Rútína Hailey Bieber: „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ Elísabet Hanna skrifar 27. júní 2022 13:31 Hailey Bieber deilir rútínunni sinni. Skjáskot/Youtube Fyrirsætan Hailey Rhode Bieber deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue. Hún gaf sjálf nýlega út snyrtivörumerkið Rhode sem hún notar í myndbandinu og segir vörurnar vera nærandi og gefa ljóma. Var lögsótt Fyrirsætan var lögsótt af tískufyrirtæki fyrir notkun á skrásettu vörumerki þess, Rhode en það fyrirtæki var stofnað árið 2013. Stefnendur þess segja að Bieber hafi nálgast sig og reynt að eignast vörumerki þeirra en þær hafi hafnað tilboðinu. Konurnar sem stofnuðu upphaflega Rhode segjast harma það að þurfa að grípa til þess að kæra hana. Eiginmaðurinn með lengri augnhár „Eiginmaðurinn minn er með tíu sinnum lengri augnhár en ég og ég er mögulega smá afbrýðisöm út í það,“ segir hún um eiginmanninn sinn Justin Bieber. Hún segir genin hans vera áhugaverð og að öll hans systkini séu einnig með löng augnahár. Vill styðja konur Hailey hrósar Stormi Webber, fjögurra ára gamalli dóttur Kylie Jenner, fyrir vel hannaða samnefnda augnskugga pallettu sem hún notar í myndbandinu. Hún tekur það fram að hún vilji vera dugleg að hrósa vörumerkjum sem eru stofnuð að konum og hvað henni þykir vænt um að fá slíkan stuðning sjálf. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Ein af syndunum sjö „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ segir hún. Hailey segir það hræðilegt þar sem það sé ein af syndunum sjö að fikta í húðinni. Þá segir hún bólulímmiða vera lífsbjörg. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=O_qgaOUR3Fo">watch on YouTube</a> Förðun Hollywood Tengdar fréttir Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. 12. maí 2022 13:31 Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni og segist nota varaliti meira þegar hún er á lausu Söngkonan Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með fylgjendum Vogue. Camila segist hafa byrjað að huga betur að sér í heimsfaraldrinum og það hafi hjálpað henni mikið andlega. 17. apríl 2022 11:00 Pamelu Anderson lúkkið sem er að gera allt vitlaust Örþunnar augabrúnir tíunda áratugarins voru trend sem við töldum okkur vera búin að kveðja fyrir fullt og allt. Augabrúnirnar eru sérkenni goðsagnarinnar Pamelu Anderson. Eftir að þættirnir Pam & Tommy slógu í gegn fyrr á árinu komu þunnu augabrúnirnar með ótrúlega endurkomu sem enginn sá fyrir. 14. apríl 2022 07:00 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Var lögsótt Fyrirsætan var lögsótt af tískufyrirtæki fyrir notkun á skrásettu vörumerki þess, Rhode en það fyrirtæki var stofnað árið 2013. Stefnendur þess segja að Bieber hafi nálgast sig og reynt að eignast vörumerki þeirra en þær hafi hafnað tilboðinu. Konurnar sem stofnuðu upphaflega Rhode segjast harma það að þurfa að grípa til þess að kæra hana. Eiginmaðurinn með lengri augnhár „Eiginmaðurinn minn er með tíu sinnum lengri augnhár en ég og ég er mögulega smá afbrýðisöm út í það,“ segir hún um eiginmanninn sinn Justin Bieber. Hún segir genin hans vera áhugaverð og að öll hans systkini séu einnig með löng augnahár. Vill styðja konur Hailey hrósar Stormi Webber, fjögurra ára gamalli dóttur Kylie Jenner, fyrir vel hannaða samnefnda augnskugga pallettu sem hún notar í myndbandinu. Hún tekur það fram að hún vilji vera dugleg að hrósa vörumerkjum sem eru stofnuð að konum og hvað henni þykir vænt um að fá slíkan stuðning sjálf. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Ein af syndunum sjö „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ segir hún. Hailey segir það hræðilegt þar sem það sé ein af syndunum sjö að fikta í húðinni. Þá segir hún bólulímmiða vera lífsbjörg. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=O_qgaOUR3Fo">watch on YouTube</a>
Förðun Hollywood Tengdar fréttir Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. 12. maí 2022 13:31 Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni og segist nota varaliti meira þegar hún er á lausu Söngkonan Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með fylgjendum Vogue. Camila segist hafa byrjað að huga betur að sér í heimsfaraldrinum og það hafi hjálpað henni mikið andlega. 17. apríl 2022 11:00 Pamelu Anderson lúkkið sem er að gera allt vitlaust Örþunnar augabrúnir tíunda áratugarins voru trend sem við töldum okkur vera búin að kveðja fyrir fullt og allt. Augabrúnirnar eru sérkenni goðsagnarinnar Pamelu Anderson. Eftir að þættirnir Pam & Tommy slógu í gegn fyrr á árinu komu þunnu augabrúnirnar með ótrúlega endurkomu sem enginn sá fyrir. 14. apríl 2022 07:00 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. 12. maí 2022 13:31
Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni og segist nota varaliti meira þegar hún er á lausu Söngkonan Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með fylgjendum Vogue. Camila segist hafa byrjað að huga betur að sér í heimsfaraldrinum og það hafi hjálpað henni mikið andlega. 17. apríl 2022 11:00
Pamelu Anderson lúkkið sem er að gera allt vitlaust Örþunnar augabrúnir tíunda áratugarins voru trend sem við töldum okkur vera búin að kveðja fyrir fullt og allt. Augabrúnirnar eru sérkenni goðsagnarinnar Pamelu Anderson. Eftir að þættirnir Pam & Tommy slógu í gegn fyrr á árinu komu þunnu augabrúnirnar með ótrúlega endurkomu sem enginn sá fyrir. 14. apríl 2022 07:00