Klopp fékk lengstu spurningu ársins ef spurningu mætti kalla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2019 12:00 Jürgen Klopp gat bara svarað með því að segja takk fyrir. Getty/ Etsuo Hara Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er eins og flestir vita í Katar þar sem Liverpool komst í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða í gær. Klopp er þekktur fyrir skemmtilega blaðamannafundi þar sem andrúmsloftið er oft létt og skemmtilegt. Hann er örugglega vanur því að fá alls konar spurningar en í gær var fátt um svör hjá Þjóðverjanum. Jürgen Klopp er vanur að glíma við enska blaðamenn sem eru nú oft óhræddir við að spyrja menn hreint út og ganga á knattspyrnustjórana með krefjandi spurningum. Á blaðamannafundi Klopp út í Katar fékk þýski knattspyrnustjórinn aftur á móti mjög óvenjulega spurningu ef spurningu mætti kalla. Blaðamaðurinn, sem var greinilega ekki enskur ef marka mátti bjagaða ensku kunnáttu hans, hélt eiginlega hálfgerða lofræðu yfir Klopp og leik Liverpool liðsins. Þetta breyttist því fljótt í lengstu spurningu ársins fyrir Klopp ef við flokkum þetta sem spurningu. Það eina sem Klopp gat gert var að skella upp úr og þakka fyrir sig. Það má sjá þessa spurningu og viðbrögð Klopp hér fyrir neðan. Jurgen Klopp cracked up at this journalist’s epic question pic.twitter.com/jq6C8viLaI— ESPN FC (@ESPNFC) December 18, 2019 Enski boltinn Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er eins og flestir vita í Katar þar sem Liverpool komst í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða í gær. Klopp er þekktur fyrir skemmtilega blaðamannafundi þar sem andrúmsloftið er oft létt og skemmtilegt. Hann er örugglega vanur því að fá alls konar spurningar en í gær var fátt um svör hjá Þjóðverjanum. Jürgen Klopp er vanur að glíma við enska blaðamenn sem eru nú oft óhræddir við að spyrja menn hreint út og ganga á knattspyrnustjórana með krefjandi spurningum. Á blaðamannafundi Klopp út í Katar fékk þýski knattspyrnustjórinn aftur á móti mjög óvenjulega spurningu ef spurningu mætti kalla. Blaðamaðurinn, sem var greinilega ekki enskur ef marka mátti bjagaða ensku kunnáttu hans, hélt eiginlega hálfgerða lofræðu yfir Klopp og leik Liverpool liðsins. Þetta breyttist því fljótt í lengstu spurningu ársins fyrir Klopp ef við flokkum þetta sem spurningu. Það eina sem Klopp gat gert var að skella upp úr og þakka fyrir sig. Það má sjá þessa spurningu og viðbrögð Klopp hér fyrir neðan. Jurgen Klopp cracked up at this journalist’s epic question pic.twitter.com/jq6C8viLaI— ESPN FC (@ESPNFC) December 18, 2019
Enski boltinn Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira