Alisson jafnaði við Gylfa í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2020 16:00 Alisson lagði upp mark Mohamed Salah og fagnaði því síðan með því að hlaupa upp allan völlinn til að fagna. Getty/Michael Regan Alisson Becker markvörður Liverpool, lagði upp seinna mark Liverpool liðsins og er þar með búinn að jafna við margar stórstjörnur á stoðsendingalistanum á þessu tímabili. Alisson fékk þarna skráða sína fyrstu stoðsendingu á leiktíðinni og jafnaði þar við menn eins og Raheem Sterling, Mesut Özil og Gylfa Þór Sigurðsson. Players Alisson has as many assists as: • Mesut Özil • Aubameyang • Almiron • Ndombele • (more than) Lingard • Lucas Moura • Gylfi Sigurdsson • Sterling • Walcott • Saint-Maximin— LFC // THEO (@OrigiSeason) January 19, 2020 Kevin De Bruyne er með yfirburðarforystu á stoðsendingalistanum því hann hefur gefið fjórtán slíkar eða fimm fleiri en næsti maður. Liverpool maðurinn Trent Alexander-Arnold lagði upp fyrra mark Liverpool fyrir Virgil van Dijk og bakvörðurinn ungi hefur þar með gefið níu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Alisson has as many Premier League assists this season (1) as Raheem Sterling, Mesut Özil & Gylfi Sigurdsson. VERY deep-lying playmaker. pic.twitter.com/5TWjxSVfMb— Statman Dave (@StatmanDave) January 19, 2020 Það fylgir reyndar sögunni að þó að Gylfi Þór Sigurðsson sé aðeins skráður með eina stoðsendingu þá kemur það til vegna mjög strangra reglna í skráningunni. Fleiri sendingar Gylfa á tímabilinu hafa þannig orðið að marki án þess að vera stoðsendingar þar sem þær hafa haft viðkomu í varnarmanni. Sendingin þarf aðeins að snerta varnarmann til að ekki verði skráð stoðsending og það hefur bitnað á okkar manni í að minnsta kosti tveimur mörkum. Gylfi hefur samt gefið mun minna að stoðsendingum en tímabilin á undan og er líka að skora mun minna. Þetta hefur því heilt yfir verið vonbrigðatímabil fyrir íslenska landsliðsmanninn. Enski boltinn Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Alisson Becker markvörður Liverpool, lagði upp seinna mark Liverpool liðsins og er þar með búinn að jafna við margar stórstjörnur á stoðsendingalistanum á þessu tímabili. Alisson fékk þarna skráða sína fyrstu stoðsendingu á leiktíðinni og jafnaði þar við menn eins og Raheem Sterling, Mesut Özil og Gylfa Þór Sigurðsson. Players Alisson has as many assists as: • Mesut Özil • Aubameyang • Almiron • Ndombele • (more than) Lingard • Lucas Moura • Gylfi Sigurdsson • Sterling • Walcott • Saint-Maximin— LFC // THEO (@OrigiSeason) January 19, 2020 Kevin De Bruyne er með yfirburðarforystu á stoðsendingalistanum því hann hefur gefið fjórtán slíkar eða fimm fleiri en næsti maður. Liverpool maðurinn Trent Alexander-Arnold lagði upp fyrra mark Liverpool fyrir Virgil van Dijk og bakvörðurinn ungi hefur þar með gefið níu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Alisson has as many Premier League assists this season (1) as Raheem Sterling, Mesut Özil & Gylfi Sigurdsson. VERY deep-lying playmaker. pic.twitter.com/5TWjxSVfMb— Statman Dave (@StatmanDave) January 19, 2020 Það fylgir reyndar sögunni að þó að Gylfi Þór Sigurðsson sé aðeins skráður með eina stoðsendingu þá kemur það til vegna mjög strangra reglna í skráningunni. Fleiri sendingar Gylfa á tímabilinu hafa þannig orðið að marki án þess að vera stoðsendingar þar sem þær hafa haft viðkomu í varnarmanni. Sendingin þarf aðeins að snerta varnarmann til að ekki verði skráð stoðsending og það hefur bitnað á okkar manni í að minnsta kosti tveimur mörkum. Gylfi hefur samt gefið mun minna að stoðsendingum en tímabilin á undan og er líka að skora mun minna. Þetta hefur því heilt yfir verið vonbrigðatímabil fyrir íslenska landsliðsmanninn.
Enski boltinn Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira