Gyða og Vilberg búa í húsbíl á Íslandi yfir sumarmánuðina og á Spáni yfir veturinn Stefán Árni Pálsson skrifar 13. nóvember 2020 10:31 Vilberg og Gyða eru nú föst hér á landi vegna ástandsins. Ein sérkennilegasta gata Reykjavíkur er án efa gatan við Laugardalslaugina þar sem nokkrir heimsborgarar hafa ákveðið að búa í húsum sem öll eru á hjólum þannig að hægt er að keyra þau um landið eða á milli landa á auðveldan hátt. Til dæmis þeir sem búa þar hjónin Guðríði Gyðu Halldórsdóttur og Vilberg Guðmundsson en nú eru þau föst hér vegna Covid og tók Vala Matt púlsinn á þeim á þessum skrýtnu tímum. Vanalega keyra þau til suður Evrópu í sólina til Spánar og búa þar yfir vetrarmánuðina. „Það var draumur að kaupa sér svona húsbíl og ferðast um Evrópu. Ef maður býr í gömlu húsi þarf að gera við allt mögulegt og við bara nenntum ekki að standa í stöðugum útgjöldum. Þannig að við fórum til Ameríku og fundum þennan bíl,“ segir Gyða en þetta var fyrir rúmlega fimm árum síðan. Síðan þá hafa þau búið hér heima á sumrin og fara síðan út til Spánar á haustin þar sem þau eiða vetrinum á Costa Blanca. „Þar eru sex hundruð stæði og allt til alls, sundlaugar, líkamsrækt, lítil verslun og spænskukennsla innifalin í gjaldinu. Þetta eru allt norður-Evrópubúar sem flykkjast þarna yfir yfir veturinn,“ segir Vilberg. „Þetta er eins og lítið þorp og allir þekkja alla. Maður er farin að tala þýskuna, hluta af hollensku, spænskuna, enskuna og dönskuna. Þetta er allt fólk sem velur að hafa hjól undir húsinu sínu. Í staðinn fyrir að vera föst í byggingu sem þú getur ekki hreyft og þarft þá að hafa sumarbústað til þess að breyta til en þetta er bæði fast. Við getum til dæmis farið hvert sem er á landinu og farið í hvaða land sem okkur dettur í hug og við gleymum aldrei neinu heima,“ segir Gyða. Vala leit einnig við til fyrrverandi útvarpsmannsins Sveins Snorra Sighvatssonar sem er alsæll í sínu litla húsi með hjólin tilbúin undir húsinu að færa hann hvert sem er í heiminum. Ísland í dag Spánn Reykjavík Íslendingar erlendis Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Ein sérkennilegasta gata Reykjavíkur er án efa gatan við Laugardalslaugina þar sem nokkrir heimsborgarar hafa ákveðið að búa í húsum sem öll eru á hjólum þannig að hægt er að keyra þau um landið eða á milli landa á auðveldan hátt. Til dæmis þeir sem búa þar hjónin Guðríði Gyðu Halldórsdóttur og Vilberg Guðmundsson en nú eru þau föst hér vegna Covid og tók Vala Matt púlsinn á þeim á þessum skrýtnu tímum. Vanalega keyra þau til suður Evrópu í sólina til Spánar og búa þar yfir vetrarmánuðina. „Það var draumur að kaupa sér svona húsbíl og ferðast um Evrópu. Ef maður býr í gömlu húsi þarf að gera við allt mögulegt og við bara nenntum ekki að standa í stöðugum útgjöldum. Þannig að við fórum til Ameríku og fundum þennan bíl,“ segir Gyða en þetta var fyrir rúmlega fimm árum síðan. Síðan þá hafa þau búið hér heima á sumrin og fara síðan út til Spánar á haustin þar sem þau eiða vetrinum á Costa Blanca. „Þar eru sex hundruð stæði og allt til alls, sundlaugar, líkamsrækt, lítil verslun og spænskukennsla innifalin í gjaldinu. Þetta eru allt norður-Evrópubúar sem flykkjast þarna yfir yfir veturinn,“ segir Vilberg. „Þetta er eins og lítið þorp og allir þekkja alla. Maður er farin að tala þýskuna, hluta af hollensku, spænskuna, enskuna og dönskuna. Þetta er allt fólk sem velur að hafa hjól undir húsinu sínu. Í staðinn fyrir að vera föst í byggingu sem þú getur ekki hreyft og þarft þá að hafa sumarbústað til þess að breyta til en þetta er bæði fast. Við getum til dæmis farið hvert sem er á landinu og farið í hvaða land sem okkur dettur í hug og við gleymum aldrei neinu heima,“ segir Gyða. Vala leit einnig við til fyrrverandi útvarpsmannsins Sveins Snorra Sighvatssonar sem er alsæll í sínu litla húsi með hjólin tilbúin undir húsinu að færa hann hvert sem er í heiminum.
Ísland í dag Spánn Reykjavík Íslendingar erlendis Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira