga að góðri sólarvörn og drekka vel af vatni. Svo er það valið á hentugum sundfatnaði. Sundfatnaði sem stenst helstu gæðakröfur og tískustrauma, þá flækjast nú málin - Eða hvað? Samkvæmt nýlegu æði á TikTok og Instagram eiga þríhyrninga bikinítopparnir nú að snúa öfugt. Ekki á röngunni, heldur á hvolfi. Bandið sem bindur yfirleitt toppinn um bakið, fer núna um hálsinn, og öfugt. Flókið? Kardashian systur eru frægar fyrir að koma af stað ýmiskonar tískubylgjum og eru þær sagðar líklega hafa byrjað þetta trend. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af útfærslunni, bæði hjá Kardashian systrum og nokkrum íslenskum áhrifavöldum. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Bryndi s Li f (@brynnale) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Buxur sem toppar Annað æði sem ruddi sér rúms á samfélagsmiðlum fyrir rúmu ári síðan er að nota bikiníbuxur eða nærbrækur sem toppa eða brjóstahöld. TikTok áhrifavaldurinn Jordyn (@jmegss) virðist hafa byrjað þessa bylgju með birtingum á nokkrum myndböndum á TikTok þar sem hún sýnir mismunandi útfærslur. Yfir 700 þúsund manns hafa séð myndbandið hér fyrir neðan á TikTok en þar sýnir Jordyn hvernig hún breytir tveimur bikiníbuxum í einn topp. @jmegss GN Besties #roborockrun #swimsuithack #jmegss #foryoupage #tips #xyzbca #fyp #vacay #JustDanceWithCamila #viral #RnBVibes You Right x Luxurious by djbabyq - illcorpse Hér fyrir neðan má sjá hana nota eitt par af bikiníbuxum sem eins hlýra bikinítopp. @jmegss Doing The Lord s work for the girls #PlutoTVIsFree #viral #swimsuithack #imanaddict #trending #bikinis #jmegss #foryoupage #imanaddictchallenge #fyp #fyp #tips original sound - Urnottheone Það ætti því engin að örvænta þegar kemur að því að velja sundföt fyrir ferðalagið í sumar því samkvæmt þessu er greinilega allt leyfilegt í heimi sundfatatískunnar og möguleikarnir endalausir. Svo lengi sem að fólk notar ekki sundfötin sem húfu eða hanska ætti útfærslan að sleppa. Tíska og hönnun Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Fleiri fréttir Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Sjá meira
Snúa við, upp og niður! Til að undirbúa sig fyrir ströndina eða sólríka sumardaga hér á landi þarf auðvitað fyrst og fremst að huga að góðri sólarvörn og drekka vel af vatni. Svo er það valið á hentugum sundfatnaði. Sundfatnaði sem stenst helstu gæðakröfur og tískustrauma, þá flækjast nú málin - Eða hvað? Samkvæmt nýlegu æði á TikTok og Instagram eiga þríhyrninga bikinítopparnir nú að snúa öfugt. Ekki á röngunni, heldur á hvolfi. Bandið sem bindur yfirleitt toppinn um bakið, fer núna um hálsinn, og öfugt. Flókið? Kardashian systur eru frægar fyrir að koma af stað ýmiskonar tískubylgjum og eru þær sagðar líklega hafa byrjað þetta trend. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af útfærslunni, bæði hjá Kardashian systrum og nokkrum íslenskum áhrifavöldum. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Bryndi s Li f (@brynnale) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Buxur sem toppar Annað æði sem ruddi sér rúms á samfélagsmiðlum fyrir rúmu ári síðan er að nota bikiníbuxur eða nærbrækur sem toppa eða brjóstahöld. TikTok áhrifavaldurinn Jordyn (@jmegss) virðist hafa byrjað þessa bylgju með birtingum á nokkrum myndböndum á TikTok þar sem hún sýnir mismunandi útfærslur. Yfir 700 þúsund manns hafa séð myndbandið hér fyrir neðan á TikTok en þar sýnir Jordyn hvernig hún breytir tveimur bikiníbuxum í einn topp. @jmegss GN Besties #roborockrun #swimsuithack #jmegss #foryoupage #tips #xyzbca #fyp #vacay #JustDanceWithCamila #viral #RnBVibes You Right x Luxurious by djbabyq - illcorpse Hér fyrir neðan má sjá hana nota eitt par af bikiníbuxum sem eins hlýra bikinítopp. @jmegss Doing The Lord s work for the girls #PlutoTVIsFree #viral #swimsuithack #imanaddict #trending #bikinis #jmegss #foryoupage #imanaddictchallenge #fyp #fyp #tips original sound - Urnottheone Það ætti því engin að örvænta þegar kemur að því að velja sundföt fyrir ferðalagið í sumar því samkvæmt þessu er greinilega allt leyfilegt í heimi sundfatatískunnar og möguleikarnir endalausir. Svo lengi sem að fólk notar ekki sundfötin sem húfu eða hanska ætti útfærslan að sleppa.
Tíska og hönnun Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Fleiri fréttir Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Sjá meira