Segir starfsmenn hafa sinnt Fossvogsskólaverkefninu af fagmennsku og heilindum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. október 2021 12:01 Ólöf Örvarsdóttir hefur verið sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar frá árinu 2012. Vísir/ÞÞ Viðgerðirnar sem standa yfir á Fossvogsskóla eru flókið og ófyrirsjáanlegt verkefni og starfsfólk umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar hafa unnið starf sitt af fagmennsku og heilindum. Þetta segir Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs, í yfirlýsingu sem hún sendi Vísi. Tilefnið er kröfugerð Foreldrafélags Fossvogsskóla, sem kynnt var borgarstjóra á þriðjudag og send á fjölmiðla í morgun. „Í ljósi fréttatilkynningar frá Foreldrafélagi Fossvogsskóla finnst mér mikilvægt að koma því á framfæri að það starfsfólk á umhverfis-og skipulagssviði, sem og ráðgjafar, sem komið hafa að viðgerðum á Fossvogsskóla, sem er bæði flókið og ófyrirsjáanlegt verkefni, hafa unnið sitt starf af fagmennsku og heilindum og munu gera það áfram. Á umhverfis-og skipulagssviði starfa tæplega 500 manns sem leggja sig fram við störf sín í þágu borgarbúa alla daga,“ segir Ólöf. Sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg segir starfsmenn borgarinnar hafa sinnt störfum sínum af fagmennsku og heilindum.Vísir/Vilhelm Er hún þar að svara gagnrýni sem birtist í fjórðu grein kröfugerðar foreldrafélagsins, sem hljóðar svo: „Þeim starfsmönnum umhverfis- og skipulagssviðs og ráðgjafa frá Verkís, sem hafa ítrekað brugðist börnunum okkar undanfarin þrjú ár, verði skipt út. Fullkomið vantraust ríkir af hálfu foreldra til þessara manna sem hafa of lengi staðið fyrir vanefndum og villuljósum.“ Foreldrar hafa kallað eftir því að fá fulltrúa í skipulags- og framkvæmdahópum verkefnisins og að Reykjavíkurborg veiti meiri aðstoð inn í skólastarfið, bæði með því að fjölga starfsmönnum og auka fjárframlög til skólans. Mygla í Fossvogsskóla Reykjavík Grunnskólar Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Þetta segir Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs, í yfirlýsingu sem hún sendi Vísi. Tilefnið er kröfugerð Foreldrafélags Fossvogsskóla, sem kynnt var borgarstjóra á þriðjudag og send á fjölmiðla í morgun. „Í ljósi fréttatilkynningar frá Foreldrafélagi Fossvogsskóla finnst mér mikilvægt að koma því á framfæri að það starfsfólk á umhverfis-og skipulagssviði, sem og ráðgjafar, sem komið hafa að viðgerðum á Fossvogsskóla, sem er bæði flókið og ófyrirsjáanlegt verkefni, hafa unnið sitt starf af fagmennsku og heilindum og munu gera það áfram. Á umhverfis-og skipulagssviði starfa tæplega 500 manns sem leggja sig fram við störf sín í þágu borgarbúa alla daga,“ segir Ólöf. Sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg segir starfsmenn borgarinnar hafa sinnt störfum sínum af fagmennsku og heilindum.Vísir/Vilhelm Er hún þar að svara gagnrýni sem birtist í fjórðu grein kröfugerðar foreldrafélagsins, sem hljóðar svo: „Þeim starfsmönnum umhverfis- og skipulagssviðs og ráðgjafa frá Verkís, sem hafa ítrekað brugðist börnunum okkar undanfarin þrjú ár, verði skipt út. Fullkomið vantraust ríkir af hálfu foreldra til þessara manna sem hafa of lengi staðið fyrir vanefndum og villuljósum.“ Foreldrar hafa kallað eftir því að fá fulltrúa í skipulags- og framkvæmdahópum verkefnisins og að Reykjavíkurborg veiti meiri aðstoð inn í skólastarfið, bæði með því að fjölga starfsmönnum og auka fjárframlög til skólans.
Mygla í Fossvogsskóla Reykjavík Grunnskólar Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira