Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2025 21:45 Alan Shearer er goðsögn hjá Newcastle og fyrrum fyrirliði liðsins. Hann hefur líka skorað fleiri mörk en allir sem hafa reynt fyrir sér í ensu úrvalsdeildinni. Getty/Matt Roberts Alan Shearer er allt annað en sáttur með að félagið hans Newcastle United þurfi mögulega að horfa á eftir sínum besta leikmanni til Englandsmeistara Liverpool. Hann er sérstaklega óhress með skilaboðin sem berast frá félaginu sjálfu. Hinn 25 ára gamli Alexander Isak er nú sagður vilja yfirgefa Newcastle og komast til Liverpool. Newcastle hefur ítrekað það í allt sumar að Svíinn sé ekki til sölu. Isak fór ekki með Newcastle í æfingaferð til Asíu og hvort sem hann glímir við lítil meiðsli eða ekki þá er það stór yfirlýsing varðandi hans framtíðarplön. Shearer, markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og fyrrum leikmaður Newcastle, er öskureiður yfir stöðu og þróun mála. „Héldu þau virkilega að fólk sæi ekki í gengum þetta,“ spurði Alan Shearer í samtali við The Mirror. Isak er að glíma við meiðsli aftan í læri en um leið og Newcastle gaf út þá ástæðu fyrir fjarveru hans í Asíuferðinni þá kom það fram í mörgum enskum fjölmiðlum að Svinn vildi í raun komast í burtu frá St. James Park og dreymdi um að spila í rauðu á Anfield. „Þetta er bara fáránlegt. Hvernig geta þau sagt að þetta sé vegna meiðsla aftan í læri. Þetta eru mikil vonbrigði. Þau áttu að segja sannleikann strax,“ sagði Shearer. „Eddie Howe [knattspyrnustjóri Newcastle] þarf að gera allt sem hann getur til að reyna að sannfæra hann um að vera áfram, í að minnsta kosti eitt ár í viðbót. Ef það gengur ekki upp þá er það bara þannig. Ef einhver vill borga fyrir hann 150 milljónir punda og hann vill sjálfur endilega komast í burtu þá er ekki hægt að standa í vegi fyrir því,“ sagði Shearer. Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Alexander Isak er nú sagður vilja yfirgefa Newcastle og komast til Liverpool. Newcastle hefur ítrekað það í allt sumar að Svíinn sé ekki til sölu. Isak fór ekki með Newcastle í æfingaferð til Asíu og hvort sem hann glímir við lítil meiðsli eða ekki þá er það stór yfirlýsing varðandi hans framtíðarplön. Shearer, markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og fyrrum leikmaður Newcastle, er öskureiður yfir stöðu og þróun mála. „Héldu þau virkilega að fólk sæi ekki í gengum þetta,“ spurði Alan Shearer í samtali við The Mirror. Isak er að glíma við meiðsli aftan í læri en um leið og Newcastle gaf út þá ástæðu fyrir fjarveru hans í Asíuferðinni þá kom það fram í mörgum enskum fjölmiðlum að Svinn vildi í raun komast í burtu frá St. James Park og dreymdi um að spila í rauðu á Anfield. „Þetta er bara fáránlegt. Hvernig geta þau sagt að þetta sé vegna meiðsla aftan í læri. Þetta eru mikil vonbrigði. Þau áttu að segja sannleikann strax,“ sagði Shearer. „Eddie Howe [knattspyrnustjóri Newcastle] þarf að gera allt sem hann getur til að reyna að sannfæra hann um að vera áfram, í að minnsta kosti eitt ár í viðbót. Ef það gengur ekki upp þá er það bara þannig. Ef einhver vill borga fyrir hann 150 milljónir punda og hann vill sjálfur endilega komast í burtu þá er ekki hægt að standa í vegi fyrir því,“ sagði Shearer.
Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira