RÚV og blekkingar Birgir Guðjónsson skrifar 2. apríl 2020 17:00 RÚV hefur lengi viljað telja sig vera áreiðanlegan, upplýsandi og hlutlausan fréttamiðil. Það verður varla talið eftir Spegilinn 31. mars. Fyrirvaralaust heimsóknarbann ættingja á hjúkrunarheimili sem skall á 6. mars án nokkurra annarra ráðstafanna hefur verið umdeilt. Nú vilja hvorki sóttvarnarlæknir né hjúkrunarheimili bera ábyrgð á því og vísar hvor á annan. Gerðar voru strax athugasemdir og bent á að smit gæti borist með öðrum t.d. starfsfólki. Þetta var virt að vettugi. Í Speglinum 31. mars var langt viðtal við aldraða konu og dóttur hennar og þessi „varnarveggur“ lofaður sem mikið öryggi. Fréttamaður RÚV hlaut að vita að „varnarveggurinn“ var löngu fallinn. Féll fyrst á viðkomandi hjúkrunarheimil þegar starfsmaður reyndist smitaður og einangra þurfti deild. Viðmælendur fengu að vera áfram í sínu falska öryggi án athugasemda fréttamanns. Síðan hefur varnarveggurinn einnig fallið á Rjóðrinu á LSH. Þó mest áberandi á Landakoti þar sem nokkrir starfsmenn og sjúklingar hafa sýkst. Ættingjar komu þar hvergi nærri. Nú á smitrakning að vera erfið og ekki keppikefli að finna sökudólg. Takmarkanir á heimsóknum eru sjálfsagðar en hversu lengi eiga sjúklingar og ættingjar að búa við þessa fölsku „varnarveggi“? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson Skoðun Skoðun Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Hvar er skýrslan um Arnarholt? Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fólkið á landsbyggðinni lendir í sleggjunni Margrét Rós Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í fólki Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evran getur verið handan við hornið Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Um vændi Drífa Snædal skrifar Skoðun Leikskólinn og þarfir barna og foreldra á árinu 2025 Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Vestfirðir gullkista Íslands Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Iceland Airwaves – hjartsláttur íslenskrar tónlistar Einar Bárðarson skrifar Skoðun 3003 Elliði Vignisson skrifar Sjá meira
RÚV hefur lengi viljað telja sig vera áreiðanlegan, upplýsandi og hlutlausan fréttamiðil. Það verður varla talið eftir Spegilinn 31. mars. Fyrirvaralaust heimsóknarbann ættingja á hjúkrunarheimili sem skall á 6. mars án nokkurra annarra ráðstafanna hefur verið umdeilt. Nú vilja hvorki sóttvarnarlæknir né hjúkrunarheimili bera ábyrgð á því og vísar hvor á annan. Gerðar voru strax athugasemdir og bent á að smit gæti borist með öðrum t.d. starfsfólki. Þetta var virt að vettugi. Í Speglinum 31. mars var langt viðtal við aldraða konu og dóttur hennar og þessi „varnarveggur“ lofaður sem mikið öryggi. Fréttamaður RÚV hlaut að vita að „varnarveggurinn“ var löngu fallinn. Féll fyrst á viðkomandi hjúkrunarheimil þegar starfsmaður reyndist smitaður og einangra þurfti deild. Viðmælendur fengu að vera áfram í sínu falska öryggi án athugasemda fréttamanns. Síðan hefur varnarveggurinn einnig fallið á Rjóðrinu á LSH. Þó mest áberandi á Landakoti þar sem nokkrir starfsmenn og sjúklingar hafa sýkst. Ættingjar komu þar hvergi nærri. Nú á smitrakning að vera erfið og ekki keppikefli að finna sökudólg. Takmarkanir á heimsóknum eru sjálfsagðar en hversu lengi eiga sjúklingar og ættingjar að búa við þessa fölsku „varnarveggi“?
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar