Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Pepsi Max deildina Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2020 06:00 Keppni í Pepsi Max-deildinni er handan við hornið. KR vann Víking R. á sunnudaginn í meistarakeppni KSÍ. vísir/hag Íþróttalífið í heiminum er að vakna úr dvala og beinum útsendingum þar með að fjölga á nýjan leik á Stöð 2 Sport og hliðarrásum, sem einnig eru dagskrársettar með endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á morgun hefst keppni í spænsku 1. deildinni í fótbolta að nýju, sem og á PGA-mótaröðinni í golfi, og Íslandsmótið í fótbolta hefst á föstudagskvöld þegar Valur og KR mætast í Pepsi Max deild kvenna. Það er því nóg af beinum útsendingum handan við hornið en þeim snarfækkaði vegna kórónuveirufaraldursins. Í kvöld heldur Gummi Ben áfram upphitun fyrir Pepsi Max deild karla þar sem hann rýnir ásamt sérfræðingum sínum í liðin í deildinni, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 21.15. Til að stytta fólki biðina eftir því að mótið hefjist er einnig hægt að horfa á lokaþáttinn af Pepsi Max-mörkunum frá því í fyrra og nokkra af helstu leikjum síðasta tímabils. Á stöðinni verða einnig sýndir gamlir og góðir leikir úr enska bikarnum í fótbolta, þáttur um VÍS-krakkamótið sem fram fór í Laugardal í sumar, og fleira til. Stöð 2 Sport 2 Það verða meðal annars tveir El Clásico slagir á dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þar sem rifjaðir verða í dag upp eftirminnilegir leikir úr spænsku 1. deildinni, frá tímabilinu 2016-17. Barcelona sækir Real Mallorca heim á laugardaginn í beinni útsendingu, og Real Madrid fær Eibar í heimsókn á sunnudag, einnig í beinni útsendingu. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða leikir úr úrslitakeppni Íslandsmóts karla í handbolta frá árinum 2018 og 2019, auk HM í pílukasti frá síðasta ári. Stöð 2 eSport Sýndir verða leikir í League of Legends og Counter-Strike, úr Vodafone-deildinni í vetur, sem og landsleikir í tölvuleikjafótbolta, á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður sýnt frá mótum á PGA-mótaröðinni en stöðin verður svo með beina útsendingu á morgun frá fyrsta degi Charles Schwab Challenge, á PGA-mótaröðinni. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Pepsi Max-deild karla Pílukast Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Sjá meira
Íþróttalífið í heiminum er að vakna úr dvala og beinum útsendingum þar með að fjölga á nýjan leik á Stöð 2 Sport og hliðarrásum, sem einnig eru dagskrársettar með endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á morgun hefst keppni í spænsku 1. deildinni í fótbolta að nýju, sem og á PGA-mótaröðinni í golfi, og Íslandsmótið í fótbolta hefst á föstudagskvöld þegar Valur og KR mætast í Pepsi Max deild kvenna. Það er því nóg af beinum útsendingum handan við hornið en þeim snarfækkaði vegna kórónuveirufaraldursins. Í kvöld heldur Gummi Ben áfram upphitun fyrir Pepsi Max deild karla þar sem hann rýnir ásamt sérfræðingum sínum í liðin í deildinni, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 21.15. Til að stytta fólki biðina eftir því að mótið hefjist er einnig hægt að horfa á lokaþáttinn af Pepsi Max-mörkunum frá því í fyrra og nokkra af helstu leikjum síðasta tímabils. Á stöðinni verða einnig sýndir gamlir og góðir leikir úr enska bikarnum í fótbolta, þáttur um VÍS-krakkamótið sem fram fór í Laugardal í sumar, og fleira til. Stöð 2 Sport 2 Það verða meðal annars tveir El Clásico slagir á dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þar sem rifjaðir verða í dag upp eftirminnilegir leikir úr spænsku 1. deildinni, frá tímabilinu 2016-17. Barcelona sækir Real Mallorca heim á laugardaginn í beinni útsendingu, og Real Madrid fær Eibar í heimsókn á sunnudag, einnig í beinni útsendingu. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða leikir úr úrslitakeppni Íslandsmóts karla í handbolta frá árinum 2018 og 2019, auk HM í pílukasti frá síðasta ári. Stöð 2 eSport Sýndir verða leikir í League of Legends og Counter-Strike, úr Vodafone-deildinni í vetur, sem og landsleikir í tölvuleikjafótbolta, á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður sýnt frá mótum á PGA-mótaröðinni en stöðin verður svo með beina útsendingu á morgun frá fyrsta degi Charles Schwab Challenge, á PGA-mótaröðinni. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Golf Rafíþróttir Pepsi Max-deild karla Pílukast Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Sjá meira