Demókratar vilja yfirheyra Andrew Jón Ísak Ragnarsson skrifar 1. nóvember 2025 10:19 Andrew Mountbatten Windsor, sem áður var Andrés prins. Getty Fjórir Demókratar í rannsóknarnefnd á vegum bandaríska þingsins sem fer með rannsókn Epstein málsins, vilja fá að yfirheyra Andrew Mountbatten Windsor um tengsl hans við Epstein. Nefndinni er stýrt af Repúblikönum sem hafa ekki gefið upp hvort þeir taki undir kröfuna. Andrew Mountbatten Windsor var í vikunni sviptur prins-titli sínum og þurfti að yfirgefa hið sögulega Royala Lodge í grennd við Windsor kastala, hvar hann hefur búið síðustu áratugi. Ástæðan er tengsl Andrésar við kynferðisglæpamanninn Jeffrey Epstein og ásakanir á hendur Andrési þess efnis að hann hafi brotið gegn að minnsta kosti einni konu, Virginíu Giuffre, þegar hún var táningur. Suhas Subramanyam, þingmaður Demókrata í Bandaríkjunum, segir við BBC að nafn Andrésar hafi oft komið upp í tengslum við rannsókn Epstein málanna. „Ef hann vill hreinsa nafnið sitt, vill rétta sinn hlut og sýna fórnarlömbunum skilning, þá mun hann stíga fram. Nafn hans hefur komið upp í samræðum við mörg fórnarlömbin.“ „Hann hefur greinilega vitneskju um þessi mál og við viljum bara að hann stigi fram og segi okkur það sem hann veit.“ „Við ættum að rannsaka alla kima málsins sem við getum. Hvort sem menn eru Bandaríkjamenn eða ekki,“ segir Suhas Subramanyam. Mál Andrésar prins Mál Jeffrey Epstein Bretland Kóngafólk Bandaríkin Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Sjá meira
Andrew Mountbatten Windsor var í vikunni sviptur prins-titli sínum og þurfti að yfirgefa hið sögulega Royala Lodge í grennd við Windsor kastala, hvar hann hefur búið síðustu áratugi. Ástæðan er tengsl Andrésar við kynferðisglæpamanninn Jeffrey Epstein og ásakanir á hendur Andrési þess efnis að hann hafi brotið gegn að minnsta kosti einni konu, Virginíu Giuffre, þegar hún var táningur. Suhas Subramanyam, þingmaður Demókrata í Bandaríkjunum, segir við BBC að nafn Andrésar hafi oft komið upp í tengslum við rannsókn Epstein málanna. „Ef hann vill hreinsa nafnið sitt, vill rétta sinn hlut og sýna fórnarlömbunum skilning, þá mun hann stíga fram. Nafn hans hefur komið upp í samræðum við mörg fórnarlömbin.“ „Hann hefur greinilega vitneskju um þessi mál og við viljum bara að hann stigi fram og segi okkur það sem hann veit.“ „Við ættum að rannsaka alla kima málsins sem við getum. Hvort sem menn eru Bandaríkjamenn eða ekki,“ segir Suhas Subramanyam.
Mál Andrésar prins Mál Jeffrey Epstein Bretland Kóngafólk Bandaríkin Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Sjá meira