Dagskráin í dag: Barcelona og Guli kafbáturinn í beinni Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júní 2020 06:00 Messi lék vel í stórsigrinum á Mallorca um helgina. vísir/getty Boltinn út um allan heim heldur áfram að rúlla í dag en á sportrásum Stöðvar 2 í dag má finna tvær beinar útsendingar af spænska boltanum. Spænski boltinn hófst fyrir helgi og í kvöld eru Börsungar í annað sinn í eldlínunni en þeir unnu öruggan sigur um helgina. Í kvöld mæta þeir Leganes á heimavelli en flautað verður til leiks klukkan 21. Börsungar með tveggja stiga forskot á Real Madrid. Í hinum leik dagsins mætast Villareal, Guli kafbáturinn, og Mallorca en flautað verður til leiks þar klukkan 18.30. Villareal er í 8. sæti deildarinnar en Mallorca er í meiri vandræðum, í 18. sætinu, stigi frá öruggu sæti. Báðir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport 2. Stöð 2 Sport 2 Það eru ekki bara beinar útsendingar af spænska boltanum á Stöð 2 Sport 2 í dag því einnig eru sýndir leikir helgarinnar í spænska boltanum sem og spænsku mörkin þar sem farið var yfir öll mörkin úr 1. umferðinni eftir kórónuveiruhléið. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin sem og gamlir klassískir körfuboltaleikir má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, hefur heimsótt hvert krakkamótið á fætur öðru að undanförnu og þar hefur hann rætt við unga knattspyrnuiðkendur. Afraksturinn má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Stöð 2 eSport GT Kappaksturinn og Vodafone-deildina má finna á Stöð 2 eSport í dag. Þar á meðal leik FH og KY.esports en FH fór alla leið í úrslitaleik Stórmeistaramótsins þar sem þeir töpuðu fyrir Fylki. Stöð 2 Golf Útsending frá Charles Schwab Challenge á PGA 2020, útsending frá lokadegi Oman Open á Evrópumótaröðinni 2020 og hápunktarnir á PGA mótunum árið 2020 má meðal annars finna á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér. Spænski boltinn Rafíþróttir Golf Fótbolti Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Sjá meira
Boltinn út um allan heim heldur áfram að rúlla í dag en á sportrásum Stöðvar 2 í dag má finna tvær beinar útsendingar af spænska boltanum. Spænski boltinn hófst fyrir helgi og í kvöld eru Börsungar í annað sinn í eldlínunni en þeir unnu öruggan sigur um helgina. Í kvöld mæta þeir Leganes á heimavelli en flautað verður til leiks klukkan 21. Börsungar með tveggja stiga forskot á Real Madrid. Í hinum leik dagsins mætast Villareal, Guli kafbáturinn, og Mallorca en flautað verður til leiks þar klukkan 18.30. Villareal er í 8. sæti deildarinnar en Mallorca er í meiri vandræðum, í 18. sætinu, stigi frá öruggu sæti. Báðir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport 2. Stöð 2 Sport 2 Það eru ekki bara beinar útsendingar af spænska boltanum á Stöð 2 Sport 2 í dag því einnig eru sýndir leikir helgarinnar í spænska boltanum sem og spænsku mörkin þar sem farið var yfir öll mörkin úr 1. umferðinni eftir kórónuveiruhléið. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin sem og gamlir klassískir körfuboltaleikir má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, hefur heimsótt hvert krakkamótið á fætur öðru að undanförnu og þar hefur hann rætt við unga knattspyrnuiðkendur. Afraksturinn má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Stöð 2 eSport GT Kappaksturinn og Vodafone-deildina má finna á Stöð 2 eSport í dag. Þar á meðal leik FH og KY.esports en FH fór alla leið í úrslitaleik Stórmeistaramótsins þar sem þeir töpuðu fyrir Fylki. Stöð 2 Golf Útsending frá Charles Schwab Challenge á PGA 2020, útsending frá lokadegi Oman Open á Evrópumótaröðinni 2020 og hápunktarnir á PGA mótunum árið 2020 má meðal annars finna á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér.
Spænski boltinn Rafíþróttir Golf Fótbolti Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Sjá meira