Blæðandi börn í boði meirihlutans! Björn Steinbekk skrifar 5. maí 2022 12:30 Dropinn holar steininn og myglan meirihlutann er mantra sem foreldrar barna í Fossvogsskóla ættu að taka upp, svona korter í kosningar. Já, það er komið að því að leiðtogi meirihlutans, Dagur B. Eggertsson kemur fram og lofar fjárfestingum í hverfum, húsnæðis sáttmála (hvað svo sem það þýðir) sundlaugum og eflaust ómygluðum skólum fyrir framtíðar íbúa borgarinnar. Okkur sem eigum börn sem þarf að keyra í rútum úr Fossvogi upp í Korpu fyrir 300.000kr á dag, fimm daga vikunnar, síðasta, þetta og eflaust allt næsta skólaár finnst auðvitað ömurlegt að þurfa horfa upp á glaðbeittan borgarstjóra á strætóskýlum í hverfinu lofandi öllu fögru eftir að hafa algjörlega brugðist börnunum í hverfinu. Svo það sé ekki nógu slæmt þá eru þau sem haldið hafa Degi á hornskrifstofunni við Tjörnina jafn getulaus er kemur að úrbótum, aðgerðum, lausnum. VG vill að við löbbum meira og hjólum og séum voða næs við allt og alla. Píratar vilja eitthvað og Viðreisn er eiginlega svo upptekin af Framsóknarflokknum að það eina sem þeim dettur til hugar er að lofa lengstu göngugötu í heimi. Talandi um metnað og framsýni. Ég sjálfur vill einfaldlega stjórnmálakonur og menn sem hlusta og framkvæma, í stað þess að forðast, ljúga og fresta eins og og formaður skóla og frístundasviðs gerði iðulega er kom að Fossvogsskóla og hefur kostað börn heilsuna, foreldra taugarnar og borgarsjóð milljarða. Sami formaður og lofað hefur ítrekað, á fjögurra ára fresti leikskólaplássi fyrir 12 mánaða gömul börn en aldrei efnt. Er ekki bara best að kjósa eitthvað annað en núverandi meirihluta? Höfundur vinnur við markaðsmál og flýgur stundum drónum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Björn Steinbekk Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mygla í Fossvogsskóla Mygla Skóla - og menntamál Grunnskólar Mest lesið Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun Breytum viðhorfi til veikindaréttar Bjarni Kristjánsson Skoðun Ég sá Jesú í fréttunum Daníel Ágúst Gautason Skoðun Ógnarstjórn talmafíunnar Vigdís Gunnarsdóttir Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson Skoðun Björg fyrir Reykvíkinga Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir,Þórey Vilhjálmsdóttir Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson Skoðun Enn má Daði leiðrétta Skoðun Setjum ekki skátastarf á varamannabekkinn Óskar Eiríksson Skoðun Skoðun Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar Skoðun Setjum ekki skátastarf á varamannabekkinn Óskar Eiríksson skrifar Skoðun Björg fyrir Reykvíkinga Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir,Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Enn má Daði leiðrétta skrifar Skoðun Ég sá Jesú í fréttunum Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Ógnarstjórn talmafíunnar Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi með reynslu, kjark og mannlega nálgun Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Hundrað–múrinn rofinn! Anna Björg Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert stefnum við? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Hrunamannahreppur 5 - Kópavogur 0 Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Nýja kvótakerfið hennar Hönnu Katrínar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Skipulag á að þjóna fólki, ekki pólitískum prinsippum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Eru íþróttamenn heimskir? Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Að grípa fólk í tíma – forvarnir sem virka á vinnumarkaði Guðrún Rakel Eiríksdóttir skrifar Skoðun Áhrif mín á daglegt líf og störf Stefáns Eiríkssonar Eyrún Magnúsdóttir skrifar Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Árangur byrjar í starfsmannahópnum Jana Katrín Knútsdóttir skrifar Skoðun Stúdentapólitík er pólitík Ármann Leifsson skrifar Skoðun Læra börn stafi og hljóð í Byrjendalæsi? Rannveig Oddsdóttir skrifar Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Árangur Dana í loftslagsmálum margfalt betri en Íslendinga Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Fyrir hverja eru leikskólar María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hnefaleikameistarinn sem hefur aldrei keppt Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Getum við munað Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Fjölsmiðjan í 25 ár: Samfélagsleg fjárfesting sem borgar sig margfalt Davíð Bergmann skrifar Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Þórir Garðarsson skrifar Sjá meira
Dropinn holar steininn og myglan meirihlutann er mantra sem foreldrar barna í Fossvogsskóla ættu að taka upp, svona korter í kosningar. Já, það er komið að því að leiðtogi meirihlutans, Dagur B. Eggertsson kemur fram og lofar fjárfestingum í hverfum, húsnæðis sáttmála (hvað svo sem það þýðir) sundlaugum og eflaust ómygluðum skólum fyrir framtíðar íbúa borgarinnar. Okkur sem eigum börn sem þarf að keyra í rútum úr Fossvogi upp í Korpu fyrir 300.000kr á dag, fimm daga vikunnar, síðasta, þetta og eflaust allt næsta skólaár finnst auðvitað ömurlegt að þurfa horfa upp á glaðbeittan borgarstjóra á strætóskýlum í hverfinu lofandi öllu fögru eftir að hafa algjörlega brugðist börnunum í hverfinu. Svo það sé ekki nógu slæmt þá eru þau sem haldið hafa Degi á hornskrifstofunni við Tjörnina jafn getulaus er kemur að úrbótum, aðgerðum, lausnum. VG vill að við löbbum meira og hjólum og séum voða næs við allt og alla. Píratar vilja eitthvað og Viðreisn er eiginlega svo upptekin af Framsóknarflokknum að það eina sem þeim dettur til hugar er að lofa lengstu göngugötu í heimi. Talandi um metnað og framsýni. Ég sjálfur vill einfaldlega stjórnmálakonur og menn sem hlusta og framkvæma, í stað þess að forðast, ljúga og fresta eins og og formaður skóla og frístundasviðs gerði iðulega er kom að Fossvogsskóla og hefur kostað börn heilsuna, foreldra taugarnar og borgarsjóð milljarða. Sami formaður og lofað hefur ítrekað, á fjögurra ára fresti leikskólaplássi fyrir 12 mánaða gömul börn en aldrei efnt. Er ekki bara best að kjósa eitthvað annað en núverandi meirihluta? Höfundur vinnur við markaðsmál og flýgur stundum drónum.
Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson Skoðun
Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar
Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Fjölsmiðjan í 25 ár: Samfélagsleg fjárfesting sem borgar sig margfalt Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar
Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson Skoðun