Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðu sig og drukku svo blóð hvort annars Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. janúar 2022 08:15 Megan Fox og Machine Gun Kelly saman á MTV verðlaununum á síðasta ári. Getty/Kevin Mazur/ Megan Fox tilkynnti á Instagram í nótt að Machine Gun Kelly, sem heitir fullu nafni Colson Baker, hefði farið á skeljarnar og beðið hennar. Myndband af bónorðinu hefur vakið athygli en þá aðallega fyrir textann sem fylgdi því. „Hann bað mig að giftast sér. Og alveg eins og í öllum lífum á undan þessu og í öllum lífum sem eftir fylgja, sagði ég já... og svo drukkum við blóð hvors annars.“ Ekki fylgdi sögunni hvort um grín eða alvöru væri að ræða en fylgjendur þeirra höfðu ýmsar skoðanir á þessu í athugasemdum. Þetta verður að teljast óhefðbundin leið til að innsigla ástina og trúlofun. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Vampírulegar myndir af þeim í tímaritinu GQ á dögunum koma fljótt upp í hugann. Parið hefur síðan 2020 verið einstaklega duglegt að vekja athygli fyrir samskipti sín og hvernig þau tala um sambandið. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Leikkonan og tónlistarmaðurinn kynntust við tökur á kvikmynd hennar Midnight in the Switchgrass og opinberuðu samband sitt árið 2020. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Machine Gun Kelly sýndi trúlofunarhringinn á Instagram sem er alveg einstakur. Hringurinn er í raun tveir sérsmíðaðir hringar sem festast saman með segli. Á öðrum er grænn demantur en á hinum er glær. Ástæðan er sú að þetta eru fæðingarsteinar þeirra beggja. Í færslunni segir hann frá því að þau hafi orðið ástfanginn undir þessu tré og því valdi hann þennan stað fyrir bónorðið. View this post on Instagram A post shared by the Blonde Don (@machinegunkelly) Samband þeirra er augljóslega einstakt og hafa þau talað um það í viðtölum að þau séu „twin flames“ og hafi alltaf verið ætlað að vera saman. Hér fyrir neðan má sjá tónlistarmyndbandið við lagið Bloody Valintine sem Machine Gun Kelly gaf út í maí árið 2020. Megan Fox leikur með honum í myndbandinu. Megan Fox var áður með leikaranum Brian Austin Green. Þau byrjuðu saman árið 2004 og voru saman með einhverjum hléum í fjölda ára. Saman eiga þau þrjá syni, þá Noah Shannon, Bodhi Ransom og Journey River. Þau skildu svo endanlega í maí árið 2020. Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Brúðkaup Tengdar fréttir Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. 13. september 2021 16:46 Útilokar ekki að byrja aftur með Megan Fox Leikarinn Brian Austin Green segist opinn fyrir því að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Megan Fox. 30. ágúst 2020 22:13 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
„Hann bað mig að giftast sér. Og alveg eins og í öllum lífum á undan þessu og í öllum lífum sem eftir fylgja, sagði ég já... og svo drukkum við blóð hvors annars.“ Ekki fylgdi sögunni hvort um grín eða alvöru væri að ræða en fylgjendur þeirra höfðu ýmsar skoðanir á þessu í athugasemdum. Þetta verður að teljast óhefðbundin leið til að innsigla ástina og trúlofun. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Vampírulegar myndir af þeim í tímaritinu GQ á dögunum koma fljótt upp í hugann. Parið hefur síðan 2020 verið einstaklega duglegt að vekja athygli fyrir samskipti sín og hvernig þau tala um sambandið. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Leikkonan og tónlistarmaðurinn kynntust við tökur á kvikmynd hennar Midnight in the Switchgrass og opinberuðu samband sitt árið 2020. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Machine Gun Kelly sýndi trúlofunarhringinn á Instagram sem er alveg einstakur. Hringurinn er í raun tveir sérsmíðaðir hringar sem festast saman með segli. Á öðrum er grænn demantur en á hinum er glær. Ástæðan er sú að þetta eru fæðingarsteinar þeirra beggja. Í færslunni segir hann frá því að þau hafi orðið ástfanginn undir þessu tré og því valdi hann þennan stað fyrir bónorðið. View this post on Instagram A post shared by the Blonde Don (@machinegunkelly) Samband þeirra er augljóslega einstakt og hafa þau talað um það í viðtölum að þau séu „twin flames“ og hafi alltaf verið ætlað að vera saman. Hér fyrir neðan má sjá tónlistarmyndbandið við lagið Bloody Valintine sem Machine Gun Kelly gaf út í maí árið 2020. Megan Fox leikur með honum í myndbandinu. Megan Fox var áður með leikaranum Brian Austin Green. Þau byrjuðu saman árið 2004 og voru saman með einhverjum hléum í fjölda ára. Saman eiga þau þrjá syni, þá Noah Shannon, Bodhi Ransom og Journey River. Þau skildu svo endanlega í maí árið 2020.
Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Brúðkaup Tengdar fréttir Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. 13. september 2021 16:46 Útilokar ekki að byrja aftur með Megan Fox Leikarinn Brian Austin Green segist opinn fyrir því að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Megan Fox. 30. ágúst 2020 22:13 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. 13. september 2021 16:46
Útilokar ekki að byrja aftur með Megan Fox Leikarinn Brian Austin Green segist opinn fyrir því að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Megan Fox. 30. ágúst 2020 22:13
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp