Víkingar fóru í „hátt og langt“ gegn Fjölni | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2020 23:00 Ingvar Jónsson, líkt og aðrir Víkingar, sendu töluvert af háum boltum fram völlinn gegn Fjölni. Vísir/Bára Það vakti athygli Hjörvars Hafliðasonar - sem var í Pepsi Max Tilþrifunum með Kjartani Atla Kjartanssyni á laugardaginn var - að lið Víkings í Pepsi Max deild karla virtist hafa yfirgefið það sem liðið hefur verið hvað þekktast fyrir síðan Arnar Gunnlaugsson tók við þjálfun þess. Í stað þess að spila knettinum meðfram jörðinni voru Víkingar komnir í hið gamalkunna hátt og langt er þeir mættu Fjölni á Extra-vellinum í Grafarvogi. „Ég elskaði að horfa á Víking í fyrra því það var þessi nýi hugrakki fótbolti sem maður hafði ekki séð áður en þarna voru þeir bara að hamra honum langt fram,“ sagði Hjörvar um leikstíl Víkinga. „Rosalega mikið um kýlingar og ekki þessi fíni fótbolti sem við fengum að sjá frá þeim í fyrra og kom mér mjög á óvart. Vandræðin eru svo að það vantar mörk í þetta lið,“ sagði Hjörvar einnig áður en hann tók nú fram að mark Víkinga hefði upprunalega komið eftir langa spyrnu upp völlinn. Í spilaranum hér að neðan má sjá samantekt af löngum sendingum Víkinga gegn Fjölnis sem birt var í síðasta þætti Pepsi Max Tilþrifanna. Klippa: Óvæntur leikstíll Víkinga Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Fjölnir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur 1-1 | Enn bíða Fjölnismenn eftir sigri Fjölnismenn þurfa enn að bíða fyrsta sigurs síns í Pepsi Max-deild karla í fótbolta eftir að Adam Ægir Pálsson tryggði Víkingi R. 1-1 jafntefli í Grafarvogi í kvöld. 20. ágúst 2020 20:48 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Það vakti athygli Hjörvars Hafliðasonar - sem var í Pepsi Max Tilþrifunum með Kjartani Atla Kjartanssyni á laugardaginn var - að lið Víkings í Pepsi Max deild karla virtist hafa yfirgefið það sem liðið hefur verið hvað þekktast fyrir síðan Arnar Gunnlaugsson tók við þjálfun þess. Í stað þess að spila knettinum meðfram jörðinni voru Víkingar komnir í hið gamalkunna hátt og langt er þeir mættu Fjölni á Extra-vellinum í Grafarvogi. „Ég elskaði að horfa á Víking í fyrra því það var þessi nýi hugrakki fótbolti sem maður hafði ekki séð áður en þarna voru þeir bara að hamra honum langt fram,“ sagði Hjörvar um leikstíl Víkinga. „Rosalega mikið um kýlingar og ekki þessi fíni fótbolti sem við fengum að sjá frá þeim í fyrra og kom mér mjög á óvart. Vandræðin eru svo að það vantar mörk í þetta lið,“ sagði Hjörvar einnig áður en hann tók nú fram að mark Víkinga hefði upprunalega komið eftir langa spyrnu upp völlinn. Í spilaranum hér að neðan má sjá samantekt af löngum sendingum Víkinga gegn Fjölnis sem birt var í síðasta þætti Pepsi Max Tilþrifanna. Klippa: Óvæntur leikstíll Víkinga
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Fjölnir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur 1-1 | Enn bíða Fjölnismenn eftir sigri Fjölnismenn þurfa enn að bíða fyrsta sigurs síns í Pepsi Max-deild karla í fótbolta eftir að Adam Ægir Pálsson tryggði Víkingi R. 1-1 jafntefli í Grafarvogi í kvöld. 20. ágúst 2020 20:48 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur 1-1 | Enn bíða Fjölnismenn eftir sigri Fjölnismenn þurfa enn að bíða fyrsta sigurs síns í Pepsi Max-deild karla í fótbolta eftir að Adam Ægir Pálsson tryggði Víkingi R. 1-1 jafntefli í Grafarvogi í kvöld. 20. ágúst 2020 20:48