Hálfsorglegt að skapa meting með samanburði á Covid-19 við aðra sjúkdóma Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. september 2020 15:23 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að sér finnist hálfsorglegt að einhverjir reyni að skapa meting á milli sjúkdóma með því að bera saman afleiðingar Covid-19 við aðra sjúkdóma. Þetta kom fram í máli Þórólfs á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag þar sem hann ræddi sérstaklega um hversu varhugavert það væri að bera saman dánarhlutföll mismunandi sjúkdóma við Covid-19. „Mér finnst líka hálfsorglegt að sjá að menn eru kannski að bera saman afleiðingar þessa sjúkdóms saman við aðra sjúkdóma og skapa þannig hálfgerðan meting á milli sjúkdóma,“ sagði Þórólfur sem benti á slíkur samanburður væri ekki sanngjarn, þar sem allt væri gert innan skynsamlegra marka til þess að lágmarka áhættu sem fylgir sýkingum og öðrum sjúkdómum. „Menn voru að tala um hversu margir deyja hér á Íslandi ári af völdum lungnabólgu með inflúensu. Það er fjöldi. Það deyr alltaf einhver úr einhverju. Við erum að reyna að koma í veg fyrir að þetta verði útbreidd þannig að dánartalan verði mjög há,“ sagði Þórólfur um Covid-19. Markmið stjórnvalda með hörðum aðgerðum væri að stoppa útbreiðsluna til þess að byrja með, til þess að koma í veg fyrir alvarlegar afleiðingar þess að margir sýkist af veirunni í einu með tilheyrandi dánartíðni og álagi á heilbrigðiskerfið. „Ef að þetta er orðið útbreitt, þá fáum við þessar afleiðingar.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Þurfi að gefa fólki tækifæri til að lifa eðlilegu lífi innanlands Kári Stefánsson og Jón Ívar Eyþórsson tókust á um aðgerðir á landamærunum í Silfrinu í dag. 6. september 2020 14:00 Segir ótækt að bera dánarlíkur Covid-sjúklinga saman við bílslys eða hjartasjúkdóma Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir á Landspítalanum, segir að í grein Jóns Ívars Einarssonar, prófessors við læknadeild Harvard-háskóla, sem birtist í Morgunblaðinu í dag, sé gert lítið úr hættunni sem stafar af Covid-19 og kórónuveirufaraldrinum. 29. ágúst 2020 23:22 Mest lesið Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fleiri fréttir „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Umboðsmaður Alþingis ræðst í athugun á blóðmerahaldi Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að sér finnist hálfsorglegt að einhverjir reyni að skapa meting á milli sjúkdóma með því að bera saman afleiðingar Covid-19 við aðra sjúkdóma. Þetta kom fram í máli Þórólfs á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag þar sem hann ræddi sérstaklega um hversu varhugavert það væri að bera saman dánarhlutföll mismunandi sjúkdóma við Covid-19. „Mér finnst líka hálfsorglegt að sjá að menn eru kannski að bera saman afleiðingar þessa sjúkdóms saman við aðra sjúkdóma og skapa þannig hálfgerðan meting á milli sjúkdóma,“ sagði Þórólfur sem benti á slíkur samanburður væri ekki sanngjarn, þar sem allt væri gert innan skynsamlegra marka til þess að lágmarka áhættu sem fylgir sýkingum og öðrum sjúkdómum. „Menn voru að tala um hversu margir deyja hér á Íslandi ári af völdum lungnabólgu með inflúensu. Það er fjöldi. Það deyr alltaf einhver úr einhverju. Við erum að reyna að koma í veg fyrir að þetta verði útbreidd þannig að dánartalan verði mjög há,“ sagði Þórólfur um Covid-19. Markmið stjórnvalda með hörðum aðgerðum væri að stoppa útbreiðsluna til þess að byrja með, til þess að koma í veg fyrir alvarlegar afleiðingar þess að margir sýkist af veirunni í einu með tilheyrandi dánartíðni og álagi á heilbrigðiskerfið. „Ef að þetta er orðið útbreitt, þá fáum við þessar afleiðingar.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Þurfi að gefa fólki tækifæri til að lifa eðlilegu lífi innanlands Kári Stefánsson og Jón Ívar Eyþórsson tókust á um aðgerðir á landamærunum í Silfrinu í dag. 6. september 2020 14:00 Segir ótækt að bera dánarlíkur Covid-sjúklinga saman við bílslys eða hjartasjúkdóma Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir á Landspítalanum, segir að í grein Jóns Ívars Einarssonar, prófessors við læknadeild Harvard-háskóla, sem birtist í Morgunblaðinu í dag, sé gert lítið úr hættunni sem stafar af Covid-19 og kórónuveirufaraldrinum. 29. ágúst 2020 23:22 Mest lesið Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fleiri fréttir „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Umboðsmaður Alþingis ræðst í athugun á blóðmerahaldi Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Sjá meira
Þurfi að gefa fólki tækifæri til að lifa eðlilegu lífi innanlands Kári Stefánsson og Jón Ívar Eyþórsson tókust á um aðgerðir á landamærunum í Silfrinu í dag. 6. september 2020 14:00
Segir ótækt að bera dánarlíkur Covid-sjúklinga saman við bílslys eða hjartasjúkdóma Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir á Landspítalanum, segir að í grein Jóns Ívars Einarssonar, prófessors við læknadeild Harvard-háskóla, sem birtist í Morgunblaðinu í dag, sé gert lítið úr hættunni sem stafar af Covid-19 og kórónuveirufaraldrinum. 29. ágúst 2020 23:22