Handleggsbrotinn eftir að hafa verið laminn með kylfum Eiður Þór Árnason skrifar 22. ágúst 2021 07:29 Mikið var um hávaðakvartanir víðsvegar um borgina í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Ráðist var á einstakling í miðborg Reykjavíkur og hann laminn með kylfum. Að sögn lögreglu er árásarþoli handleggsbrotinn og var hann fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Árásarmennirnir voru farnir af vettvangi þegar lögregla kom á staðinn og er þeirra leitað. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en ekki er gefið upp hvenær atvikið átti sér stað. Tveir voru handteknir og vistaðir í fangaklefa vegna líkamsárásar í Garðabæ. Þar var einnig tilkynnt um slagsmál og eignaspjöll en ró var komin á mannskapinn þegar laganna verðir mættu á staðinn. Að sögn lögreglu voru upplýsingar teknar niður og gengu allir sína leið að því loknu. Sviptur ökuréttindum Sautján ára ökumaður var stöðvaður í Ártúnsbrekku eftir að hafa verið mældur á 158 kílómetra hraða og hann sviptur ökuréttindum til bráðabirgða. Þá var tilkynnt um bílveltu í Kópavogi. Er ökumaður sagður eitthvað lemstraður eftir veltuna og var hann fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Að sögn lögreglu var hann án ökuréttinda og undir áhrifum fíkniefna. Ekið var á ljósastaur í Háaleitis- og bústaðahverfi. Minniháttar meiðsli á ökumanni en bifreiðin var óökufær eftir óhappið og hún flutt á brott með kranabifreið. Í dagbók lögreglu er greint frá tveimur atvikum þar sem einstaklingur féll á hlaupahjóli og fékk áverka á höfði. Báðir aðilar voru fluttir á slysadeild með sjúkrabifreið. Þá hafði lögregla afskipti af minnst þremur ökumönnum sem eru grunaðir um akstur undir áhrifum. Lögreglumál Reykjavík Garðabær Kópavogur Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en ekki er gefið upp hvenær atvikið átti sér stað. Tveir voru handteknir og vistaðir í fangaklefa vegna líkamsárásar í Garðabæ. Þar var einnig tilkynnt um slagsmál og eignaspjöll en ró var komin á mannskapinn þegar laganna verðir mættu á staðinn. Að sögn lögreglu voru upplýsingar teknar niður og gengu allir sína leið að því loknu. Sviptur ökuréttindum Sautján ára ökumaður var stöðvaður í Ártúnsbrekku eftir að hafa verið mældur á 158 kílómetra hraða og hann sviptur ökuréttindum til bráðabirgða. Þá var tilkynnt um bílveltu í Kópavogi. Er ökumaður sagður eitthvað lemstraður eftir veltuna og var hann fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Að sögn lögreglu var hann án ökuréttinda og undir áhrifum fíkniefna. Ekið var á ljósastaur í Háaleitis- og bústaðahverfi. Minniháttar meiðsli á ökumanni en bifreiðin var óökufær eftir óhappið og hún flutt á brott með kranabifreið. Í dagbók lögreglu er greint frá tveimur atvikum þar sem einstaklingur féll á hlaupahjóli og fékk áverka á höfði. Báðir aðilar voru fluttir á slysadeild með sjúkrabifreið. Þá hafði lögregla afskipti af minnst þremur ökumönnum sem eru grunaðir um akstur undir áhrifum.
Lögreglumál Reykjavík Garðabær Kópavogur Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira