KV fylgir Þrótti Vogum upp í Lengjudeildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2021 16:00 Það var mikil gleði eftir að ljóst varð að KV myndi leika í Lengjudeildinni að ári. Hilmar Þór KV tryggði sér í dag sæti í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð þökk sé 2-0 sigri á Þrótti Vogum. KV hefur nú farið upp um tvær deildir á tveimur árum. Mikil spenna var fyrir lokaumferðina í 2. deild sem fram fór í dag. Fyrir umferðina áttu bæði KV og Völsungur möguleika á að fara upp um deild. Sigur gegn Þrótti Vogum – sem höfðu þegar tryggt sér sæti í Lengjudeildinni sumarið 2022 – myndi tryggja KV upp en ef Vesturbæingar myndu tapa ættu Húsvíkingar möguleika með sigri gegn Njarðvík. KV komst yfir snemma leiks. Þorsteinn Örn Bernharðsson átti þá aukaspyrnu inn á teig sem Patryk Hryniewicki stangaði af öllu afli í netið. Staðan 1-0 fyrir heimamenn og þannig var hún allt þangað til á 77. mínútu þegar varamaðurinn Askur Jóhannesson skallaði boltann í netið eftir fyrirgjöf Valdimar Daða Sævarsson. Staðan orðin 2-0 og allt ætlaði um koll að keyra á KV Park, gervigrasvelli KR í Vesturbænum. Reyndust það lokatölur og KV er komið upp í næstefstu deild í annað sinn í stuttri sögu félagsins. Völsungur vann 1-0 sigur í Njarðvík en það dugði ekki til. Önnur úrslit voru þau að Leiknir Fáskrúðsfjörður lagði Fjarðabyggð 2-0 á útivelli, Haukar og KF gerðu 2-2 jafntefli, Magni Grenivík vann Kára 3-1 og ÍR vann dramatískan 3-3 sigur á Reyni Sandgerði í Breiðholti. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla KV Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Mikil spenna var fyrir lokaumferðina í 2. deild sem fram fór í dag. Fyrir umferðina áttu bæði KV og Völsungur möguleika á að fara upp um deild. Sigur gegn Þrótti Vogum – sem höfðu þegar tryggt sér sæti í Lengjudeildinni sumarið 2022 – myndi tryggja KV upp en ef Vesturbæingar myndu tapa ættu Húsvíkingar möguleika með sigri gegn Njarðvík. KV komst yfir snemma leiks. Þorsteinn Örn Bernharðsson átti þá aukaspyrnu inn á teig sem Patryk Hryniewicki stangaði af öllu afli í netið. Staðan 1-0 fyrir heimamenn og þannig var hún allt þangað til á 77. mínútu þegar varamaðurinn Askur Jóhannesson skallaði boltann í netið eftir fyrirgjöf Valdimar Daða Sævarsson. Staðan orðin 2-0 og allt ætlaði um koll að keyra á KV Park, gervigrasvelli KR í Vesturbænum. Reyndust það lokatölur og KV er komið upp í næstefstu deild í annað sinn í stuttri sögu félagsins. Völsungur vann 1-0 sigur í Njarðvík en það dugði ekki til. Önnur úrslit voru þau að Leiknir Fáskrúðsfjörður lagði Fjarðabyggð 2-0 á útivelli, Haukar og KF gerðu 2-2 jafntefli, Magni Grenivík vann Kára 3-1 og ÍR vann dramatískan 3-3 sigur á Reyni Sandgerði í Breiðholti.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla KV Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira