Hlær að ummælum Bandaríkjaforseta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. ágúst 2020 20:30 LeBron er alveg sama hvort Bandaríkjaforseti fylgist með deildinni eða ekki. Harry How/Getty Images LeBron James – leikmaður Los Angeles Lakers - hlær að ummælum Donald Trump, Bandaríkjaforseta. Forsetinn sagði að hann myndi ekki fylgjast með deildinni ef leikmenn myndu krjúpa á hné þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna ómar fyrir leiki. LeBron segir að leikmenn – og deildin – muni ekki sakna áhorfs Trump. Íþróttafólk í Bandaríkjunum hefur verið duglegt að láta rödd sína heyra undanfarnar vikur í kjölfar morðanna á George Floyd og Breonna Taylor. Sumir leikmenn NBA-deildarinnar ákváðu að taka ekki þátt í NBA-kúlunni - sem fram fer í Disney World - og einbeita sér frekar að ýta undir samfélagslegar breytingar þar í landi. LeBron speaks on President Trump s comments about players kneeling during the national anthem. pic.twitter.com/SHIYHVh5TJ— ESPN (@espn) August 6, 2020 Trump sagði í viðtali hjá Fox að það væri ekki ásættanlegt að leikmenn myndu krjúpa á hné þegar þjóðsöngurinn væri sunginn. Þá bætti Trump við að enginn – nema mögulega Abraham Lincoln – hefði gert meira fyrir samfélag svartra í Bandaríkjunum. „Eruð þið að reyna að fá mig til að hlægja,“ spurði LeBron þegar ummæli Trump voru borin undir hann. „Ég held að körfubolta samfélagið muni ekki sakna áhorfs Trump,“ sagði LeBron einnig áður en hann hvatti fólk til að nýta kosningarétt sinn í nóvember næstkomandi. James hefur verið prímusmótorinn í endurkomu Lakers en liðið er öruggt með efsta sæti Vesturdeildar þó enn séu nokkrir leikir áður en deildarkeppninni ljúki. Hann verður þó ekki með liðinu er það mætir Houston Rockets í nótt vegna smávægilegra meiðsla. Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Segir að nú megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. 31. júlí 2020 23:00 LeBron í nýju Liverpool treyjunni í Disney World LeBron James er mikill stuðningsmaður nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool og það sást á fatavali hans í gær. 6. ágúst 2020 09:30 Skelfileg hittni Lakers í tapi og Boston ekki skorað fleiri stig í 28 ár Los Angeles Lakers, topplið vesturdeildarinnar, leiddi ekki í eina sekúndu í nótt er liðið tapaði 105-86 fyrir Oklahoma í Disney World. 6. ágúst 2020 07:30 Lakers öruggir með toppsætið í fyrsta sinn í áratug Los Angeles Lakers lagði Utah Jazz af velli í gærkvöldi í NBA-deildinni. Með sigrinum tryggði Lakers sér efsta sæti Vesturdeildar en áratugur er síðan liðið endaði á toppi deildarinnar. 4. ágúst 2020 23:00 Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira
LeBron James – leikmaður Los Angeles Lakers - hlær að ummælum Donald Trump, Bandaríkjaforseta. Forsetinn sagði að hann myndi ekki fylgjast með deildinni ef leikmenn myndu krjúpa á hné þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna ómar fyrir leiki. LeBron segir að leikmenn – og deildin – muni ekki sakna áhorfs Trump. Íþróttafólk í Bandaríkjunum hefur verið duglegt að láta rödd sína heyra undanfarnar vikur í kjölfar morðanna á George Floyd og Breonna Taylor. Sumir leikmenn NBA-deildarinnar ákváðu að taka ekki þátt í NBA-kúlunni - sem fram fer í Disney World - og einbeita sér frekar að ýta undir samfélagslegar breytingar þar í landi. LeBron speaks on President Trump s comments about players kneeling during the national anthem. pic.twitter.com/SHIYHVh5TJ— ESPN (@espn) August 6, 2020 Trump sagði í viðtali hjá Fox að það væri ekki ásættanlegt að leikmenn myndu krjúpa á hné þegar þjóðsöngurinn væri sunginn. Þá bætti Trump við að enginn – nema mögulega Abraham Lincoln – hefði gert meira fyrir samfélag svartra í Bandaríkjunum. „Eruð þið að reyna að fá mig til að hlægja,“ spurði LeBron þegar ummæli Trump voru borin undir hann. „Ég held að körfubolta samfélagið muni ekki sakna áhorfs Trump,“ sagði LeBron einnig áður en hann hvatti fólk til að nýta kosningarétt sinn í nóvember næstkomandi. James hefur verið prímusmótorinn í endurkomu Lakers en liðið er öruggt með efsta sæti Vesturdeildar þó enn séu nokkrir leikir áður en deildarkeppninni ljúki. Hann verður þó ekki með liðinu er það mætir Houston Rockets í nótt vegna smávægilegra meiðsla.
Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Segir að nú megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. 31. júlí 2020 23:00 LeBron í nýju Liverpool treyjunni í Disney World LeBron James er mikill stuðningsmaður nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool og það sást á fatavali hans í gær. 6. ágúst 2020 09:30 Skelfileg hittni Lakers í tapi og Boston ekki skorað fleiri stig í 28 ár Los Angeles Lakers, topplið vesturdeildarinnar, leiddi ekki í eina sekúndu í nótt er liðið tapaði 105-86 fyrir Oklahoma í Disney World. 6. ágúst 2020 07:30 Lakers öruggir með toppsætið í fyrsta sinn í áratug Los Angeles Lakers lagði Utah Jazz af velli í gærkvöldi í NBA-deildinni. Með sigrinum tryggði Lakers sér efsta sæti Vesturdeildar en áratugur er síðan liðið endaði á toppi deildarinnar. 4. ágúst 2020 23:00 Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira
Segir að nú megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. 31. júlí 2020 23:00
LeBron í nýju Liverpool treyjunni í Disney World LeBron James er mikill stuðningsmaður nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool og það sást á fatavali hans í gær. 6. ágúst 2020 09:30
Skelfileg hittni Lakers í tapi og Boston ekki skorað fleiri stig í 28 ár Los Angeles Lakers, topplið vesturdeildarinnar, leiddi ekki í eina sekúndu í nótt er liðið tapaði 105-86 fyrir Oklahoma í Disney World. 6. ágúst 2020 07:30
Lakers öruggir með toppsætið í fyrsta sinn í áratug Los Angeles Lakers lagði Utah Jazz af velli í gærkvöldi í NBA-deildinni. Með sigrinum tryggði Lakers sér efsta sæti Vesturdeildar en áratugur er síðan liðið endaði á toppi deildarinnar. 4. ágúst 2020 23:00