Solskjær eftir tapið gegn Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. janúar 2020 21:30 Ole Gunnar Solskjær og Mike Phelan á hliðarlínunni í dag. Vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær var eðlilega ekkert alltof kátur er hann mætti í viðtal til Sky Sports eftir tapið gegn Liverpool fyrr í dag. Um leik dagsins „Við erum aldrei ánægðir með að tapa leik og leikmenn gáfu allt í þetta. Við héngum á bláþræði í upphafi síðari hálfleiks en síðustu 25-30 mínúturnar settum við pressu á þá og ýttum þeim aftar. Ég er ósáttur með að fá á mig mark eftir hornspyrnu og úr síðustu spyrnu leiksins. En það eru samt margir jákvæðir punktar.“ „Við vorum ekki með nægileg gæði í færanýtingu okkar né þegar kom að síðustu sendingunni. Fred var frábær í dag sem og David De Gea. Við sem lið unnum sem ein eining.“Um frammistöðu David De Gea „Mér fannst David De Gea frábær milli stanganna í dag. Hann bjargaði okkur í upphafi síðari hálfleiks og hélt okkur inn í leiknum.“Um meiðsli Marcus Rashford „Hann er að glíma við slæm meiðsli. Þetta eru álagsmeiðsli í baki og tvöföld sprunga í hryggjarlið. Þetta er ekki eitthvað sem hefur gerst áður.“ „Við reiknum með að hann verði frá í sex vikur en ég er ekki læknir og eftir sex vikurnar þarf hann eflaust að fara í gegnum endurhæfingu.“Um möguleg kaup á framherja „Við höfum lent í mörgum slæmum meiðslum á leiktíðinni. Félagaskiptaglugginn er opinn og við gætum mögulega leitað að skammtíma samning til að leysa vandræði okkar fram á sumar.“ Hér að neðan má sjá Ole ræða um brot Virgil Van Dijk á David De Gea í aðdragana marks Roberto Firmino, sem var dæmt af, ásamt muninum á Liverpool og Manchester United. "They're the most direct team in the league. They do put teams under pressure. Play them long balls, second balls, corners." Despite falling 30 points behind Liverpool, Ole Gunnar Solskjaer was encouraged by Manchester United's performance at Anfield. pic.twitter.com/XLdECVQq7A— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 19, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30 Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. 19. janúar 2020 20:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær var eðlilega ekkert alltof kátur er hann mætti í viðtal til Sky Sports eftir tapið gegn Liverpool fyrr í dag. Um leik dagsins „Við erum aldrei ánægðir með að tapa leik og leikmenn gáfu allt í þetta. Við héngum á bláþræði í upphafi síðari hálfleiks en síðustu 25-30 mínúturnar settum við pressu á þá og ýttum þeim aftar. Ég er ósáttur með að fá á mig mark eftir hornspyrnu og úr síðustu spyrnu leiksins. En það eru samt margir jákvæðir punktar.“ „Við vorum ekki með nægileg gæði í færanýtingu okkar né þegar kom að síðustu sendingunni. Fred var frábær í dag sem og David De Gea. Við sem lið unnum sem ein eining.“Um frammistöðu David De Gea „Mér fannst David De Gea frábær milli stanganna í dag. Hann bjargaði okkur í upphafi síðari hálfleiks og hélt okkur inn í leiknum.“Um meiðsli Marcus Rashford „Hann er að glíma við slæm meiðsli. Þetta eru álagsmeiðsli í baki og tvöföld sprunga í hryggjarlið. Þetta er ekki eitthvað sem hefur gerst áður.“ „Við reiknum með að hann verði frá í sex vikur en ég er ekki læknir og eftir sex vikurnar þarf hann eflaust að fara í gegnum endurhæfingu.“Um möguleg kaup á framherja „Við höfum lent í mörgum slæmum meiðslum á leiktíðinni. Félagaskiptaglugginn er opinn og við gætum mögulega leitað að skammtíma samning til að leysa vandræði okkar fram á sumar.“ Hér að neðan má sjá Ole ræða um brot Virgil Van Dijk á David De Gea í aðdragana marks Roberto Firmino, sem var dæmt af, ásamt muninum á Liverpool og Manchester United. "They're the most direct team in the league. They do put teams under pressure. Play them long balls, second balls, corners." Despite falling 30 points behind Liverpool, Ole Gunnar Solskjaer was encouraged by Manchester United's performance at Anfield. pic.twitter.com/XLdECVQq7A— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 19, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30 Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. 19. janúar 2020 20:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30
Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. 19. janúar 2020 20:30