ER- og West Wing-stjarnan John Aylward er látin Atli Ísleifsson skrifar 20. maí 2022 08:45 John Aylward fór með hlutverk Dr Donald Anspaugh á spítalanum í þáttunum Bráðavaktinni (ER). Getty Bandaríski leikarinn John Aylward, sem gerði garðinn frægan meðal annars í þáttunum West Wing og Bráðavaktinni (ER), er látinn, 75 ára að aldri. Í frétt Sky News segir að leikarinn, sem fæddist í Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna, hafi einnig birst í röð vinsælla sjónvarpsþátta líkt og 3rd Rock From The Sun, Ally McBeal, The X-Files, Northern Exposure, Nip Tuck og Law & Order. Aylward útskrifaðist úr leiklistarskóla í Washington-ríki árið 1970 og lék til að byrja með mikið í leikhúsi. Hlutverkum í sjónvarpsþáttum fór svo fjölgandi á tíunda áratugnum. Árið 1996 var hann svo ráðinn í hlutverk hins háttsetta Dr Donald Anspaugh á spítalanum í þriðju þáttatöð Bráðavaktarinnar (e. ER), en hann birtist í hlutverkinu í flestum þáttaröðum þáttanna eftir það. Alls birtist hann í sjötíu þáttum Bráðavaktarinnar, síðast árið 2008 í síðustu þáttaröðinni sem framleidd var. Þá fór hann með hlutverk Barry Goodwin, formanns Demókrataflokksins, í sjöundu og síðustu þáttaröð West Wing. Auk þess að fara með hlutverk í miklum fjölda sjónvarpsþátta fór hann einnig með hlutverk í kvikmyndum á borð við Teenage Mutant Ninja Turtles III, Armageddon og Down With Love. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Baltasar Samper látinn Menning Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Sjá meira
Í frétt Sky News segir að leikarinn, sem fæddist í Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna, hafi einnig birst í röð vinsælla sjónvarpsþátta líkt og 3rd Rock From The Sun, Ally McBeal, The X-Files, Northern Exposure, Nip Tuck og Law & Order. Aylward útskrifaðist úr leiklistarskóla í Washington-ríki árið 1970 og lék til að byrja með mikið í leikhúsi. Hlutverkum í sjónvarpsþáttum fór svo fjölgandi á tíunda áratugnum. Árið 1996 var hann svo ráðinn í hlutverk hins háttsetta Dr Donald Anspaugh á spítalanum í þriðju þáttatöð Bráðavaktarinnar (e. ER), en hann birtist í hlutverkinu í flestum þáttaröðum þáttanna eftir það. Alls birtist hann í sjötíu þáttum Bráðavaktarinnar, síðast árið 2008 í síðustu þáttaröðinni sem framleidd var. Þá fór hann með hlutverk Barry Goodwin, formanns Demókrataflokksins, í sjöundu og síðustu þáttaröð West Wing. Auk þess að fara með hlutverk í miklum fjölda sjónvarpsþátta fór hann einnig með hlutverk í kvikmyndum á borð við Teenage Mutant Ninja Turtles III, Armageddon og Down With Love.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Baltasar Samper látinn Menning Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Sjá meira