Aftur stórleikur hjá Martin í sterkustu körfuboltadeild Evrópu Anton Ingi Leifsson skrifar 19. nóvember 2019 20:45 Martin í síðasta leik Alba í EuroLeague. vísir/getty Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott í Meistaradeild körfuboltans, EuroLeague en hann átti góðan leik í sigri Alba Berlín á Crvena Zvezda, Rauðu Stjörnunni, í kvöld. Martin lék á alls oddi í síðustu viku er Alba vann sinn fyrsta sigur í EuroLeague riðlinum og hann hélt uppteknum hætti fyrir framan 8 þúsund áhorfendur í Berlín í kvöld.Hinten der Steal von @giedraitis31, vorne der schnelle Dreier von @hermannsson15. So kanns weitergehen gegen @kkcrvenazvezda! pic.twitter.com/dsPpXAdUha — ALBA BERLIN (@albaberlin) November 19, 2019 Heimamenn unnu alla fjóra leikhlutana í kvöld. Þeir voru 46-34 yfir í hálfeik og sigurinn var aldrei í hættu. Að endingu varð munurinn tólf stig, 92-80. Martin var næst stigahæstur í liði Alba. Hann skoraði sextán stig, gaf fjórar stoðsendingar og tók þrjú fráköst. Alba er því komið með tvo sigra í röð og færist upp að hlið Valencia, Fenerbache og Rauðu stjörnunni sem eru einnig með tvo sigra. Körfubolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Sjá meira
Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott í Meistaradeild körfuboltans, EuroLeague en hann átti góðan leik í sigri Alba Berlín á Crvena Zvezda, Rauðu Stjörnunni, í kvöld. Martin lék á alls oddi í síðustu viku er Alba vann sinn fyrsta sigur í EuroLeague riðlinum og hann hélt uppteknum hætti fyrir framan 8 þúsund áhorfendur í Berlín í kvöld.Hinten der Steal von @giedraitis31, vorne der schnelle Dreier von @hermannsson15. So kanns weitergehen gegen @kkcrvenazvezda! pic.twitter.com/dsPpXAdUha — ALBA BERLIN (@albaberlin) November 19, 2019 Heimamenn unnu alla fjóra leikhlutana í kvöld. Þeir voru 46-34 yfir í hálfeik og sigurinn var aldrei í hættu. Að endingu varð munurinn tólf stig, 92-80. Martin var næst stigahæstur í liði Alba. Hann skoraði sextán stig, gaf fjórar stoðsendingar og tók þrjú fráköst. Alba er því komið með tvo sigra í röð og færist upp að hlið Valencia, Fenerbache og Rauðu stjörnunni sem eru einnig með tvo sigra.
Körfubolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Sjá meira