Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2025 21:45 Alan Shearer er goðsögn hjá Newcastle og fyrrum fyrirliði liðsins. Hann hefur líka skorað fleiri mörk en allir sem hafa reynt fyrir sér í ensu úrvalsdeildinni. Getty/Matt Roberts Alan Shearer er allt annað en sáttur með að félagið hans Newcastle United þurfi mögulega að horfa á eftir sínum besta leikmanni til Englandsmeistara Liverpool. Hann er sérstaklega óhress með skilaboðin sem berast frá félaginu sjálfu. Hinn 25 ára gamli Alexander Isak er nú sagður vilja yfirgefa Newcastle og komast til Liverpool. Newcastle hefur ítrekað það í allt sumar að Svíinn sé ekki til sölu. Isak fór ekki með Newcastle í æfingaferð til Asíu og hvort sem hann glímir við lítil meiðsli eða ekki þá er það stór yfirlýsing varðandi hans framtíðarplön. Shearer, markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og fyrrum leikmaður Newcastle, er öskureiður yfir stöðu og þróun mála. „Héldu þau virkilega að fólk sæi ekki í gengum þetta,“ spurði Alan Shearer í samtali við The Mirror. Isak er að glíma við meiðsli aftan í læri en um leið og Newcastle gaf út þá ástæðu fyrir fjarveru hans í Asíuferðinni þá kom það fram í mörgum enskum fjölmiðlum að Svinn vildi í raun komast í burtu frá St. James Park og dreymdi um að spila í rauðu á Anfield. „Þetta er bara fáránlegt. Hvernig geta þau sagt að þetta sé vegna meiðsla aftan í læri. Þetta eru mikil vonbrigði. Þau áttu að segja sannleikann strax,“ sagði Shearer. „Eddie Howe [knattspyrnustjóri Newcastle] þarf að gera allt sem hann getur til að reyna að sannfæra hann um að vera áfram, í að minnsta kosti eitt ár í viðbót. Ef það gengur ekki upp þá er það bara þannig. Ef einhver vill borga fyrir hann 150 milljónir punda og hann vill sjálfur endilega komast í burtu þá er ekki hægt að standa í vegi fyrir því,“ sagði Shearer. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Alexander Isak er nú sagður vilja yfirgefa Newcastle og komast til Liverpool. Newcastle hefur ítrekað það í allt sumar að Svíinn sé ekki til sölu. Isak fór ekki með Newcastle í æfingaferð til Asíu og hvort sem hann glímir við lítil meiðsli eða ekki þá er það stór yfirlýsing varðandi hans framtíðarplön. Shearer, markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og fyrrum leikmaður Newcastle, er öskureiður yfir stöðu og þróun mála. „Héldu þau virkilega að fólk sæi ekki í gengum þetta,“ spurði Alan Shearer í samtali við The Mirror. Isak er að glíma við meiðsli aftan í læri en um leið og Newcastle gaf út þá ástæðu fyrir fjarveru hans í Asíuferðinni þá kom það fram í mörgum enskum fjölmiðlum að Svinn vildi í raun komast í burtu frá St. James Park og dreymdi um að spila í rauðu á Anfield. „Þetta er bara fáránlegt. Hvernig geta þau sagt að þetta sé vegna meiðsla aftan í læri. Þetta eru mikil vonbrigði. Þau áttu að segja sannleikann strax,“ sagði Shearer. „Eddie Howe [knattspyrnustjóri Newcastle] þarf að gera allt sem hann getur til að reyna að sannfæra hann um að vera áfram, í að minnsta kosti eitt ár í viðbót. Ef það gengur ekki upp þá er það bara þannig. Ef einhver vill borga fyrir hann 150 milljónir punda og hann vill sjálfur endilega komast í burtu þá er ekki hægt að standa í vegi fyrir því,“ sagði Shearer.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira