Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Sindri Sverrisson skrifar 28. maí 2025 13:31 Caoimhin Kelleher og Conor Bradley með Englandsmeistarabikarinn. Getty/Liverpool Allt útlit er fyrir að markvörðurinn Mark Flekken yfirgefi Brentford bráðlega og leiki undir stjórn Erik ten Hag hjá Leverkusen í Þýskalandi á næstu leiktíð. Í stað Flekkens virðist Brentford, sem einnig er með íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson innan sinna raða, ætla að fá Caoimhin Kelleher frá Liverpool. Lítil þörf er fyrir Kelleher hjá Liverpool þar sem Georgíumaðurinn Giorgi Mamardashvili kemur nú loks frá Valencia á Spáni og fyrir er að sjálfsögðu aðalmarkvörðurinn Alisson. Leverkusen og Brentford eru á lokastigum viðræðna um kaup þýska félagsins á þessum 31 árs gamla Hollendingi sem þegar hefur náð samkomulagi við Leverkusen um sín kaup og kjör. 🚨🔴⚫️ Bayer Leverkusen are advancing to final stages for Mark Flekken deal as he’s expected to be the new goalkeeper for Erik ten Hag.Personal terms are not an issue as club to club talks are well underway. pic.twitter.com/YYTGoxTO5Q— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2025 Flekken lék um árabil í Þýskalandi áður en hann kom til Brentford fyrir tveimur árum. Sky Sports segir að Brentford hafi nú haft samband við Liverpool í von um að tryggja sér Kelleher sem er með samning við Liverpool til eins árs í viðbót. BREAKING: Brentford have approached Liverpool over signing goalkeeper Caoimhin Kelleher as Bayer Leverkusen close in on Mark Flekken 🚨 pic.twitter.com/KAZBQ4lDa1— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 28, 2025 Endi Kelleher hjá Brentford hittir hann fyrir landa sinn og annan lærisvein Heimis Hallgrímssonar úr írska landsliðinu því í vörn liðsins er Nathan Collins. Heimir hefur hvatt Kelleher til að koma sér í lið þar sem hann spilar reglulega en Írinn náði þó að leika tíu deildarleiki fyrir meistara Liverpool í vetur og aðra tíu leiki í öðrum keppnum. Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Sjá meira
Í stað Flekkens virðist Brentford, sem einnig er með íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson innan sinna raða, ætla að fá Caoimhin Kelleher frá Liverpool. Lítil þörf er fyrir Kelleher hjá Liverpool þar sem Georgíumaðurinn Giorgi Mamardashvili kemur nú loks frá Valencia á Spáni og fyrir er að sjálfsögðu aðalmarkvörðurinn Alisson. Leverkusen og Brentford eru á lokastigum viðræðna um kaup þýska félagsins á þessum 31 árs gamla Hollendingi sem þegar hefur náð samkomulagi við Leverkusen um sín kaup og kjör. 🚨🔴⚫️ Bayer Leverkusen are advancing to final stages for Mark Flekken deal as he’s expected to be the new goalkeeper for Erik ten Hag.Personal terms are not an issue as club to club talks are well underway. pic.twitter.com/YYTGoxTO5Q— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2025 Flekken lék um árabil í Þýskalandi áður en hann kom til Brentford fyrir tveimur árum. Sky Sports segir að Brentford hafi nú haft samband við Liverpool í von um að tryggja sér Kelleher sem er með samning við Liverpool til eins árs í viðbót. BREAKING: Brentford have approached Liverpool over signing goalkeeper Caoimhin Kelleher as Bayer Leverkusen close in on Mark Flekken 🚨 pic.twitter.com/KAZBQ4lDa1— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 28, 2025 Endi Kelleher hjá Brentford hittir hann fyrir landa sinn og annan lærisvein Heimis Hallgrímssonar úr írska landsliðinu því í vörn liðsins er Nathan Collins. Heimir hefur hvatt Kelleher til að koma sér í lið þar sem hann spilar reglulega en Írinn náði þó að leika tíu deildarleiki fyrir meistara Liverpool í vetur og aðra tíu leiki í öðrum keppnum.
Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Sjá meira