RÚV og blekkingar Birgir Guðjónsson skrifar 2. apríl 2020 17:00 RÚV hefur lengi viljað telja sig vera áreiðanlegan, upplýsandi og hlutlausan fréttamiðil. Það verður varla talið eftir Spegilinn 31. mars. Fyrirvaralaust heimsóknarbann ættingja á hjúkrunarheimili sem skall á 6. mars án nokkurra annarra ráðstafanna hefur verið umdeilt. Nú vilja hvorki sóttvarnarlæknir né hjúkrunarheimili bera ábyrgð á því og vísar hvor á annan. Gerðar voru strax athugasemdir og bent á að smit gæti borist með öðrum t.d. starfsfólki. Þetta var virt að vettugi. Í Speglinum 31. mars var langt viðtal við aldraða konu og dóttur hennar og þessi „varnarveggur“ lofaður sem mikið öryggi. Fréttamaður RÚV hlaut að vita að „varnarveggurinn“ var löngu fallinn. Féll fyrst á viðkomandi hjúkrunarheimil þegar starfsmaður reyndist smitaður og einangra þurfti deild. Viðmælendur fengu að vera áfram í sínu falska öryggi án athugasemda fréttamanns. Síðan hefur varnarveggurinn einnig fallið á Rjóðrinu á LSH. Þó mest áberandi á Landakoti þar sem nokkrir starfsmenn og sjúklingar hafa sýkst. Ættingjar komu þar hvergi nærri. Nú á smitrakning að vera erfið og ekki keppikefli að finna sökudólg. Takmarkanir á heimsóknum eru sjálfsagðar en hversu lengi eiga sjúklingar og ættingjar að búa við þessa fölsku „varnarveggi“? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Til ritstjóra DV Ívar Halldórsson Skoðun Árásir á ferðaþjónustu skaða allt samfélagið Jóhannes Þór Skúlason Skoðun Ert þú með þráhyggju? Sóley Dröfn Davíðsdóttir Skoðun Hvar eru konurnar í byggingariðnaði? Aron Leví Beck Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson Skoðun Skoðun Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Sjá meira
RÚV hefur lengi viljað telja sig vera áreiðanlegan, upplýsandi og hlutlausan fréttamiðil. Það verður varla talið eftir Spegilinn 31. mars. Fyrirvaralaust heimsóknarbann ættingja á hjúkrunarheimili sem skall á 6. mars án nokkurra annarra ráðstafanna hefur verið umdeilt. Nú vilja hvorki sóttvarnarlæknir né hjúkrunarheimili bera ábyrgð á því og vísar hvor á annan. Gerðar voru strax athugasemdir og bent á að smit gæti borist með öðrum t.d. starfsfólki. Þetta var virt að vettugi. Í Speglinum 31. mars var langt viðtal við aldraða konu og dóttur hennar og þessi „varnarveggur“ lofaður sem mikið öryggi. Fréttamaður RÚV hlaut að vita að „varnarveggurinn“ var löngu fallinn. Féll fyrst á viðkomandi hjúkrunarheimil þegar starfsmaður reyndist smitaður og einangra þurfti deild. Viðmælendur fengu að vera áfram í sínu falska öryggi án athugasemda fréttamanns. Síðan hefur varnarveggurinn einnig fallið á Rjóðrinu á LSH. Þó mest áberandi á Landakoti þar sem nokkrir starfsmenn og sjúklingar hafa sýkst. Ættingjar komu þar hvergi nærri. Nú á smitrakning að vera erfið og ekki keppikefli að finna sökudólg. Takmarkanir á heimsóknum eru sjálfsagðar en hversu lengi eiga sjúklingar og ættingjar að búa við þessa fölsku „varnarveggi“?
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar