Klopp fékk lengstu spurningu ársins ef spurningu mætti kalla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2019 12:00 Jürgen Klopp gat bara svarað með því að segja takk fyrir. Getty/ Etsuo Hara Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er eins og flestir vita í Katar þar sem Liverpool komst í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða í gær. Klopp er þekktur fyrir skemmtilega blaðamannafundi þar sem andrúmsloftið er oft létt og skemmtilegt. Hann er örugglega vanur því að fá alls konar spurningar en í gær var fátt um svör hjá Þjóðverjanum. Jürgen Klopp er vanur að glíma við enska blaðamenn sem eru nú oft óhræddir við að spyrja menn hreint út og ganga á knattspyrnustjórana með krefjandi spurningum. Á blaðamannafundi Klopp út í Katar fékk þýski knattspyrnustjórinn aftur á móti mjög óvenjulega spurningu ef spurningu mætti kalla. Blaðamaðurinn, sem var greinilega ekki enskur ef marka mátti bjagaða ensku kunnáttu hans, hélt eiginlega hálfgerða lofræðu yfir Klopp og leik Liverpool liðsins. Þetta breyttist því fljótt í lengstu spurningu ársins fyrir Klopp ef við flokkum þetta sem spurningu. Það eina sem Klopp gat gert var að skella upp úr og þakka fyrir sig. Það má sjá þessa spurningu og viðbrögð Klopp hér fyrir neðan. Jurgen Klopp cracked up at this journalist’s epic question pic.twitter.com/jq6C8viLaI— ESPN FC (@ESPNFC) December 18, 2019 Enski boltinn Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er eins og flestir vita í Katar þar sem Liverpool komst í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða í gær. Klopp er þekktur fyrir skemmtilega blaðamannafundi þar sem andrúmsloftið er oft létt og skemmtilegt. Hann er örugglega vanur því að fá alls konar spurningar en í gær var fátt um svör hjá Þjóðverjanum. Jürgen Klopp er vanur að glíma við enska blaðamenn sem eru nú oft óhræddir við að spyrja menn hreint út og ganga á knattspyrnustjórana með krefjandi spurningum. Á blaðamannafundi Klopp út í Katar fékk þýski knattspyrnustjórinn aftur á móti mjög óvenjulega spurningu ef spurningu mætti kalla. Blaðamaðurinn, sem var greinilega ekki enskur ef marka mátti bjagaða ensku kunnáttu hans, hélt eiginlega hálfgerða lofræðu yfir Klopp og leik Liverpool liðsins. Þetta breyttist því fljótt í lengstu spurningu ársins fyrir Klopp ef við flokkum þetta sem spurningu. Það eina sem Klopp gat gert var að skella upp úr og þakka fyrir sig. Það má sjá þessa spurningu og viðbrögð Klopp hér fyrir neðan. Jurgen Klopp cracked up at this journalist’s epic question pic.twitter.com/jq6C8viLaI— ESPN FC (@ESPNFC) December 18, 2019
Enski boltinn Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira