Bild greinir frá þessu, en það er systir töframannsins sem greinir frá andlátinu, en hann hafði glímt við krabbamein í brisi.
Siegfried var annar helmingur tvíeykisins Siegfried og Roy sem voru lengi með sýningar á Mirage-hótelinu Las Vegas og víðar þar sem þeir notuðust við tígrisdýr og fleiri dýr.
Roy Horn, félagi Siegfried Fischbacher, lést af völdum Covid-19 í maí síðastliðinn.
Samstarf þeirra Siegfried og Roy hófst árið 1967.