Hlær að ummælum Bandaríkjaforseta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. ágúst 2020 20:30 LeBron er alveg sama hvort Bandaríkjaforseti fylgist með deildinni eða ekki. Harry How/Getty Images LeBron James – leikmaður Los Angeles Lakers - hlær að ummælum Donald Trump, Bandaríkjaforseta. Forsetinn sagði að hann myndi ekki fylgjast með deildinni ef leikmenn myndu krjúpa á hné þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna ómar fyrir leiki. LeBron segir að leikmenn – og deildin – muni ekki sakna áhorfs Trump. Íþróttafólk í Bandaríkjunum hefur verið duglegt að láta rödd sína heyra undanfarnar vikur í kjölfar morðanna á George Floyd og Breonna Taylor. Sumir leikmenn NBA-deildarinnar ákváðu að taka ekki þátt í NBA-kúlunni - sem fram fer í Disney World - og einbeita sér frekar að ýta undir samfélagslegar breytingar þar í landi. LeBron speaks on President Trump s comments about players kneeling during the national anthem. pic.twitter.com/SHIYHVh5TJ— ESPN (@espn) August 6, 2020 Trump sagði í viðtali hjá Fox að það væri ekki ásættanlegt að leikmenn myndu krjúpa á hné þegar þjóðsöngurinn væri sunginn. Þá bætti Trump við að enginn – nema mögulega Abraham Lincoln – hefði gert meira fyrir samfélag svartra í Bandaríkjunum. „Eruð þið að reyna að fá mig til að hlægja,“ spurði LeBron þegar ummæli Trump voru borin undir hann. „Ég held að körfubolta samfélagið muni ekki sakna áhorfs Trump,“ sagði LeBron einnig áður en hann hvatti fólk til að nýta kosningarétt sinn í nóvember næstkomandi. James hefur verið prímusmótorinn í endurkomu Lakers en liðið er öruggt með efsta sæti Vesturdeildar þó enn séu nokkrir leikir áður en deildarkeppninni ljúki. Hann verður þó ekki með liðinu er það mætir Houston Rockets í nótt vegna smávægilegra meiðsla. Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Segir að nú megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. 31. júlí 2020 23:00 LeBron í nýju Liverpool treyjunni í Disney World LeBron James er mikill stuðningsmaður nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool og það sást á fatavali hans í gær. 6. ágúst 2020 09:30 Skelfileg hittni Lakers í tapi og Boston ekki skorað fleiri stig í 28 ár Los Angeles Lakers, topplið vesturdeildarinnar, leiddi ekki í eina sekúndu í nótt er liðið tapaði 105-86 fyrir Oklahoma í Disney World. 6. ágúst 2020 07:30 Lakers öruggir með toppsætið í fyrsta sinn í áratug Los Angeles Lakers lagði Utah Jazz af velli í gærkvöldi í NBA-deildinni. Með sigrinum tryggði Lakers sér efsta sæti Vesturdeildar en áratugur er síðan liðið endaði á toppi deildarinnar. 4. ágúst 2020 23:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Sjá meira
LeBron James – leikmaður Los Angeles Lakers - hlær að ummælum Donald Trump, Bandaríkjaforseta. Forsetinn sagði að hann myndi ekki fylgjast með deildinni ef leikmenn myndu krjúpa á hné þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna ómar fyrir leiki. LeBron segir að leikmenn – og deildin – muni ekki sakna áhorfs Trump. Íþróttafólk í Bandaríkjunum hefur verið duglegt að láta rödd sína heyra undanfarnar vikur í kjölfar morðanna á George Floyd og Breonna Taylor. Sumir leikmenn NBA-deildarinnar ákváðu að taka ekki þátt í NBA-kúlunni - sem fram fer í Disney World - og einbeita sér frekar að ýta undir samfélagslegar breytingar þar í landi. LeBron speaks on President Trump s comments about players kneeling during the national anthem. pic.twitter.com/SHIYHVh5TJ— ESPN (@espn) August 6, 2020 Trump sagði í viðtali hjá Fox að það væri ekki ásættanlegt að leikmenn myndu krjúpa á hné þegar þjóðsöngurinn væri sunginn. Þá bætti Trump við að enginn – nema mögulega Abraham Lincoln – hefði gert meira fyrir samfélag svartra í Bandaríkjunum. „Eruð þið að reyna að fá mig til að hlægja,“ spurði LeBron þegar ummæli Trump voru borin undir hann. „Ég held að körfubolta samfélagið muni ekki sakna áhorfs Trump,“ sagði LeBron einnig áður en hann hvatti fólk til að nýta kosningarétt sinn í nóvember næstkomandi. James hefur verið prímusmótorinn í endurkomu Lakers en liðið er öruggt með efsta sæti Vesturdeildar þó enn séu nokkrir leikir áður en deildarkeppninni ljúki. Hann verður þó ekki með liðinu er það mætir Houston Rockets í nótt vegna smávægilegra meiðsla.
Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Segir að nú megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. 31. júlí 2020 23:00 LeBron í nýju Liverpool treyjunni í Disney World LeBron James er mikill stuðningsmaður nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool og það sást á fatavali hans í gær. 6. ágúst 2020 09:30 Skelfileg hittni Lakers í tapi og Boston ekki skorað fleiri stig í 28 ár Los Angeles Lakers, topplið vesturdeildarinnar, leiddi ekki í eina sekúndu í nótt er liðið tapaði 105-86 fyrir Oklahoma í Disney World. 6. ágúst 2020 07:30 Lakers öruggir með toppsætið í fyrsta sinn í áratug Los Angeles Lakers lagði Utah Jazz af velli í gærkvöldi í NBA-deildinni. Með sigrinum tryggði Lakers sér efsta sæti Vesturdeildar en áratugur er síðan liðið endaði á toppi deildarinnar. 4. ágúst 2020 23:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Sjá meira
Segir að nú megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. 31. júlí 2020 23:00
LeBron í nýju Liverpool treyjunni í Disney World LeBron James er mikill stuðningsmaður nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool og það sást á fatavali hans í gær. 6. ágúst 2020 09:30
Skelfileg hittni Lakers í tapi og Boston ekki skorað fleiri stig í 28 ár Los Angeles Lakers, topplið vesturdeildarinnar, leiddi ekki í eina sekúndu í nótt er liðið tapaði 105-86 fyrir Oklahoma í Disney World. 6. ágúst 2020 07:30
Lakers öruggir með toppsætið í fyrsta sinn í áratug Los Angeles Lakers lagði Utah Jazz af velli í gærkvöldi í NBA-deildinni. Með sigrinum tryggði Lakers sér efsta sæti Vesturdeildar en áratugur er síðan liðið endaði á toppi deildarinnar. 4. ágúst 2020 23:00
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum