Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Smári Jökull Jónsson skrifar 27. maí 2025 23:15 Stuðningsmenn Chelsea og Real Betis eru fjölmennir í Wroclaw. Vísir/Getty Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar fer fram í Wroclaw í Póllandi annað kvöld þar sem Chelsea og Real Betis eigast við. Stuðningsmönnum liðanna lenti saman í gær þar sem glös og húsgögn flugu manna á milli. Úrslitaleikur Sambandsdeildar Evrópu fer fram í Póllandi annað kvöld. Chelsea og Real Betis mætast þá í Wroclaw en leikurinn verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport klukkan 18:45. Leikvangurinn í Wroclaw tekur rúmlega 40.000 áhorfendur í sæti og voru stuðningsmenn Chelsea og Real Betis byrjaðir að fjölmenna til borgarinnar í dag. Talið er að allt að 70.000 stuðningsmenn Chelsea séu mættir til Póllands, mun fleiri en nokkurn tíman munu hafa möguleika á að fá miða á sjálfan leikinn. Betis and Chelsea fans this evening #cfc https://t.co/Qo7fbXBx6M— Football Away Days (@footyawayday) May 27, 2025 Líkt og svo oft áður þegar ensk lið eiga í hlut var töluvert um ólæti. Spænsku og ensku stuðningsmönnunum lenti saman í miðborginni og á samfélagsmiðlum mátti sjá myndbönd þar sem glösum og stólum er kastað. Scenes in Wroclaw. Stay safe Chelsea fans. 💙(@Awaydays23) #CFCpic.twitter.com/r9wajpIWJA— Chelsea Dodgers (@TheBlueDodger) May 27, 2025 Lögreglan þurfti að beita táragasi til að skilja fólk að og mun nota öryggismyndavélar við rannsókn málsins til að greina um hvaða einstaklinga er að ræða. Annars vakti það einna helst athygli að Úkraínumaðurinn Mykhailo Mudryk var óvænt mættur til Wroclaw. Mudryk hefur ekkert leikið með Chelsea á þessu ári eftir að hafa fallið á lyfjaprófi á síðasta ári. Mudryk singing his chant and taps the Chelsea badge at 00:20 #cfc BRING MY BOY BACK FA😭 pic.twitter.com/OsspREenI0— 𝗗𝗘𝗭𝗜 (fan) (@cfc_dezi) May 27, 2025 Mudryk var mættur í stemmninguna í Wroclaw, klæddur í Chelsea fatnað og stillti sér upp á myndum með stuðningsmönnum. Að sögn stuðningsmannanna sagðist Mudryk vera „mættur til að sækja verðlaunapening.“ Sambandsdeild Evrópu Spænski boltinn Pólland Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Úrslitaleikur Sambandsdeildar Evrópu fer fram í Póllandi annað kvöld. Chelsea og Real Betis mætast þá í Wroclaw en leikurinn verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport klukkan 18:45. Leikvangurinn í Wroclaw tekur rúmlega 40.000 áhorfendur í sæti og voru stuðningsmenn Chelsea og Real Betis byrjaðir að fjölmenna til borgarinnar í dag. Talið er að allt að 70.000 stuðningsmenn Chelsea séu mættir til Póllands, mun fleiri en nokkurn tíman munu hafa möguleika á að fá miða á sjálfan leikinn. Betis and Chelsea fans this evening #cfc https://t.co/Qo7fbXBx6M— Football Away Days (@footyawayday) May 27, 2025 Líkt og svo oft áður þegar ensk lið eiga í hlut var töluvert um ólæti. Spænsku og ensku stuðningsmönnunum lenti saman í miðborginni og á samfélagsmiðlum mátti sjá myndbönd þar sem glösum og stólum er kastað. Scenes in Wroclaw. Stay safe Chelsea fans. 💙(@Awaydays23) #CFCpic.twitter.com/r9wajpIWJA— Chelsea Dodgers (@TheBlueDodger) May 27, 2025 Lögreglan þurfti að beita táragasi til að skilja fólk að og mun nota öryggismyndavélar við rannsókn málsins til að greina um hvaða einstaklinga er að ræða. Annars vakti það einna helst athygli að Úkraínumaðurinn Mykhailo Mudryk var óvænt mættur til Wroclaw. Mudryk hefur ekkert leikið með Chelsea á þessu ári eftir að hafa fallið á lyfjaprófi á síðasta ári. Mudryk singing his chant and taps the Chelsea badge at 00:20 #cfc BRING MY BOY BACK FA😭 pic.twitter.com/OsspREenI0— 𝗗𝗘𝗭𝗜 (fan) (@cfc_dezi) May 27, 2025 Mudryk var mættur í stemmninguna í Wroclaw, klæddur í Chelsea fatnað og stillti sér upp á myndum með stuðningsmönnum. Að sögn stuðningsmannanna sagðist Mudryk vera „mættur til að sækja verðlaunapening.“
Sambandsdeild Evrópu Spænski boltinn Pólland Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira