Dagskráin í dag: Pílan í beinni, landsliðsþjálfarinn í hestunum og Gummi fær góða gesti Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 06:00 Sportið í dag og Sportið í kvöld verða á sínum stað í dag. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Hjörvar Hafliðason og Íslandsmeistarinn margfaldi, Sigurvin Ólafsson, verða gestir Gumma Ben í kvöld og þeir munu ræða um heima og geima í fótboltanum. Auk þess má finna alls kyns þætti á Stöð 2 Sport í dag; eins og viðtalsþætti La Liga á tímum kórónuveirunnar, Gym með Birnu, hestalífið með Guðmundi Guðmundssyni og svo margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Mögnuð úrslitarimma KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta vorið 2019 og bein útsending frá sérstakri keppni bestu pílukastara heims á vegum PDC pílusambandsins. Allir keppendur mótsins eru á sínu heimili og streyma beint frá sinni eigin keppni en þetta er brot af því sem má finna á Stöð 2 Sport 2 í dag. Stöð 2 Sport 3 Körfubolti og handbolti er á Stöð 2 Sport 3 í dag. Úrslitaeinvígi Fram og Vals vorið 2018 í Olís-deild kvenna sem og úrslitaeinvígi Hauka og Selfyssinga í Olís-deild karla árið eftir má finna á Sport 3 í dag sem og útsendingu frá leik þrjú á milli Stjörnunnar og Keflavíkur í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla í körfubolta 2014. Stöð 2 eSport Kappreið Víkinganna, landsleikir í eFótbolta, GT kappakstur og Lenovo-deildin er á rafíþróttastöð í dag. Stöð 2 Golf Við höldum áfram að sýna okkur sígilt golf efni. Einvígið á Nesinu 2007 var frábært einvígi en það verður sýnt á Stöð 2 Golf í dag. Skemmtilegur þáttur þar sem David Feherty heimsækir spænska kylfinginn Sergio Garcia og útsending frá lokadegi Mexico Championship á Heimsmótaröðinni má einnig finna á Stöð 2 Golf. Allar útsendingar dagsins og næstu daga má finna á vefsíðu Stöðvar 2. Dominos-deild karla Pílukast Olís-deild karla Olís-deild kvenna Rafíþróttir Golf Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Hjörvar Hafliðason og Íslandsmeistarinn margfaldi, Sigurvin Ólafsson, verða gestir Gumma Ben í kvöld og þeir munu ræða um heima og geima í fótboltanum. Auk þess má finna alls kyns þætti á Stöð 2 Sport í dag; eins og viðtalsþætti La Liga á tímum kórónuveirunnar, Gym með Birnu, hestalífið með Guðmundi Guðmundssyni og svo margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Mögnuð úrslitarimma KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta vorið 2019 og bein útsending frá sérstakri keppni bestu pílukastara heims á vegum PDC pílusambandsins. Allir keppendur mótsins eru á sínu heimili og streyma beint frá sinni eigin keppni en þetta er brot af því sem má finna á Stöð 2 Sport 2 í dag. Stöð 2 Sport 3 Körfubolti og handbolti er á Stöð 2 Sport 3 í dag. Úrslitaeinvígi Fram og Vals vorið 2018 í Olís-deild kvenna sem og úrslitaeinvígi Hauka og Selfyssinga í Olís-deild karla árið eftir má finna á Sport 3 í dag sem og útsendingu frá leik þrjú á milli Stjörnunnar og Keflavíkur í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla í körfubolta 2014. Stöð 2 eSport Kappreið Víkinganna, landsleikir í eFótbolta, GT kappakstur og Lenovo-deildin er á rafíþróttastöð í dag. Stöð 2 Golf Við höldum áfram að sýna okkur sígilt golf efni. Einvígið á Nesinu 2007 var frábært einvígi en það verður sýnt á Stöð 2 Golf í dag. Skemmtilegur þáttur þar sem David Feherty heimsækir spænska kylfinginn Sergio Garcia og útsending frá lokadegi Mexico Championship á Heimsmótaröðinni má einnig finna á Stöð 2 Golf. Allar útsendingar dagsins og næstu daga má finna á vefsíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Pílukast Olís-deild karla Olís-deild kvenna Rafíþróttir Golf Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sjá meira