Þrjár öflugar ekki til Íslands | Fékk heilahristing í úrslitaleiknum gegn Söru Sindri Sverrisson skrifar 12. september 2020 07:00 Hedvig Lindahl er ein af hetjum Svía sem unnu brons á HM í fyrra. vísir/getty Sænska kvennalandsliðið í fótbolta hefur misst út sterka leikmenn fyrir toppslaginn við Ísland á Laugardalsvelli 22. september í undankeppni EM. Miðjumaðurinn Fridolina Rolfö varð að draga sig úr sænska hópnum vegna höfuðmeiðsla en hún fékk heilahristing í leiknum við Söru Björk Gunnarsdóttur í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Rolfö, sem var liðsfélagi Söru hjá Wolfsburg þar til í sumar, skall með höfuðið saman við Söruh Bouhaddi seint í leiknum en kláraði samt leikinn. Óvíst er hvenær hún jafnar sig og var ákveðið að gefa henni frí frá landsliðinu. Sænska knattspyrnusambandið segir að framherjinn Hanna Glas hafi einnig þurft að hætta við Íslandsför, vegna hnémeiðsla. Hún verði því hjá félagi sínu Bayern München. Hið sama á við um aðalmarkvörðinn Hedvig Lindahl – sem líkt og Rolfö lék með Söru hjá Wolfsburg þar til í sumar – hún verður kyrr hjá liði sínu Atlético Madrid vegna hnémeiðsla. Þá hefur óvissa ríkt um framherjann Stinu Blackstenius vegna meiðsla en hún er þó enn í hópnum. Julia Roddar og Rebecka Blomqvist, úr liði Kopparberg/Göteborg, hafa verið kallaðar inn í sænska hópinn, sem og markvörðurinn Emma Holmgren úr Uppsala. Svona lítur sænski hópurinn út í dag. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Rýnt í landsliðshópinn: „Af hverju ekki að gefa þessari stelpu tækifæri?“ Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir eru sammála um það að nýliðinn Sveindís Jane Jónsdóttir verðskuldi sæti í byrjunarliði Íslands gegn Lettlandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli næsta fimmtudag. 10. september 2020 22:30 Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17 Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17 Sænsku bronsstelpurnar sem berjast við Ísland um EM-sæti Bronslið HM kvenna í fótbolta frá síðasta ári, Svíþjóð, mætir Íslandi á Laugardalsvelli 22. september. Sænski landsliðshópurinn hefur verið tilkynntur. 2. september 2020 18:00 Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Sjá meira
Sænska kvennalandsliðið í fótbolta hefur misst út sterka leikmenn fyrir toppslaginn við Ísland á Laugardalsvelli 22. september í undankeppni EM. Miðjumaðurinn Fridolina Rolfö varð að draga sig úr sænska hópnum vegna höfuðmeiðsla en hún fékk heilahristing í leiknum við Söru Björk Gunnarsdóttur í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Rolfö, sem var liðsfélagi Söru hjá Wolfsburg þar til í sumar, skall með höfuðið saman við Söruh Bouhaddi seint í leiknum en kláraði samt leikinn. Óvíst er hvenær hún jafnar sig og var ákveðið að gefa henni frí frá landsliðinu. Sænska knattspyrnusambandið segir að framherjinn Hanna Glas hafi einnig þurft að hætta við Íslandsför, vegna hnémeiðsla. Hún verði því hjá félagi sínu Bayern München. Hið sama á við um aðalmarkvörðinn Hedvig Lindahl – sem líkt og Rolfö lék með Söru hjá Wolfsburg þar til í sumar – hún verður kyrr hjá liði sínu Atlético Madrid vegna hnémeiðsla. Þá hefur óvissa ríkt um framherjann Stinu Blackstenius vegna meiðsla en hún er þó enn í hópnum. Julia Roddar og Rebecka Blomqvist, úr liði Kopparberg/Göteborg, hafa verið kallaðar inn í sænska hópinn, sem og markvörðurinn Emma Holmgren úr Uppsala. Svona lítur sænski hópurinn út í dag.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Rýnt í landsliðshópinn: „Af hverju ekki að gefa þessari stelpu tækifæri?“ Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir eru sammála um það að nýliðinn Sveindís Jane Jónsdóttir verðskuldi sæti í byrjunarliði Íslands gegn Lettlandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli næsta fimmtudag. 10. september 2020 22:30 Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17 Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17 Sænsku bronsstelpurnar sem berjast við Ísland um EM-sæti Bronslið HM kvenna í fótbolta frá síðasta ári, Svíþjóð, mætir Íslandi á Laugardalsvelli 22. september. Sænski landsliðshópurinn hefur verið tilkynntur. 2. september 2020 18:00 Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Sjá meira
Rýnt í landsliðshópinn: „Af hverju ekki að gefa þessari stelpu tækifæri?“ Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir eru sammála um það að nýliðinn Sveindís Jane Jónsdóttir verðskuldi sæti í byrjunarliði Íslands gegn Lettlandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli næsta fimmtudag. 10. september 2020 22:30
Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17
Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17
Sænsku bronsstelpurnar sem berjast við Ísland um EM-sæti Bronslið HM kvenna í fótbolta frá síðasta ári, Svíþjóð, mætir Íslandi á Laugardalsvelli 22. september. Sænski landsliðshópurinn hefur verið tilkynntur. 2. september 2020 18:00