Mætti með kærastann á frumsýninguna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 8. apríl 2022 16:00 Kim Kardashian var stórglæsileg á frumsýningu nýrrar þáttaraðar fjölskyldunnar í gær. Með henni í för var kærasti hennar Pete Davidson. Getty/Emma Mcintyre Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti með kærasta sínum, grínistanum Pete Davidson, á frumsýningu á nýjum raunveruleikaþætti Kardashian fjölskyldunnar í gær. Þáttaröðin sem ber einfaldlega nafnið The Kardashians fer í loftið á streymisveitunni Hulu þann 14. apríl, en sérstök frumsýning fór fram í Goya Studios í Los Angeles í gær. Stjarna þáttanna, Kim Kardashian, lét sig ekki vanta og mætti hún með kærasta sínum Pete Davidson. Parið sást leiðast á viðburðinum en Davidson stillti sér hins vegar ekki upp á rauða dreglinum við hlið kærustu sinnar. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Kardashian var glæsileg að vanda, í silfurlituðum aðsniðnum kjól með uppsett hárið. Klæðaburður Davidson var eilítið frjálslegri, en hann var í hvítum stuttermabol og blazer-jakka með sólgleraugu. Parið fór að sjást saman síðasta haust eftir að þau komu fram saman í þættinum Saturday Night Live. Þau opinberuðu samband sitt nokkrum mánuðum síðar og hefur Davidson nú fengið sér húðflúr tileinkað sinni Kardashian. Sjá einnig: Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Ásamt parinu létu fleiri stjörnur sjá sig á frumsýningunni og voru þær hver annarri glæsilegri eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Hin nýgiftu Kourtney Kardashian og Travis Barker létu sig ekki vanta.Getty/Frazer Harrison Kris Jenner mætti ásamt kærasta sínum Corey Gamble.Getty/Frazer Harrison Jonathan Cheban, góðvinur Kardashian fjölskyldunnar, mætti að sjálfsögðu, enda var hann tíður gestur í fyrri þáttum fjölskyldunnar.Getty/Kevin Mazur Kris Jenner ásamt dætrum sínum, Khloé og Kim. Khloé heldur á dóttur sinni True Thompson og við hlið hennar er framleiðandinn Ben Winston.Getty/Kevin Mazur Scott Disick mætti ásamt kærustu sinni, fyrirsætunni Rebeccu Donaldson.Getty/Jon Kopaloff Hollywood Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð Grínistinn Pete Davidson sýndi nýlega nýtt húðflúr tileinkað kærustu sinni Kim Kardashian. Þetta er ekki fyrsta húðflúrið sem hann fær sér tileinkað henni og má því segja að hann sé vel merktur - og það fyrir lífstíð. 29. mars 2022 13:30 Davidson kallar Kardashian kærustu sína í persónulegu viðtali úr svefnherberginu Grínistinn Pete Davidson var í sínu fyrsta viðtali eftir að hann og stórstjarnan Kim Kardashian fóru að sjást saman opinberlega síðasta haust. Í viðtalinu segist hann eyða miklum tíma með „kærustu sinni“ og er það í fyrsta sinn sem annað þeirra staðfestir að um raunverulegt ástarsamband sé að ræða. 8. febrúar 2022 13:31 Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Þáttaröðin sem ber einfaldlega nafnið The Kardashians fer í loftið á streymisveitunni Hulu þann 14. apríl, en sérstök frumsýning fór fram í Goya Studios í Los Angeles í gær. Stjarna þáttanna, Kim Kardashian, lét sig ekki vanta og mætti hún með kærasta sínum Pete Davidson. Parið sást leiðast á viðburðinum en Davidson stillti sér hins vegar ekki upp á rauða dreglinum við hlið kærustu sinnar. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Kardashian var glæsileg að vanda, í silfurlituðum aðsniðnum kjól með uppsett hárið. Klæðaburður Davidson var eilítið frjálslegri, en hann var í hvítum stuttermabol og blazer-jakka með sólgleraugu. Parið fór að sjást saman síðasta haust eftir að þau komu fram saman í þættinum Saturday Night Live. Þau opinberuðu samband sitt nokkrum mánuðum síðar og hefur Davidson nú fengið sér húðflúr tileinkað sinni Kardashian. Sjá einnig: Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Ásamt parinu létu fleiri stjörnur sjá sig á frumsýningunni og voru þær hver annarri glæsilegri eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Hin nýgiftu Kourtney Kardashian og Travis Barker létu sig ekki vanta.Getty/Frazer Harrison Kris Jenner mætti ásamt kærasta sínum Corey Gamble.Getty/Frazer Harrison Jonathan Cheban, góðvinur Kardashian fjölskyldunnar, mætti að sjálfsögðu, enda var hann tíður gestur í fyrri þáttum fjölskyldunnar.Getty/Kevin Mazur Kris Jenner ásamt dætrum sínum, Khloé og Kim. Khloé heldur á dóttur sinni True Thompson og við hlið hennar er framleiðandinn Ben Winston.Getty/Kevin Mazur Scott Disick mætti ásamt kærustu sinni, fyrirsætunni Rebeccu Donaldson.Getty/Jon Kopaloff
Hollywood Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð Grínistinn Pete Davidson sýndi nýlega nýtt húðflúr tileinkað kærustu sinni Kim Kardashian. Þetta er ekki fyrsta húðflúrið sem hann fær sér tileinkað henni og má því segja að hann sé vel merktur - og það fyrir lífstíð. 29. mars 2022 13:30 Davidson kallar Kardashian kærustu sína í persónulegu viðtali úr svefnherberginu Grínistinn Pete Davidson var í sínu fyrsta viðtali eftir að hann og stórstjarnan Kim Kardashian fóru að sjást saman opinberlega síðasta haust. Í viðtalinu segist hann eyða miklum tíma með „kærustu sinni“ og er það í fyrsta sinn sem annað þeirra staðfestir að um raunverulegt ástarsamband sé að ræða. 8. febrúar 2022 13:31 Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð Grínistinn Pete Davidson sýndi nýlega nýtt húðflúr tileinkað kærustu sinni Kim Kardashian. Þetta er ekki fyrsta húðflúrið sem hann fær sér tileinkað henni og má því segja að hann sé vel merktur - og það fyrir lífstíð. 29. mars 2022 13:30
Davidson kallar Kardashian kærustu sína í persónulegu viðtali úr svefnherberginu Grínistinn Pete Davidson var í sínu fyrsta viðtali eftir að hann og stórstjarnan Kim Kardashian fóru að sjást saman opinberlega síðasta haust. Í viðtalinu segist hann eyða miklum tíma með „kærustu sinni“ og er það í fyrsta sinn sem annað þeirra staðfestir að um raunverulegt ástarsamband sé að ræða. 8. febrúar 2022 13:31
Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30