Dagskráin í dag: Íslenskar perlur og frægir Meistaradeildarleikir Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2020 06:00 Úr leiknum fræga 2005. vísir/epa Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport Krakkamótin eiga hug og hjörtu sjónvarpsáhorfenda framan af degi áður en klukkan 08.35 og 12.30 verður sýnd Driplið fyrir 6. bekk. Þar eru sýndar áhugaverðar æfingar fyrir yngri iðkendur körfuboltans. Hörku íslenskir körfu- og fótboltaleikir sem og heimildarmynd um Guðmund Steinarsson má svo finna í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Það má finna ansi marga áhugaverða körfuboltaleiki á Stöð 2 Sport 2 í dag og fram á kvöld. Undanúrslitin í Dominos-deild karla frá árinu 2016 er risarnir Njarðvík og KR mættust, oddaleikur KR og Grindavíkur frá 2017 og fimmti leikur ÍR og Njarðvíkur í 8-liða úrslitunum á síðustu leiktíð er á meðal leikja sem sýndir eru í dag. Stöð 2 Sport 3 Fyrstu tvær útsendingar dagsins á Stöð 2 Sport 3 eru frá sögulegum úrslitaleikjum í Meistaradeildinni. Liverpool og AC Milan frá árinu 2005 og Man. United og Chelsea frá árinu 2008. Síðan taka við útsendingar frá enska bikarnum og úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss í Olís-deild karla hefst svo klukkan 20.25 og stendur yfir fram eftir kvöldi. Stöð 2 eSport GT kappakstur, fyrstu landsleikir Íslands í eFótbolta, vináttuleikur gegn Rúmeníu, Lenovo-deildin og svo margt fleira má finna á rafíþróttastöð Stöð 2 í dag. Stöð 2 Golf Það helsta frá ferli Tiger Woods, útsendingar frá Augustu-meistaramótinu sem og lokadegi Masters-meistaramótsins þar sem Patrick Reed kom, sá og sigraði er á dagskrá Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér. Meistaradeildin Dominos-deild karla Olís-deild karla Enski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport Krakkamótin eiga hug og hjörtu sjónvarpsáhorfenda framan af degi áður en klukkan 08.35 og 12.30 verður sýnd Driplið fyrir 6. bekk. Þar eru sýndar áhugaverðar æfingar fyrir yngri iðkendur körfuboltans. Hörku íslenskir körfu- og fótboltaleikir sem og heimildarmynd um Guðmund Steinarsson má svo finna í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Það má finna ansi marga áhugaverða körfuboltaleiki á Stöð 2 Sport 2 í dag og fram á kvöld. Undanúrslitin í Dominos-deild karla frá árinu 2016 er risarnir Njarðvík og KR mættust, oddaleikur KR og Grindavíkur frá 2017 og fimmti leikur ÍR og Njarðvíkur í 8-liða úrslitunum á síðustu leiktíð er á meðal leikja sem sýndir eru í dag. Stöð 2 Sport 3 Fyrstu tvær útsendingar dagsins á Stöð 2 Sport 3 eru frá sögulegum úrslitaleikjum í Meistaradeildinni. Liverpool og AC Milan frá árinu 2005 og Man. United og Chelsea frá árinu 2008. Síðan taka við útsendingar frá enska bikarnum og úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss í Olís-deild karla hefst svo klukkan 20.25 og stendur yfir fram eftir kvöldi. Stöð 2 eSport GT kappakstur, fyrstu landsleikir Íslands í eFótbolta, vináttuleikur gegn Rúmeníu, Lenovo-deildin og svo margt fleira má finna á rafíþróttastöð Stöð 2 í dag. Stöð 2 Golf Það helsta frá ferli Tiger Woods, útsendingar frá Augustu-meistaramótinu sem og lokadegi Masters-meistaramótsins þar sem Patrick Reed kom, sá og sigraði er á dagskrá Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér.
Meistaradeildin Dominos-deild karla Olís-deild karla Enski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sjá meira