Brasilísk félög mega nú bara reka einn þjálfara á ári: „Endir þjálfaradansins“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 12:00 Rogerio Caboclo, forseti brasilíska sambandsins, sést hér þegar Pia Sundhage var ráðin landsliðsþjálfari kvenna. EPA-EFE/Marcelo Sayao Fótboltafélögin í Brasilíu hafa samþykkt nýja og sögulega reglu brasilíska knattspyrnusambandsins sem takmarkar það hversu oft félögin geti rekið þjálfarana sína á tímabili. Það hefur augljóslega verið heitt undir knattspyrnuþjálfurum í brasilísku deildinni síðustu misseri og þetta er tilraun til að koma með smá stöðugleika inn í deildina. Hingað til hafa ekki verið neinar hömlur á því hversu oft félögin geta rekið þjálfara eða hversu oft þjálfarar geti sagt starfi sínu lokið. Nú verður breyting á því. Brazilian Serie A teams can only fire one coach per season under a new rule. Huge change in league, where clubs sometimes have gone through four or even five coaches by end of season. In event of second coach leaving, he can only be replaced by an official already at the club.— tariq panja (@tariqpanja) March 25, 2021 Hvert félag má núna bara reka einn þjálfara á tímabili og hver þjálfari má bara segja einu sinni starfi sínu lausu á sömu leiktíð. Taki félag upp á því að reka sinn annan þjálfara áður en tímabilið klárast þá má bara sá taka við liðinu sem er þegar starfsmaður félagsins. Sá hinn sami verður að hafa verið hjá félaginu í að minnsta kosti sex mánuði. New rule in the Brazilian League for the 2021 season:Each club will only be allowed one manager change per season. Managers will be allowed to work for a maximum of two clubs per season.There were 27 manager changes during last season alone. This craziness will stop now. pic.twitter.com/pnWpUmZmwB— The Campeão (@TheCampeao) March 25, 2021 Rogerio Caboclo, forseti brasilíska knattspyrnusambandsins, segir að þessu regla sé góð fyrir bæði félögin og þjálfarana. „Þetta mun stuðla frekar að þroskuðu og fagmannlegu sambandi sem síðan skilar lengri og stöðugri vinnu. Þetta er endir þjálfaradansins í brasilískum fótbolta,“ sagði Rogerio Caboclo. Rök brasilíska sambandsins er að það eigi að gilda sömu lög um þjálfara og leikmenn þegar kemur að því að skipta um félög. Fótbolti Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Fleiri fréttir Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Það hefur augljóslega verið heitt undir knattspyrnuþjálfurum í brasilísku deildinni síðustu misseri og þetta er tilraun til að koma með smá stöðugleika inn í deildina. Hingað til hafa ekki verið neinar hömlur á því hversu oft félögin geta rekið þjálfara eða hversu oft þjálfarar geti sagt starfi sínu lokið. Nú verður breyting á því. Brazilian Serie A teams can only fire one coach per season under a new rule. Huge change in league, where clubs sometimes have gone through four or even five coaches by end of season. In event of second coach leaving, he can only be replaced by an official already at the club.— tariq panja (@tariqpanja) March 25, 2021 Hvert félag má núna bara reka einn þjálfara á tímabili og hver þjálfari má bara segja einu sinni starfi sínu lausu á sömu leiktíð. Taki félag upp á því að reka sinn annan þjálfara áður en tímabilið klárast þá má bara sá taka við liðinu sem er þegar starfsmaður félagsins. Sá hinn sami verður að hafa verið hjá félaginu í að minnsta kosti sex mánuði. New rule in the Brazilian League for the 2021 season:Each club will only be allowed one manager change per season. Managers will be allowed to work for a maximum of two clubs per season.There were 27 manager changes during last season alone. This craziness will stop now. pic.twitter.com/pnWpUmZmwB— The Campeão (@TheCampeao) March 25, 2021 Rogerio Caboclo, forseti brasilíska knattspyrnusambandsins, segir að þessu regla sé góð fyrir bæði félögin og þjálfarana. „Þetta mun stuðla frekar að þroskuðu og fagmannlegu sambandi sem síðan skilar lengri og stöðugri vinnu. Þetta er endir þjálfaradansins í brasilískum fótbolta,“ sagði Rogerio Caboclo. Rök brasilíska sambandsins er að það eigi að gilda sömu lög um þjálfara og leikmenn þegar kemur að því að skipta um félög.
Fótbolti Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Fleiri fréttir Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira