Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 08:42 Christina Pedersen er svo óvinsæl hjá liðsfélögum sínum að þær neita að æfa með henni. @viborg_hk Danska handboltafélagið Viborg er í vandræðum með einn besta leikmann kvennaliðsins vegna óvinsælda hennar meðal annarra leikmanna liðsins. Framtíð Christinu Pedersen hjá Viborg er nú í miklu uppnámi eftir að hún var send í leyfi. „Þetta er ömurlega staða,“ sagði handboltasérfræðingurinn Sofie Bæk hjá TV 2 Sport. TV 2 Sport sagði frá því að liðsfélagar Pedersen hafi verið komnir með nóg. Stór hluti liðsins tilkynnti forráðamönnum félagsins það að þær myndu ekki mæta á æfingar væri Pedersen þar. Bæk setur sökina á klúbbinn sjálfan og þá staðreynd að ekki hafi verið tekið á málum miklu fyrr. „Ábyrgðin á því að það sé sátt og samlyndi innan liðsins á alltaf að liggja hjá félaginu sjálfu. Það er á þeirra ábyrgð að skapa þær vinnuaðstæður svp að leikmenn vilji mæta til vinnu,“ sagði Bæk. „Það hljóta að hafa verið einhver merki sjáanleg áður en allt fór í bál og brand. Það er ótrúlegt að þeir hafi ekki séð þetta fyrr og tekið á því. Það má gagnrýna það,“ sagði Bæk. „Eitthvað hlýtur að hafa verið í gangi á bak við tjöldin en menn hafa greinilega ekki tekið því alvarlega. Það hljóta líka að hafa verið leikmenn sem hafa látið óánægju sína í ljós,“ sagði Bæk. Christina Pedersen skoraði 164 mörk á síðustu leiktíð og er nýbúin að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2028. Pedersen er leikstjórnandi og nýtti 59 prósent skota sinna eða 164 af 277. Hún var einnig með 74 stoðsendingar í 31 leik og kom því að 238 mörkum eða 7,7 í leik. View this post on Instagram A post shared by Viborg HK 💚 (@viborg_hk) Danski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Framtíð Christinu Pedersen hjá Viborg er nú í miklu uppnámi eftir að hún var send í leyfi. „Þetta er ömurlega staða,“ sagði handboltasérfræðingurinn Sofie Bæk hjá TV 2 Sport. TV 2 Sport sagði frá því að liðsfélagar Pedersen hafi verið komnir með nóg. Stór hluti liðsins tilkynnti forráðamönnum félagsins það að þær myndu ekki mæta á æfingar væri Pedersen þar. Bæk setur sökina á klúbbinn sjálfan og þá staðreynd að ekki hafi verið tekið á málum miklu fyrr. „Ábyrgðin á því að það sé sátt og samlyndi innan liðsins á alltaf að liggja hjá félaginu sjálfu. Það er á þeirra ábyrgð að skapa þær vinnuaðstæður svp að leikmenn vilji mæta til vinnu,“ sagði Bæk. „Það hljóta að hafa verið einhver merki sjáanleg áður en allt fór í bál og brand. Það er ótrúlegt að þeir hafi ekki séð þetta fyrr og tekið á því. Það má gagnrýna það,“ sagði Bæk. „Eitthvað hlýtur að hafa verið í gangi á bak við tjöldin en menn hafa greinilega ekki tekið því alvarlega. Það hljóta líka að hafa verið leikmenn sem hafa látið óánægju sína í ljós,“ sagði Bæk. Christina Pedersen skoraði 164 mörk á síðustu leiktíð og er nýbúin að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2028. Pedersen er leikstjórnandi og nýtti 59 prósent skota sinna eða 164 af 277. Hún var einnig með 74 stoðsendingar í 31 leik og kom því að 238 mörkum eða 7,7 í leik. View this post on Instagram A post shared by Viborg HK 💚 (@viborg_hk)
Danski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira