Kanye West og Julia Fox hætt saman Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. febrúar 2022 23:30 Ye, betur þekktur sem Kanye West, og Julia Fox í París í síðasta mánuði. Marc Piasecki/GC Images Tónlistar- og athafnamaðurinn Ye, sem almennt er þekktur sem Kanye West, og leikkonan og módelið Julia Fox, eru haldin hvort sína leið. Þau voru saman í um mánuð. Frá þessu greina hinir ýmsu bandarísku slúðurmiðlar. Í umfjöllun TMZ kemur fram að parið fyrrverandi hafi hætt saman á góðum nótum og séu raunar enn góðir vinir. Þó nú hafi fengist staðfest að sambandi þeirra Kanye og Fox sé lokið liggur ekki nákvæmlega fyrir hvenær þau hættu saman. Kanye fer mikinn á ýmsum sviðum Kanye hefur verið mikið í sviðsljósinu að undanförnu, en hann hefur boðað útgáfu nýrrar plötu úr sinni smiðju í þessum mánuði. Platan sem um ræðir heitir Donda 2, en platan Donda kom út á haustmánuðum síðasta árs og naut gríðarlegra vinsælda. Athyglin sem tónlistarmaðurinn hefur fengið að undanförnu snýr þó einkum og sér í lagi að hegðun hans á samfélagsmiðlum. Hann virðist nefnilega vera með Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian, á heilanum. Kardashian er fyrrverandi eiginkona Kanye. Um helgina birti Kanye til að mynda tugi færslna á Instagram-síðu sinni þar sem hann fór ófögrum orðum um Davidson og meint svik hinna ýmissa þekktra tónlistarmanna í sinn garð. Kanye hefur verið nokkuð opinskár um þau geðrænu vandamál sem hann hefur átt við að stríða, en hann opnaði sig um þau árið 2018 og sagði frá því að hann hefði greinst með geðhvarfasýki. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Fleiri fréttir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Sjá meira
Frá þessu greina hinir ýmsu bandarísku slúðurmiðlar. Í umfjöllun TMZ kemur fram að parið fyrrverandi hafi hætt saman á góðum nótum og séu raunar enn góðir vinir. Þó nú hafi fengist staðfest að sambandi þeirra Kanye og Fox sé lokið liggur ekki nákvæmlega fyrir hvenær þau hættu saman. Kanye fer mikinn á ýmsum sviðum Kanye hefur verið mikið í sviðsljósinu að undanförnu, en hann hefur boðað útgáfu nýrrar plötu úr sinni smiðju í þessum mánuði. Platan sem um ræðir heitir Donda 2, en platan Donda kom út á haustmánuðum síðasta árs og naut gríðarlegra vinsælda. Athyglin sem tónlistarmaðurinn hefur fengið að undanförnu snýr þó einkum og sér í lagi að hegðun hans á samfélagsmiðlum. Hann virðist nefnilega vera með Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian, á heilanum. Kardashian er fyrrverandi eiginkona Kanye. Um helgina birti Kanye til að mynda tugi færslna á Instagram-síðu sinni þar sem hann fór ófögrum orðum um Davidson og meint svik hinna ýmissa þekktra tónlistarmanna í sinn garð. Kanye hefur verið nokkuð opinskár um þau geðrænu vandamál sem hann hefur átt við að stríða, en hann opnaði sig um þau árið 2018 og sagði frá því að hann hefði greinst með geðhvarfasýki.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Fleiri fréttir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Sjá meira