Sjáðu nýliða KV kynna glænýjan heimavöll félagsins til leiks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. maí 2022 15:00 Þeir Vilhjálmur Kaldal, Aron Daníel Arnalds, Björn Axel Guðjónsson, Ómar Castaldo og Oddur Ingi Bjarnason spila allir með KV. Ólafur Alexander Ólafsson KV tekur á móti HK í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Í tilefni fyrsta heimaleiks sumarsins hefur félagið birt stórglæsilegt kynningarmyndband þar sem nýtt nafn heimavallar félagsins er opinberað. Í annað sinn í sögunni er Knattspyrnufélag Vesturbæjar, eða KV eins og liðið er einfaldlega kallað í daglegu tali, komið upp í næstefstu deild íslensks fótbolta. Ólíkt fyrra skiptinu fær liðið nú að leika heimaleiki sína á heimavelli sínum sem staðsettur er í Vesturbæ Reykjavíkur. Heimavöllur liðsins hefur farið í gagnum miklar breytingar sem og fengið nýtt nafn. Var það opinberað í stórglæsilegu myndbandi sem sjá má hér að neðan. Við kynnum nýtt nafn á KV Park #KVnation pic.twitter.com/bdL5ajZYLH— KV Fótbolti (@KVfotbolti) May 12, 2022 „Eftir gott gengi undanfarin ár er komið að fyrsta heimaleik KV í Lengjudeildinni á nýjum og endurbættum heimavelli sem hefur fengið nafnið Auto Park. Með samstarfi KV og Auto mætast tveir ólíkir heimar sem vinna að því sameiginlega markmiði að veita skemmtun í hæsta gæðaflokki. Við hlökkum til að sjá ykkur á vellinum í sumar en ekki síður á klúbbnum,“ segir í tilkynningu á Instagram-síðu Auto. KV mætir HK klukkan 19.15 á Auto Park í kvöld en gestirnir úr Kópavogi féllu úr efstu deild á síðustu leik. KV mætti Fylki á útivelli í fyrstu umferð og gæti því vart hafið tímabilið á erfiðari leikjum. Fótbolti Íslenski boltinn KV Lengjudeild karla Tengdar fréttir KV fylgir Þrótti Vogum upp í Lengjudeildina KV tryggði sér í dag sæti í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð þökk sé 2-0 sigri á Þrótti Vogum. KV hefur nú farið upp um tvær deildir á tveimur árum. 18. september 2021 16:00 Endurtók magnað afrek frá 2013 nema nú sem þjálfari Sigurvin Ólafsson varð á sínum tíma fimm sinnum Íslandsmeistari með ÍBV, KR og FH. Undir lok ferilsins hjálpaði hann svo Knattspyrnufélagi Vesturbæjar, KV, að komast upp í næstefstu deild. Í gær endurtók hann leikinn, nú sem þjálfari liðsins. 19. september 2021 09:01 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Í annað sinn í sögunni er Knattspyrnufélag Vesturbæjar, eða KV eins og liðið er einfaldlega kallað í daglegu tali, komið upp í næstefstu deild íslensks fótbolta. Ólíkt fyrra skiptinu fær liðið nú að leika heimaleiki sína á heimavelli sínum sem staðsettur er í Vesturbæ Reykjavíkur. Heimavöllur liðsins hefur farið í gagnum miklar breytingar sem og fengið nýtt nafn. Var það opinberað í stórglæsilegu myndbandi sem sjá má hér að neðan. Við kynnum nýtt nafn á KV Park #KVnation pic.twitter.com/bdL5ajZYLH— KV Fótbolti (@KVfotbolti) May 12, 2022 „Eftir gott gengi undanfarin ár er komið að fyrsta heimaleik KV í Lengjudeildinni á nýjum og endurbættum heimavelli sem hefur fengið nafnið Auto Park. Með samstarfi KV og Auto mætast tveir ólíkir heimar sem vinna að því sameiginlega markmiði að veita skemmtun í hæsta gæðaflokki. Við hlökkum til að sjá ykkur á vellinum í sumar en ekki síður á klúbbnum,“ segir í tilkynningu á Instagram-síðu Auto. KV mætir HK klukkan 19.15 á Auto Park í kvöld en gestirnir úr Kópavogi féllu úr efstu deild á síðustu leik. KV mætti Fylki á útivelli í fyrstu umferð og gæti því vart hafið tímabilið á erfiðari leikjum.
Fótbolti Íslenski boltinn KV Lengjudeild karla Tengdar fréttir KV fylgir Þrótti Vogum upp í Lengjudeildina KV tryggði sér í dag sæti í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð þökk sé 2-0 sigri á Þrótti Vogum. KV hefur nú farið upp um tvær deildir á tveimur árum. 18. september 2021 16:00 Endurtók magnað afrek frá 2013 nema nú sem þjálfari Sigurvin Ólafsson varð á sínum tíma fimm sinnum Íslandsmeistari með ÍBV, KR og FH. Undir lok ferilsins hjálpaði hann svo Knattspyrnufélagi Vesturbæjar, KV, að komast upp í næstefstu deild. Í gær endurtók hann leikinn, nú sem þjálfari liðsins. 19. september 2021 09:01 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
KV fylgir Þrótti Vogum upp í Lengjudeildina KV tryggði sér í dag sæti í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð þökk sé 2-0 sigri á Þrótti Vogum. KV hefur nú farið upp um tvær deildir á tveimur árum. 18. september 2021 16:00
Endurtók magnað afrek frá 2013 nema nú sem þjálfari Sigurvin Ólafsson varð á sínum tíma fimm sinnum Íslandsmeistari með ÍBV, KR og FH. Undir lok ferilsins hjálpaði hann svo Knattspyrnufélagi Vesturbæjar, KV, að komast upp í næstefstu deild. Í gær endurtók hann leikinn, nú sem þjálfari liðsins. 19. september 2021 09:01