Þessar upplýsingar fengist hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, en útkallið kom eitthvað fyrir klukkan 12:30 í dag. Var einn sjúkrabíll sendur á staðinn.
Ekki er talið að viðkomandi hafi slasast alvarlega, en báðir bílarnir voru dregnir í burtu með kranabíl.
Einhverjar tafir urðu á umferð á staðnum vegna slyssins.