Stærðarinnar sprenging í Houston Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2020 11:25 Íbúar segja rúður hafa brotnað og að brak frá sprengingunni hafi borist víða. Gríðarlega stór sprenging, sem fannst í tuga kílómetra fjarlægð, varð í Houston í Bandaríkjunum um klukkan hálf ellefu í dag. Sprengingin virðist hafa orðið í verksmiðju í borginni. Íbúar segja rúður hafa brotnað og að brak frá sprengingunni hafi borist víða. Sprengingin varð klukkan 4:25 að staðartíma og eigandi verksmiðjunnar sem sprakk segir tvo starfsmenn hafa verið þar inni. Þeir hafi báðir slasast. Verksmiðjan sjálf er algerlega í rúst. Eigandinn sagði sprenginguna hafa orðið vegna própýlengass. Verksmiðjan var nærri íbúðahverfi og ganga slökkviliðsmenn nú á milli húsa þar og kanna ástand íbúa. Hér að neðan má sjá myndband af sprengingunni sem náðist á öryggismyndavél. WATCH: 'Massive' explosion at a building in Houston is felt and heard for miles; no word on casualties pic.twitter.com/fjLzInJ7l5— BNO News (@BNONews) January 24, 2020 Hér má svo sjá hvernig höggbylgjan frá sprengingunni mældist á veðurratsjám á svæðinu. In all my years, I've never seen this on our local radar. A giant explosion occurred just before 4:30am this morning in Northwest Houston and was felt more than 20 miles away. Radar clearly shows this brief FLASH of reflectivity from NW Houston. #explosion#Houston#Radarpic.twitter.com/6XJ5Wa5P0K— Mike Iscovitz (@Fox26Mike) January 24, 2020 Blaðamaður á vettvangi segir fregnir hafa borist af mögulegum gasleka skömmu fyrir sprenginguna og að mögulega hafi tveir verið þar inni. Explosion at Watson Grinding on Gessner #abc13eyewitnesspic.twitter.com/qyLuMV1Adv— Jeff Ehling (@JeffEhlingABC13) January 24, 2020 Photos a viewer sent me from their home on Lone Brook Dr. check out this damage! @abc13houston has confirmed from the business owner of Watson Grinder this explosion happened from a propylene gas tank. One injury is confirmed, this is a Hazmat situation. https://t.co/P3TrKxAAxz pic.twitter.com/byraMRSpuw— Brhe Berry ABC13 (@BrheABC13) January 24, 2020 Bandaríkin Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fleiri fréttir Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Sjá meira
Gríðarlega stór sprenging, sem fannst í tuga kílómetra fjarlægð, varð í Houston í Bandaríkjunum um klukkan hálf ellefu í dag. Sprengingin virðist hafa orðið í verksmiðju í borginni. Íbúar segja rúður hafa brotnað og að brak frá sprengingunni hafi borist víða. Sprengingin varð klukkan 4:25 að staðartíma og eigandi verksmiðjunnar sem sprakk segir tvo starfsmenn hafa verið þar inni. Þeir hafi báðir slasast. Verksmiðjan sjálf er algerlega í rúst. Eigandinn sagði sprenginguna hafa orðið vegna própýlengass. Verksmiðjan var nærri íbúðahverfi og ganga slökkviliðsmenn nú á milli húsa þar og kanna ástand íbúa. Hér að neðan má sjá myndband af sprengingunni sem náðist á öryggismyndavél. WATCH: 'Massive' explosion at a building in Houston is felt and heard for miles; no word on casualties pic.twitter.com/fjLzInJ7l5— BNO News (@BNONews) January 24, 2020 Hér má svo sjá hvernig höggbylgjan frá sprengingunni mældist á veðurratsjám á svæðinu. In all my years, I've never seen this on our local radar. A giant explosion occurred just before 4:30am this morning in Northwest Houston and was felt more than 20 miles away. Radar clearly shows this brief FLASH of reflectivity from NW Houston. #explosion#Houston#Radarpic.twitter.com/6XJ5Wa5P0K— Mike Iscovitz (@Fox26Mike) January 24, 2020 Blaðamaður á vettvangi segir fregnir hafa borist af mögulegum gasleka skömmu fyrir sprenginguna og að mögulega hafi tveir verið þar inni. Explosion at Watson Grinding on Gessner #abc13eyewitnesspic.twitter.com/qyLuMV1Adv— Jeff Ehling (@JeffEhlingABC13) January 24, 2020 Photos a viewer sent me from their home on Lone Brook Dr. check out this damage! @abc13houston has confirmed from the business owner of Watson Grinder this explosion happened from a propylene gas tank. One injury is confirmed, this is a Hazmat situation. https://t.co/P3TrKxAAxz pic.twitter.com/byraMRSpuw— Brhe Berry ABC13 (@BrheABC13) January 24, 2020
Bandaríkin Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Fleiri fréttir Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Sjá meira