Um 150 krakkar á leið til Bandaríkjanna í haust: „Krakkarnir eru frekar slök yfir þessu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júlí 2020 19:35 Brynjar er framkvæmdastjóri og eigandi fyrirtækisins. mynd/skjáskot Brynjar Benediktsson, framkvæmdastjóri og eigandi Soccer and Education, segir íslenska íþróttakrakka spennta að komast aftur út í skólana sína. Brynjar og Jóna Kristín Hauksdóttir, unnusta hans og meðeigandi, hafa verið að senda íslenska krakka til náms og íþróttaiðkunar í Bandaríkjunum síðustu ár en er kórónuveiran skall á snéru þau flest öll heim. Nú fara skólarnir að byrja aftur og margir íslenskir leikmenn eru nú hér heima að spila í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu en Brynjar reiknar með að flestir þeirra haldi út strax í ágúst. „Krakkarnir eru frekar slök yfir þessu. Það jákvæða er að Íslendingarnir eru að fara í mjög góða skóla og þar eru sóttvarnir upp á tíu. Skólarnir væru aldrei að fara í gang ef það væri eitthvað hættulegt.“ Brynjar segir að um 150 krakkar séu á leið út í haust en einhverjir hafa skoðað það að taka næsta hálfa ár í fjarnámi, sé það hægt. „Við erum mjög náin deildunum og erum að skoða það núna að ef þú spilar hér heima og ert í fjarnámi. Hvort þú gætir komið út í janúar og þess háttar. Við erum að að reyna vinna með hverjum og einum og finna bestu lausnina.“ „Íslendingarnir eru í topp skólum sem eru að vinna þetta hrikalega vel og þegar þetta kom upp í vor þá komu þau heim og voru í fjarnámi. Við vinnum þetta svo með hverjum og einum skóla.“ Hann hrósar bæði skólunum og krökkunum fyrir viðbrögð sín á tímum faraldursins. „Þetta hefur gengið betur en maður bjóst við og hrós á krakkana og skólana sem stóðu sig vel í öllu þessu,“ sagði Brynjar. Klippa: Krakkarnir eru allir spenntir að komast aftur út til bandaríkjanna Sportpakkinn Fótbolti Körfubolti Golf Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira
Brynjar Benediktsson, framkvæmdastjóri og eigandi Soccer and Education, segir íslenska íþróttakrakka spennta að komast aftur út í skólana sína. Brynjar og Jóna Kristín Hauksdóttir, unnusta hans og meðeigandi, hafa verið að senda íslenska krakka til náms og íþróttaiðkunar í Bandaríkjunum síðustu ár en er kórónuveiran skall á snéru þau flest öll heim. Nú fara skólarnir að byrja aftur og margir íslenskir leikmenn eru nú hér heima að spila í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu en Brynjar reiknar með að flestir þeirra haldi út strax í ágúst. „Krakkarnir eru frekar slök yfir þessu. Það jákvæða er að Íslendingarnir eru að fara í mjög góða skóla og þar eru sóttvarnir upp á tíu. Skólarnir væru aldrei að fara í gang ef það væri eitthvað hættulegt.“ Brynjar segir að um 150 krakkar séu á leið út í haust en einhverjir hafa skoðað það að taka næsta hálfa ár í fjarnámi, sé það hægt. „Við erum mjög náin deildunum og erum að skoða það núna að ef þú spilar hér heima og ert í fjarnámi. Hvort þú gætir komið út í janúar og þess háttar. Við erum að að reyna vinna með hverjum og einum og finna bestu lausnina.“ „Íslendingarnir eru í topp skólum sem eru að vinna þetta hrikalega vel og þegar þetta kom upp í vor þá komu þau heim og voru í fjarnámi. Við vinnum þetta svo með hverjum og einum skóla.“ Hann hrósar bæði skólunum og krökkunum fyrir viðbrögð sín á tímum faraldursins. „Þetta hefur gengið betur en maður bjóst við og hrós á krakkana og skólana sem stóðu sig vel í öllu þessu,“ sagði Brynjar. Klippa: Krakkarnir eru allir spenntir að komast aftur út til bandaríkjanna
Sportpakkinn Fótbolti Körfubolti Golf Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira