Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, pílumót í beinni og Lagerbäck rifjar upp EM Sindri Sverrisson skrifar 1. maí 2020 06:00 Lars Lagerbäck fer yfir EM 2016 á Stöð 2 Sport en þeir Heimir Hallgrímsson stýrðu Íslandi í 8-liða úrslit. VÍSIR/EPA Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Kristinn Geir Friðriksson og Benedikt Guðmundsson verða í Körfuboltakvöldi og ræða tímabilið í Domino's-deild karla auk þess að velja sín úrvalslið fyrir tímabilið. Á Stöð 2 Sport verður margt annað í dag. Þar má nefna viðtal við Lars Lagerbäck eftir EM 2016, mynd um Alfreð Gíslason, þátt um Zinedine Zidane og pörupiltana í Detroit Pistons. Stöð 2 Sport 2 Bein útsending frá sérstakri „heimakeppni“ bestu pílukastara heims verður á Stöð 2 Sport 2 kl. 18.30. Á stöðinni verður einnig hægt að sjá NBA-myndir um Michael Jordan, Bill Russell og Charles Barkley, og leiki úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla. Stöð 2 Sport 3 Stöð 2 Sport hefur búið til þætti um bestu leikina úr úrvalsdeild karla í fótbolta í gegnum árin og verður hægt að rifja upp sígilda leiki á Stöð 2 Sport 3 í dag, til að mynda leik KR og ÍBV sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn árið 1999. Einnig verða sýndir þættir um krakkamótin í fótbolta og sígildir leikir úr enska boltanum. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verður Norðurlandamót í sýndarkappakstri þar sem fulltrúar frá Íslandi, Svíþjóð, Noregi, Danmörku og Finnlandi keppa. Þar verða einnig sýndir leikir úr íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður sýnt frá lokadegi Tour Championship á PGA-mótaröðinni árið 2018. Einnig verða rifjuð upp fyrri ár á PGA-mótaröðinni og fleira til. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla NBA Rafíþróttir Golf Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Kristinn Geir Friðriksson og Benedikt Guðmundsson verða í Körfuboltakvöldi og ræða tímabilið í Domino's-deild karla auk þess að velja sín úrvalslið fyrir tímabilið. Á Stöð 2 Sport verður margt annað í dag. Þar má nefna viðtal við Lars Lagerbäck eftir EM 2016, mynd um Alfreð Gíslason, þátt um Zinedine Zidane og pörupiltana í Detroit Pistons. Stöð 2 Sport 2 Bein útsending frá sérstakri „heimakeppni“ bestu pílukastara heims verður á Stöð 2 Sport 2 kl. 18.30. Á stöðinni verður einnig hægt að sjá NBA-myndir um Michael Jordan, Bill Russell og Charles Barkley, og leiki úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla. Stöð 2 Sport 3 Stöð 2 Sport hefur búið til þætti um bestu leikina úr úrvalsdeild karla í fótbolta í gegnum árin og verður hægt að rifja upp sígilda leiki á Stöð 2 Sport 3 í dag, til að mynda leik KR og ÍBV sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn árið 1999. Einnig verða sýndir þættir um krakkamótin í fótbolta og sígildir leikir úr enska boltanum. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verður Norðurlandamót í sýndarkappakstri þar sem fulltrúar frá Íslandi, Svíþjóð, Noregi, Danmörku og Finnlandi keppa. Þar verða einnig sýndir leikir úr íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður sýnt frá lokadegi Tour Championship á PGA-mótaröðinni árið 2018. Einnig verða rifjuð upp fyrri ár á PGA-mótaröðinni og fleira til. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla NBA Rafíþróttir Golf Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira