Um 150 krakkar á leið til Bandaríkjanna í haust: „Krakkarnir eru frekar slök yfir þessu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júlí 2020 19:35 Brynjar er framkvæmdastjóri og eigandi fyrirtækisins. mynd/skjáskot Brynjar Benediktsson, framkvæmdastjóri og eigandi Soccer and Education, segir íslenska íþróttakrakka spennta að komast aftur út í skólana sína. Brynjar og Jóna Kristín Hauksdóttir, unnusta hans og meðeigandi, hafa verið að senda íslenska krakka til náms og íþróttaiðkunar í Bandaríkjunum síðustu ár en er kórónuveiran skall á snéru þau flest öll heim. Nú fara skólarnir að byrja aftur og margir íslenskir leikmenn eru nú hér heima að spila í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu en Brynjar reiknar með að flestir þeirra haldi út strax í ágúst. „Krakkarnir eru frekar slök yfir þessu. Það jákvæða er að Íslendingarnir eru að fara í mjög góða skóla og þar eru sóttvarnir upp á tíu. Skólarnir væru aldrei að fara í gang ef það væri eitthvað hættulegt.“ Brynjar segir að um 150 krakkar séu á leið út í haust en einhverjir hafa skoðað það að taka næsta hálfa ár í fjarnámi, sé það hægt. „Við erum mjög náin deildunum og erum að skoða það núna að ef þú spilar hér heima og ert í fjarnámi. Hvort þú gætir komið út í janúar og þess háttar. Við erum að að reyna vinna með hverjum og einum og finna bestu lausnina.“ „Íslendingarnir eru í topp skólum sem eru að vinna þetta hrikalega vel og þegar þetta kom upp í vor þá komu þau heim og voru í fjarnámi. Við vinnum þetta svo með hverjum og einum skóla.“ Hann hrósar bæði skólunum og krökkunum fyrir viðbrögð sín á tímum faraldursins. „Þetta hefur gengið betur en maður bjóst við og hrós á krakkana og skólana sem stóðu sig vel í öllu þessu,“ sagði Brynjar. Klippa: Krakkarnir eru allir spenntir að komast aftur út til bandaríkjanna Sportpakkinn Fótbolti Körfubolti Golf Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Brynjar Benediktsson, framkvæmdastjóri og eigandi Soccer and Education, segir íslenska íþróttakrakka spennta að komast aftur út í skólana sína. Brynjar og Jóna Kristín Hauksdóttir, unnusta hans og meðeigandi, hafa verið að senda íslenska krakka til náms og íþróttaiðkunar í Bandaríkjunum síðustu ár en er kórónuveiran skall á snéru þau flest öll heim. Nú fara skólarnir að byrja aftur og margir íslenskir leikmenn eru nú hér heima að spila í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu en Brynjar reiknar með að flestir þeirra haldi út strax í ágúst. „Krakkarnir eru frekar slök yfir þessu. Það jákvæða er að Íslendingarnir eru að fara í mjög góða skóla og þar eru sóttvarnir upp á tíu. Skólarnir væru aldrei að fara í gang ef það væri eitthvað hættulegt.“ Brynjar segir að um 150 krakkar séu á leið út í haust en einhverjir hafa skoðað það að taka næsta hálfa ár í fjarnámi, sé það hægt. „Við erum mjög náin deildunum og erum að skoða það núna að ef þú spilar hér heima og ert í fjarnámi. Hvort þú gætir komið út í janúar og þess háttar. Við erum að að reyna vinna með hverjum og einum og finna bestu lausnina.“ „Íslendingarnir eru í topp skólum sem eru að vinna þetta hrikalega vel og þegar þetta kom upp í vor þá komu þau heim og voru í fjarnámi. Við vinnum þetta svo með hverjum og einum skóla.“ Hann hrósar bæði skólunum og krökkunum fyrir viðbrögð sín á tímum faraldursins. „Þetta hefur gengið betur en maður bjóst við og hrós á krakkana og skólana sem stóðu sig vel í öllu þessu,“ sagði Brynjar. Klippa: Krakkarnir eru allir spenntir að komast aftur út til bandaríkjanna
Sportpakkinn Fótbolti Körfubolti Golf Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira