Þrír háttsettir framleiðendur reknir frá þætti Ellen Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2020 07:24 The Ellen DeGeneres Show hefur unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal sextíu Emmy-verðlauna, frá því að fyrsti þátturinn var sýndur árið 2003. Getty Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. Ellen greindi sjálf frá breytingunum á fjarfundi starfsmanna í gær auk þess að innri rannsókn á ásökunum um eitrað starfsumhverfi sé nú þegar hafin. Spjallþáttadrottningin sagðist harma hvernig mál hafi þróast, að því er fram kemur í Hollywood Reporter. Síðustu mánuði hefur mikið verið fjallað um ásakanir starfsmanna þáttarins um einelti og ógnarstjórn í sjónvarpsverinu þar sem framleiðslan fer fram. Þannig sagði Buzzfeed News frá því fyrr á árinu að fyrrverandi starfsmenn hafi þurft að þola kynþáttafordóma við framleiðslu þáttanna. Talsmaður Warner Brothers hefur staðfest að aðalframleiðendurnir Ed Glavin og Kevin Leman, auk aðstoðarframleiðandans Jonathan Norman séu nú hættir. Í fyrri yfirlýsingum frá þeim Glavin, Leman og Norman hafna þeir ásökunum um að hafa áreitt starfsfólk kynferðislega. tWitch aðstoðarframleiðandi David McGuire, varaforseti sjónvarpsframleiðsluhluta Warner Brothers, segir að allir séu nú staðráðnir í að breyta vinnustaðamenningunni við framleiðslu þáttanna. Sömuleiðis hefur verið greint frá því að plötusnúður þáttanna, Stephen „tWitch” Boss, hefur verið gerður að aðstoðarframleiðanda. The Ellen DeGeneres Show hefur unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal sextíu Emmy-verðlauna, frá því að fyrsti þátturinn var frumsýndur árið 2003. Bandaríkin Ellen Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. 28. júlí 2020 14:30 Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. Ellen greindi sjálf frá breytingunum á fjarfundi starfsmanna í gær auk þess að innri rannsókn á ásökunum um eitrað starfsumhverfi sé nú þegar hafin. Spjallþáttadrottningin sagðist harma hvernig mál hafi þróast, að því er fram kemur í Hollywood Reporter. Síðustu mánuði hefur mikið verið fjallað um ásakanir starfsmanna þáttarins um einelti og ógnarstjórn í sjónvarpsverinu þar sem framleiðslan fer fram. Þannig sagði Buzzfeed News frá því fyrr á árinu að fyrrverandi starfsmenn hafi þurft að þola kynþáttafordóma við framleiðslu þáttanna. Talsmaður Warner Brothers hefur staðfest að aðalframleiðendurnir Ed Glavin og Kevin Leman, auk aðstoðarframleiðandans Jonathan Norman séu nú hættir. Í fyrri yfirlýsingum frá þeim Glavin, Leman og Norman hafna þeir ásökunum um að hafa áreitt starfsfólk kynferðislega. tWitch aðstoðarframleiðandi David McGuire, varaforseti sjónvarpsframleiðsluhluta Warner Brothers, segir að allir séu nú staðráðnir í að breyta vinnustaðamenningunni við framleiðslu þáttanna. Sömuleiðis hefur verið greint frá því að plötusnúður þáttanna, Stephen „tWitch” Boss, hefur verið gerður að aðstoðarframleiðanda. The Ellen DeGeneres Show hefur unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal sextíu Emmy-verðlauna, frá því að fyrsti þátturinn var frumsýndur árið 2003.
Bandaríkin Ellen Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. 28. júlí 2020 14:30 Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11
Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11
Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. 28. júlí 2020 14:30