Þróttur heldur áfram að sækja leikmenn til Bandaríkjanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2021 17:45 Shea Moyer [t.v.] mun spila með Þrótti R. í sumar. Þróttur Reykjavík. Lið Þróttar Reykjavíkur verður skipað allavega þremur bandarískum leikmönnum er Pepsi Max deild kvenna fer af stað en félagið tilkynnti í dag að miðjumaðurinn Shea Moyer myndi leika með liðinu í sumar. Í janúar tilkynnti Þróttur að þær Katie Cousins og Shaelan Murison myndu leika með liðinu í sumar. Nú hefur Moyer bæst í hópinn og er hún væntanleg á næstum vikum til landsins. Í tilkynningu Þróttar segir að um kröftugan miðjumann sé að ræða sem eigi að baki öflugan feril í heimalandinu. Hún lék síðast með liði Penn State-háskólans en þar vann hún til að mynda gullverðlaun í sterkustu háskólakeppni Bandaríkjanna [Big 10 League Conference]. „Við höldum áfram að undirbúa kvennaliðið okkar fyrir sumarið. Shea Moyer er frábær viðbót, sterkur leikmaður með mikla tækni og hæfileika. Hún á að baki frábæran feril og á eftir að heilla stuðningsmenn Þróttar í sumar,“ segir Kristján Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar Þróttar Reykjavíkur. Þróttur mætir nýliðum Tindastóls í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar þann 5. maí næstkomandi á Sauðárkróki. Íslenski boltinn Fótbolti Pepsi Max-deild karla Þróttur Reykjavík Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Í janúar tilkynnti Þróttur að þær Katie Cousins og Shaelan Murison myndu leika með liðinu í sumar. Nú hefur Moyer bæst í hópinn og er hún væntanleg á næstum vikum til landsins. Í tilkynningu Þróttar segir að um kröftugan miðjumann sé að ræða sem eigi að baki öflugan feril í heimalandinu. Hún lék síðast með liði Penn State-háskólans en þar vann hún til að mynda gullverðlaun í sterkustu háskólakeppni Bandaríkjanna [Big 10 League Conference]. „Við höldum áfram að undirbúa kvennaliðið okkar fyrir sumarið. Shea Moyer er frábær viðbót, sterkur leikmaður með mikla tækni og hæfileika. Hún á að baki frábæran feril og á eftir að heilla stuðningsmenn Þróttar í sumar,“ segir Kristján Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar Þróttar Reykjavíkur. Þróttur mætir nýliðum Tindastóls í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar þann 5. maí næstkomandi á Sauðárkróki.
Íslenski boltinn Fótbolti Pepsi Max-deild karla Þróttur Reykjavík Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira