Þrír háttsettir framleiðendur reknir frá þætti Ellen Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2020 07:24 The Ellen DeGeneres Show hefur unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal sextíu Emmy-verðlauna, frá því að fyrsti þátturinn var sýndur árið 2003. Getty Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. Ellen greindi sjálf frá breytingunum á fjarfundi starfsmanna í gær auk þess að innri rannsókn á ásökunum um eitrað starfsumhverfi sé nú þegar hafin. Spjallþáttadrottningin sagðist harma hvernig mál hafi þróast, að því er fram kemur í Hollywood Reporter. Síðustu mánuði hefur mikið verið fjallað um ásakanir starfsmanna þáttarins um einelti og ógnarstjórn í sjónvarpsverinu þar sem framleiðslan fer fram. Þannig sagði Buzzfeed News frá því fyrr á árinu að fyrrverandi starfsmenn hafi þurft að þola kynþáttafordóma við framleiðslu þáttanna. Talsmaður Warner Brothers hefur staðfest að aðalframleiðendurnir Ed Glavin og Kevin Leman, auk aðstoðarframleiðandans Jonathan Norman séu nú hættir. Í fyrri yfirlýsingum frá þeim Glavin, Leman og Norman hafna þeir ásökunum um að hafa áreitt starfsfólk kynferðislega. tWitch aðstoðarframleiðandi David McGuire, varaforseti sjónvarpsframleiðsluhluta Warner Brothers, segir að allir séu nú staðráðnir í að breyta vinnustaðamenningunni við framleiðslu þáttanna. Sömuleiðis hefur verið greint frá því að plötusnúður þáttanna, Stephen „tWitch” Boss, hefur verið gerður að aðstoðarframleiðanda. The Ellen DeGeneres Show hefur unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal sextíu Emmy-verðlauna, frá því að fyrsti þátturinn var frumsýndur árið 2003. Bandaríkin Ellen Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. 28. júlí 2020 14:30 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. Ellen greindi sjálf frá breytingunum á fjarfundi starfsmanna í gær auk þess að innri rannsókn á ásökunum um eitrað starfsumhverfi sé nú þegar hafin. Spjallþáttadrottningin sagðist harma hvernig mál hafi þróast, að því er fram kemur í Hollywood Reporter. Síðustu mánuði hefur mikið verið fjallað um ásakanir starfsmanna þáttarins um einelti og ógnarstjórn í sjónvarpsverinu þar sem framleiðslan fer fram. Þannig sagði Buzzfeed News frá því fyrr á árinu að fyrrverandi starfsmenn hafi þurft að þola kynþáttafordóma við framleiðslu þáttanna. Talsmaður Warner Brothers hefur staðfest að aðalframleiðendurnir Ed Glavin og Kevin Leman, auk aðstoðarframleiðandans Jonathan Norman séu nú hættir. Í fyrri yfirlýsingum frá þeim Glavin, Leman og Norman hafna þeir ásökunum um að hafa áreitt starfsfólk kynferðislega. tWitch aðstoðarframleiðandi David McGuire, varaforseti sjónvarpsframleiðsluhluta Warner Brothers, segir að allir séu nú staðráðnir í að breyta vinnustaðamenningunni við framleiðslu þáttanna. Sömuleiðis hefur verið greint frá því að plötusnúður þáttanna, Stephen „tWitch” Boss, hefur verið gerður að aðstoðarframleiðanda. The Ellen DeGeneres Show hefur unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal sextíu Emmy-verðlauna, frá því að fyrsti þátturinn var frumsýndur árið 2003.
Bandaríkin Ellen Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11 Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. 28. júlí 2020 14:30 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11
Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna 31. júlí 2020 21:11
Rannsaka starfsumhverfið í kringum Ellen DeGeneres Framleiðslufyrirtækið Warner Media hefur ákveðið að hefja rannsókn á starfsumhverfi starfsfólksins í tengslum við spjallþátt Ellen DeGeneres. 28. júlí 2020 14:30