ER- og West Wing-stjarnan John Aylward er látin Atli Ísleifsson skrifar 20. maí 2022 08:45 John Aylward fór með hlutverk Dr Donald Anspaugh á spítalanum í þáttunum Bráðavaktinni (ER). Getty Bandaríski leikarinn John Aylward, sem gerði garðinn frægan meðal annars í þáttunum West Wing og Bráðavaktinni (ER), er látinn, 75 ára að aldri. Í frétt Sky News segir að leikarinn, sem fæddist í Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna, hafi einnig birst í röð vinsælla sjónvarpsþátta líkt og 3rd Rock From The Sun, Ally McBeal, The X-Files, Northern Exposure, Nip Tuck og Law & Order. Aylward útskrifaðist úr leiklistarskóla í Washington-ríki árið 1970 og lék til að byrja með mikið í leikhúsi. Hlutverkum í sjónvarpsþáttum fór svo fjölgandi á tíunda áratugnum. Árið 1996 var hann svo ráðinn í hlutverk hins háttsetta Dr Donald Anspaugh á spítalanum í þriðju þáttatöð Bráðavaktarinnar (e. ER), en hann birtist í hlutverkinu í flestum þáttaröðum þáttanna eftir það. Alls birtist hann í sjötíu þáttum Bráðavaktarinnar, síðast árið 2008 í síðustu þáttaröðinni sem framleidd var. Þá fór hann með hlutverk Barry Goodwin, formanns Demókrataflokksins, í sjöundu og síðustu þáttaröð West Wing. Auk þess að fara með hlutverk í miklum fjölda sjónvarpsþátta fór hann einnig með hlutverk í kvikmyndum á borð við Teenage Mutant Ninja Turtles III, Armageddon og Down With Love. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Sjá meira
Í frétt Sky News segir að leikarinn, sem fæddist í Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna, hafi einnig birst í röð vinsælla sjónvarpsþátta líkt og 3rd Rock From The Sun, Ally McBeal, The X-Files, Northern Exposure, Nip Tuck og Law & Order. Aylward útskrifaðist úr leiklistarskóla í Washington-ríki árið 1970 og lék til að byrja með mikið í leikhúsi. Hlutverkum í sjónvarpsþáttum fór svo fjölgandi á tíunda áratugnum. Árið 1996 var hann svo ráðinn í hlutverk hins háttsetta Dr Donald Anspaugh á spítalanum í þriðju þáttatöð Bráðavaktarinnar (e. ER), en hann birtist í hlutverkinu í flestum þáttaröðum þáttanna eftir það. Alls birtist hann í sjötíu þáttum Bráðavaktarinnar, síðast árið 2008 í síðustu þáttaröðinni sem framleidd var. Þá fór hann með hlutverk Barry Goodwin, formanns Demókrataflokksins, í sjöundu og síðustu þáttaröð West Wing. Auk þess að fara með hlutverk í miklum fjölda sjónvarpsþátta fór hann einnig með hlutverk í kvikmyndum á borð við Teenage Mutant Ninja Turtles III, Armageddon og Down With Love.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning