Fyrsta skipti sem Man Utd skorar fimm í fyrri hálfleik síðan 2001 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 16:15 Phil Jones fagnar marki sínu í dag. Vísir/Getty Manchester United leikur nú gegn Tranmere Rovers í FA bikarnum. Staðan í hálfleik er 5-0 Manchester United í vil en þetta er í fyrsta skipti siðan árið 2001 sem félagið skorar fimm mörk í fyrri hálfleik. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport sem og í textalýsingu hér á vef okkar. Mótherjinn árið 2001 var þó töluvert sterkari heldur en mótherjar dagsins í dag. Manchester United vann þá erkifjendur sína í Arsenal 6-1 í ensku úrvalsdeildinni. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, skoraði fimmta mark liðsins þann daginn. Markaskorarar Manchester United í dag eru vægast sagt óvæntir en Harry Maguire og Diego Dalot skoruðu báðir sitt fyrsta mark fyrir félagið. Þá skoraði Jesse Lingard en hann hefur ekki komið knettinum í netið síðan í desember 2018 og Phil Jones gerði svo gott betur en miðvörðurinn klunnalegi hefur ekki skorað mark síðan árið 2014. Staðan 5-0 í hálfleik og ljóst að Man Utd eru komnir áfram í 5. umferð bikarsins. 5 - Manchester United have netted five goals in the first half of a game for the first time since February 2001 (6-1 v Arsenal) - current manager Ole Gunnar Solskjær scored the fifth goal for the Red Devils that day. Update. https://t.co/Cx4BcYeHAH— OptaJoe (@OptaJoe) January 26, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54 Heimavöllur Tranmere í hræðilegu ásigkomulagi | Myndir Prenton Park, þar sem leikur Tranmere Rovers og Manchester United, er eins og körtöflugarður. 26. janúar 2020 14:17 Í beinni: Tranmere - Man. Utd. | Nær Tranmere að slá út annað úrvalsdeildarliðið á fjórum dögum? Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Manchester United leikur nú gegn Tranmere Rovers í FA bikarnum. Staðan í hálfleik er 5-0 Manchester United í vil en þetta er í fyrsta skipti siðan árið 2001 sem félagið skorar fimm mörk í fyrri hálfleik. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport sem og í textalýsingu hér á vef okkar. Mótherjinn árið 2001 var þó töluvert sterkari heldur en mótherjar dagsins í dag. Manchester United vann þá erkifjendur sína í Arsenal 6-1 í ensku úrvalsdeildinni. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, skoraði fimmta mark liðsins þann daginn. Markaskorarar Manchester United í dag eru vægast sagt óvæntir en Harry Maguire og Diego Dalot skoruðu báðir sitt fyrsta mark fyrir félagið. Þá skoraði Jesse Lingard en hann hefur ekki komið knettinum í netið síðan í desember 2018 og Phil Jones gerði svo gott betur en miðvörðurinn klunnalegi hefur ekki skorað mark síðan árið 2014. Staðan 5-0 í hálfleik og ljóst að Man Utd eru komnir áfram í 5. umferð bikarsins. 5 - Manchester United have netted five goals in the first half of a game for the first time since February 2001 (6-1 v Arsenal) - current manager Ole Gunnar Solskjær scored the fifth goal for the Red Devils that day. Update. https://t.co/Cx4BcYeHAH— OptaJoe (@OptaJoe) January 26, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54 Heimavöllur Tranmere í hræðilegu ásigkomulagi | Myndir Prenton Park, þar sem leikur Tranmere Rovers og Manchester United, er eins og körtöflugarður. 26. janúar 2020 14:17 Í beinni: Tranmere - Man. Utd. | Nær Tranmere að slá út annað úrvalsdeildarliðið á fjórum dögum? Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54
Heimavöllur Tranmere í hræðilegu ásigkomulagi | Myndir Prenton Park, þar sem leikur Tranmere Rovers og Manchester United, er eins og körtöflugarður. 26. janúar 2020 14:17
Í beinni: Tranmere - Man. Utd. | Nær Tranmere að slá út annað úrvalsdeildarliðið á fjórum dögum? Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00