Arftaki Davíðs Atla mættur í Víkina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. febrúar 2021 18:00 Karl Friðleifur Gunnarsson er mættur í Víkina. Víkingur Knattspyrnufélagið Víkingur tilkynnti í dag að liðið hefði samið við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð. Karl Friðleifur Gunnarsson kemur á láni og þá er Kwame Quee á leiðina í Víkina á nýjan leik. Víkingur tilkynnti komu Karl Friðleifs fyrr í dag. Kemur þessi 19 ára gamli leikmaður á láni frá Breiðabliki en hann eyddi síðasta tímabili á láni hjá Gróttu. Þar lék hann alls 16 leiki og skoraði sex mörk er Grótta lék í fyrsta sinn í efstu deild karla í knattspyrnu. Er hann annar leikmaðurinn sem Víkingur fær frá fallliði Gróttu en Axel Freyr Harðarson samdi nýverið við Víking. Knattspyrnudeild Víkings hefur fengið til liðs við sig Karl Friðleif Gunnarsson, en hann kemur til liðsins á láni frá Breiðabliki. Karl er 19 ára gamall og á að baki 27 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Við bjóðum Karl Friðleif velkominn í Víkina! pic.twitter.com/akS5an3jEp— Víkingur (@vikingurfc) February 4, 2021 Davíð Örn Atlason gekk í raðir Breiðabliks á dögunum og reikna má með að Karl Friðleifur eigi að fylla skarð hans í hægri bakverði. Þá getur Karl einnig leikið í stöðu kantmanns. Alls hefur Karl leikið 18 leiki í efstu deild hér á landi og fær nú tækifæri til að bæta við þann fjölda. Þá hefur hann leikið alls 27 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Þá staðfesti Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, í samtali við íþróttadvef mbl.is að Kwame Quee væri á leiðina í Víkina á nýjan leik. Hann lék með liðinu á láni á síðustu leiktíð sem og sumarið 2019. Kwame – sem kemur frá Síerra Leóne – hefur alls leikið 44 leiki í efstu deild á íslandi sem og 21 í B-deild með Víking Ólafsvík ásamt átta leikum í bikarkeppni. Kwame Quee er mun leika með Víkingum í sumar, að þessu sinni verður hann ekki á láni frá Blikum.Vísir/Vilhelm Í viðtalinu við mbl.is segir Arnar að Víkingar stefni á að finn hreinræktaðan framherja eða „svokallaða níu.“ Þá sagði hann að markaðurinn væri erfiður og hann væri sáttur með hópinn ef það myndi ekki ganga að fá framherja til liðsins. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Breiðablik kaupir Davíð frá Víkingi Knattspyrnumaðurinn Davíð Örn Atlason hefur skrifað undir samning við Breiðablik sem kaupir hann frá Víkingi Reykjavík. 21. janúar 2021 15:43 Axel Freyr til liðs við Víkinga Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur hefur samið við Axel Frey Harðarson um að leika með liðinu næstu tvö árin, en hann kemur til félagsins frá Gróttu. 28. nóvember 2020 12:23 Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11. nóvember 2020 12:50 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Víkingur tilkynnti komu Karl Friðleifs fyrr í dag. Kemur þessi 19 ára gamli leikmaður á láni frá Breiðabliki en hann eyddi síðasta tímabili á láni hjá Gróttu. Þar lék hann alls 16 leiki og skoraði sex mörk er Grótta lék í fyrsta sinn í efstu deild karla í knattspyrnu. Er hann annar leikmaðurinn sem Víkingur fær frá fallliði Gróttu en Axel Freyr Harðarson samdi nýverið við Víking. Knattspyrnudeild Víkings hefur fengið til liðs við sig Karl Friðleif Gunnarsson, en hann kemur til liðsins á láni frá Breiðabliki. Karl er 19 ára gamall og á að baki 27 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Við bjóðum Karl Friðleif velkominn í Víkina! pic.twitter.com/akS5an3jEp— Víkingur (@vikingurfc) February 4, 2021 Davíð Örn Atlason gekk í raðir Breiðabliks á dögunum og reikna má með að Karl Friðleifur eigi að fylla skarð hans í hægri bakverði. Þá getur Karl einnig leikið í stöðu kantmanns. Alls hefur Karl leikið 18 leiki í efstu deild hér á landi og fær nú tækifæri til að bæta við þann fjölda. Þá hefur hann leikið alls 27 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Þá staðfesti Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, í samtali við íþróttadvef mbl.is að Kwame Quee væri á leiðina í Víkina á nýjan leik. Hann lék með liðinu á láni á síðustu leiktíð sem og sumarið 2019. Kwame – sem kemur frá Síerra Leóne – hefur alls leikið 44 leiki í efstu deild á íslandi sem og 21 í B-deild með Víking Ólafsvík ásamt átta leikum í bikarkeppni. Kwame Quee er mun leika með Víkingum í sumar, að þessu sinni verður hann ekki á láni frá Blikum.Vísir/Vilhelm Í viðtalinu við mbl.is segir Arnar að Víkingar stefni á að finn hreinræktaðan framherja eða „svokallaða níu.“ Þá sagði hann að markaðurinn væri erfiður og hann væri sáttur með hópinn ef það myndi ekki ganga að fá framherja til liðsins.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Breiðablik kaupir Davíð frá Víkingi Knattspyrnumaðurinn Davíð Örn Atlason hefur skrifað undir samning við Breiðablik sem kaupir hann frá Víkingi Reykjavík. 21. janúar 2021 15:43 Axel Freyr til liðs við Víkinga Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur hefur samið við Axel Frey Harðarson um að leika með liðinu næstu tvö árin, en hann kemur til félagsins frá Gróttu. 28. nóvember 2020 12:23 Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11. nóvember 2020 12:50 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Breiðablik kaupir Davíð frá Víkingi Knattspyrnumaðurinn Davíð Örn Atlason hefur skrifað undir samning við Breiðablik sem kaupir hann frá Víkingi Reykjavík. 21. janúar 2021 15:43
Axel Freyr til liðs við Víkinga Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur hefur samið við Axel Frey Harðarson um að leika með liðinu næstu tvö árin, en hann kemur til félagsins frá Gróttu. 28. nóvember 2020 12:23
Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11. nóvember 2020 12:50
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki