Kwame aftur í Víking | Kári aftur í Stjörnuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2020 22:15 Kwame er kominn í Víkina á nýjan leik. Vísir/Vilhelm Víkingur Reykjavík og Stjarnan hafa bætt við sig leikmönnum fyrir komandi átök í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu. Kwame Quee er kominn aftur í Víkina eftir að hafa verið á láni frá Breiðablik síðari hluta síðasta tímabils. Hinn 23 ára gamli Kwame hefur komið við sögu í tíu deildarleikjum Blika í sumar en ekki enn tekist að þenja netmöskvana. „Að tímabili loknu rennur samningur Kwame við Breiðablik út og því kveðjum við Blikar þennan skemmtilega leikmann.Hann lék alls 24 mótsleiki fyrir Breiðablik og skoraði í þeim þrjú mörk," segir á Blikar.is. Kwame kom fyrst hingað til lands sumarið 2017 og lék með Víkingum Ólafsvík það sumarið sem og árið eftir. Síðan gekk hann í raðir Breiðabliks fyrir síðasta tímabil. Alls á Kwame 16 A-landsleiki að baki fyrir Síerra Leóne. Knattspyrnudeild Víkings hefur náð samkomulagi við Knattspyrnudeild Breiðabliks um lánssamning Kwame Quee út yfirstandandi leiktímabil. Víkingar vænta mikils af Kwame og bjóða hann velkominn í Víkina á ný.Welcome back @WizboyKwame ! pic.twitter.com/pU1RwAVAYR— Víkingur FC (@vikingurfc) September 1, 2020 Víkingar fengu Adam Ægi Pálsson frá Keflavík fyrr í félagaskiptaglugganum og hafa nú nælt sér í annan spennandi leikmann. Næsti leikur liðsins er þann 13. september gegn Val. Þá er Kári Pétursson snúinn aftur í raðir Stjörnunnar eftir að hafa leikið fyrri hluta sumars með KFG í 3. deildinni. Kári er uppalinn Stjörnumaður og Garðbæingur mikill. Stjarnan hefur fengið liðsstyrk fyrir baráttuna sem framundan er í Pepsi Max-deildinni. Námsmaðurinn Kári Pétursson er genginn í raðir félagsins en hann hefur leikið með KFG fyrri hluta mótsins. Kári er uppalinn hjá Stjörnunni. Á síðustu leiktíð lék hann með HK í Pepsi Max deildinni. Stjarnan á alls 11 leiki eftir í Pepsi Max deildinni en næsti leikur liðsins er hins vegar gegn FH í Mjólkurbikarnum. Kári getur ekki spilað þann leik eftir að hafa spilað með KFG í bikarnum fyrr í sumar. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Víkingur Reykjavík Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Víkingur Reykjavík og Stjarnan hafa bætt við sig leikmönnum fyrir komandi átök í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu. Kwame Quee er kominn aftur í Víkina eftir að hafa verið á láni frá Breiðablik síðari hluta síðasta tímabils. Hinn 23 ára gamli Kwame hefur komið við sögu í tíu deildarleikjum Blika í sumar en ekki enn tekist að þenja netmöskvana. „Að tímabili loknu rennur samningur Kwame við Breiðablik út og því kveðjum við Blikar þennan skemmtilega leikmann.Hann lék alls 24 mótsleiki fyrir Breiðablik og skoraði í þeim þrjú mörk," segir á Blikar.is. Kwame kom fyrst hingað til lands sumarið 2017 og lék með Víkingum Ólafsvík það sumarið sem og árið eftir. Síðan gekk hann í raðir Breiðabliks fyrir síðasta tímabil. Alls á Kwame 16 A-landsleiki að baki fyrir Síerra Leóne. Knattspyrnudeild Víkings hefur náð samkomulagi við Knattspyrnudeild Breiðabliks um lánssamning Kwame Quee út yfirstandandi leiktímabil. Víkingar vænta mikils af Kwame og bjóða hann velkominn í Víkina á ný.Welcome back @WizboyKwame ! pic.twitter.com/pU1RwAVAYR— Víkingur FC (@vikingurfc) September 1, 2020 Víkingar fengu Adam Ægi Pálsson frá Keflavík fyrr í félagaskiptaglugganum og hafa nú nælt sér í annan spennandi leikmann. Næsti leikur liðsins er þann 13. september gegn Val. Þá er Kári Pétursson snúinn aftur í raðir Stjörnunnar eftir að hafa leikið fyrri hluta sumars með KFG í 3. deildinni. Kári er uppalinn Stjörnumaður og Garðbæingur mikill. Stjarnan hefur fengið liðsstyrk fyrir baráttuna sem framundan er í Pepsi Max-deildinni. Námsmaðurinn Kári Pétursson er genginn í raðir félagsins en hann hefur leikið með KFG fyrri hluta mótsins. Kári er uppalinn hjá Stjörnunni. Á síðustu leiktíð lék hann með HK í Pepsi Max deildinni. Stjarnan á alls 11 leiki eftir í Pepsi Max deildinni en næsti leikur liðsins er hins vegar gegn FH í Mjólkurbikarnum. Kári getur ekki spilað þann leik eftir að hafa spilað með KFG í bikarnum fyrr í sumar.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Víkingur Reykjavík Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira