Liðsheildin hjá meisturunum skilaði sigri, magnaður Edwards og Jókerinn sá fyrsti í sögunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2022 12:46 Magnaður. Ethan Mito/Getty Images Alls fóru sjö leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Meistarar Milwaukee Bucks unnu góðan sigur á Boston Celtics og Anthony Edwards skoraði 49 stig í sigri Minnesota Timberwolves. Bucks vann sex stiga sigur á Boston, 127-121, en liðin sitja sem stendur í 2. og 3. sæti Austurdeildar. Giannis Antetokounmpo og Jrue Holiday skoruðu báðir 29 stig í liði Bucks á meðan Khris Middleton skoraði 22 stig. Hjá Boston var var Marcus Smart stigahæstur, einnig með 29 stig. Giannis records his 45th double-double.29 PTS | 11 REB | 5 AST | 1 BLK | 2 STL pic.twitter.com/QLx6xD2S7M— Milwaukee Bucks (@Bucks) April 8, 2022 Edwards sallaði niður 49 stigum er Minnesota vann San Antonio Spurs með sama mun, 127-121. Karl-Anthony Towns bætti við 21 stigi fyrir Timberwolves á meðan Keldon Johnson var stigahæstur hjá Spurs með 20 stig. Alls skoruðu átta leikmenn Spurs tíu stig eða meira í leiknum. Anthony Edwards WENT OFF for 29 points in the second half on his way to a career-high 49 points to lead the @Timberwolves to the win! #RaisedByWolves@theantedwards_: 49 PTS, 6 REB, 8 AST, 6 3PM pic.twitter.com/iZqAprQLcO— NBA (@NBA) April 8, 2022 Nikola Jokic var með létta sýningu fyrir gesti og gangandi er Denver Nuggets vann Memphis Grizzlies örugglega 122-109. Jókerinn skoraði 35 stig, tók 16 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Hann er nú fyrsti leikmaður í sögu deildarinnar til að skora 2000 stig, taka 1000 fráköst og gefa 500 stoðsendingar á einu og sama tímabilinu. Nikola Jokic became the first player in NBA History to record 2k points, 1k rebounds, and 500 assists in a season as he led the @nuggets to the win, clinching a spot in the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel!Jokic: 35 PTS, 16 REB, 6 AST, 4 STL pic.twitter.com/B81REGJmo3— NBA (@NBA) April 8, 2022 Nikola Jokic receives a standing ovation in Denver after becoming the first player in NBA History with 2K points, 1K rebounds, and 500 assists in a season. pic.twitter.com/ef8YrkkMDL— NBA (@NBA) April 8, 2022 Toronto Raptors vann góðan sigur á Philadelphia 76ers, 119-114. Pascal Siakam stigahæstur í sigurliðinu með 37 stig. Ekki nóg með það heldur var hann með þrefalda tvennu þar sem hann gaf 12 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Hjá 76ers var Joel Embiid stigahæstur með 30 stig ásamt því að taka 10 fráköst. James Harden skoraði aðeins 13 stig en gaf 15 stoðsendingar. Klay Thompson skoraði 33 stig er Golden State Warriors vann Los Angeles Lakers 128-112. @KlayThompson splashed 6 three-pointers on his way to 33 points and the @warriors win! #DubNation33 PTS | 4 REB | 4 AST | 6 3PM pic.twitter.com/Z2wAjxW8Xl— NBA (@NBA) April 8, 2022 Segja má að það hafi vantað allar helstur stjörnurnar á völlinn en Stríðsmennirnir voru án Stephen Curry á meðan Lakers var án LeBron James, Anthony Davis, Carmelo Anthony og Russell Westbrook. Talen Horton-Tucker skoraði 40 stig fyrir Lakers og Malik Monk 24. Charlotte Hornets vann 27 stiga sigur á Orlando Magic, 128-101. Þá vann New Orleans Pelicans einkar öruggan sigur á Portland Trail Blazers, 127-94. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira
Bucks vann sex stiga sigur á Boston, 127-121, en liðin sitja sem stendur í 2. og 3. sæti Austurdeildar. Giannis Antetokounmpo og Jrue Holiday skoruðu báðir 29 stig í liði Bucks á meðan Khris Middleton skoraði 22 stig. Hjá Boston var var Marcus Smart stigahæstur, einnig með 29 stig. Giannis records his 45th double-double.29 PTS | 11 REB | 5 AST | 1 BLK | 2 STL pic.twitter.com/QLx6xD2S7M— Milwaukee Bucks (@Bucks) April 8, 2022 Edwards sallaði niður 49 stigum er Minnesota vann San Antonio Spurs með sama mun, 127-121. Karl-Anthony Towns bætti við 21 stigi fyrir Timberwolves á meðan Keldon Johnson var stigahæstur hjá Spurs með 20 stig. Alls skoruðu átta leikmenn Spurs tíu stig eða meira í leiknum. Anthony Edwards WENT OFF for 29 points in the second half on his way to a career-high 49 points to lead the @Timberwolves to the win! #RaisedByWolves@theantedwards_: 49 PTS, 6 REB, 8 AST, 6 3PM pic.twitter.com/iZqAprQLcO— NBA (@NBA) April 8, 2022 Nikola Jokic var með létta sýningu fyrir gesti og gangandi er Denver Nuggets vann Memphis Grizzlies örugglega 122-109. Jókerinn skoraði 35 stig, tók 16 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Hann er nú fyrsti leikmaður í sögu deildarinnar til að skora 2000 stig, taka 1000 fráköst og gefa 500 stoðsendingar á einu og sama tímabilinu. Nikola Jokic became the first player in NBA History to record 2k points, 1k rebounds, and 500 assists in a season as he led the @nuggets to the win, clinching a spot in the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel!Jokic: 35 PTS, 16 REB, 6 AST, 4 STL pic.twitter.com/B81REGJmo3— NBA (@NBA) April 8, 2022 Nikola Jokic receives a standing ovation in Denver after becoming the first player in NBA History with 2K points, 1K rebounds, and 500 assists in a season. pic.twitter.com/ef8YrkkMDL— NBA (@NBA) April 8, 2022 Toronto Raptors vann góðan sigur á Philadelphia 76ers, 119-114. Pascal Siakam stigahæstur í sigurliðinu með 37 stig. Ekki nóg með það heldur var hann með þrefalda tvennu þar sem hann gaf 12 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Hjá 76ers var Joel Embiid stigahæstur með 30 stig ásamt því að taka 10 fráköst. James Harden skoraði aðeins 13 stig en gaf 15 stoðsendingar. Klay Thompson skoraði 33 stig er Golden State Warriors vann Los Angeles Lakers 128-112. @KlayThompson splashed 6 three-pointers on his way to 33 points and the @warriors win! #DubNation33 PTS | 4 REB | 4 AST | 6 3PM pic.twitter.com/Z2wAjxW8Xl— NBA (@NBA) April 8, 2022 Segja má að það hafi vantað allar helstur stjörnurnar á völlinn en Stríðsmennirnir voru án Stephen Curry á meðan Lakers var án LeBron James, Anthony Davis, Carmelo Anthony og Russell Westbrook. Talen Horton-Tucker skoraði 40 stig fyrir Lakers og Malik Monk 24. Charlotte Hornets vann 27 stiga sigur á Orlando Magic, 128-101. Þá vann New Orleans Pelicans einkar öruggan sigur á Portland Trail Blazers, 127-94. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira