Blæðandi börn í boði meirihlutans! Björn Steinbekk skrifar 5. maí 2022 12:30 Dropinn holar steininn og myglan meirihlutann er mantra sem foreldrar barna í Fossvogsskóla ættu að taka upp, svona korter í kosningar. Já, það er komið að því að leiðtogi meirihlutans, Dagur B. Eggertsson kemur fram og lofar fjárfestingum í hverfum, húsnæðis sáttmála (hvað svo sem það þýðir) sundlaugum og eflaust ómygluðum skólum fyrir framtíðar íbúa borgarinnar. Okkur sem eigum börn sem þarf að keyra í rútum úr Fossvogi upp í Korpu fyrir 300.000kr á dag, fimm daga vikunnar, síðasta, þetta og eflaust allt næsta skólaár finnst auðvitað ömurlegt að þurfa horfa upp á glaðbeittan borgarstjóra á strætóskýlum í hverfinu lofandi öllu fögru eftir að hafa algjörlega brugðist börnunum í hverfinu. Svo það sé ekki nógu slæmt þá eru þau sem haldið hafa Degi á hornskrifstofunni við Tjörnina jafn getulaus er kemur að úrbótum, aðgerðum, lausnum. VG vill að við löbbum meira og hjólum og séum voða næs við allt og alla. Píratar vilja eitthvað og Viðreisn er eiginlega svo upptekin af Framsóknarflokknum að það eina sem þeim dettur til hugar er að lofa lengstu göngugötu í heimi. Talandi um metnað og framsýni. Ég sjálfur vill einfaldlega stjórnmálakonur og menn sem hlusta og framkvæma, í stað þess að forðast, ljúga og fresta eins og og formaður skóla og frístundasviðs gerði iðulega er kom að Fossvogsskóla og hefur kostað börn heilsuna, foreldra taugarnar og borgarsjóð milljarða. Sami formaður og lofað hefur ítrekað, á fjögurra ára fresti leikskólaplássi fyrir 12 mánaða gömul börn en aldrei efnt. Er ekki bara best að kjósa eitthvað annað en núverandi meirihluta? Höfundur vinnur við markaðsmál og flýgur stundum drónum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Björn Steinbekk Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mygla í Fossvogsskóla Mygla Skóla - og menntamál Grunnskólar Mest lesið Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Dropinn holar steininn og myglan meirihlutann er mantra sem foreldrar barna í Fossvogsskóla ættu að taka upp, svona korter í kosningar. Já, það er komið að því að leiðtogi meirihlutans, Dagur B. Eggertsson kemur fram og lofar fjárfestingum í hverfum, húsnæðis sáttmála (hvað svo sem það þýðir) sundlaugum og eflaust ómygluðum skólum fyrir framtíðar íbúa borgarinnar. Okkur sem eigum börn sem þarf að keyra í rútum úr Fossvogi upp í Korpu fyrir 300.000kr á dag, fimm daga vikunnar, síðasta, þetta og eflaust allt næsta skólaár finnst auðvitað ömurlegt að þurfa horfa upp á glaðbeittan borgarstjóra á strætóskýlum í hverfinu lofandi öllu fögru eftir að hafa algjörlega brugðist börnunum í hverfinu. Svo það sé ekki nógu slæmt þá eru þau sem haldið hafa Degi á hornskrifstofunni við Tjörnina jafn getulaus er kemur að úrbótum, aðgerðum, lausnum. VG vill að við löbbum meira og hjólum og séum voða næs við allt og alla. Píratar vilja eitthvað og Viðreisn er eiginlega svo upptekin af Framsóknarflokknum að það eina sem þeim dettur til hugar er að lofa lengstu göngugötu í heimi. Talandi um metnað og framsýni. Ég sjálfur vill einfaldlega stjórnmálakonur og menn sem hlusta og framkvæma, í stað þess að forðast, ljúga og fresta eins og og formaður skóla og frístundasviðs gerði iðulega er kom að Fossvogsskóla og hefur kostað börn heilsuna, foreldra taugarnar og borgarsjóð milljarða. Sami formaður og lofað hefur ítrekað, á fjögurra ára fresti leikskólaplássi fyrir 12 mánaða gömul börn en aldrei efnt. Er ekki bara best að kjósa eitthvað annað en núverandi meirihluta? Höfundur vinnur við markaðsmál og flýgur stundum drónum.
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar