Guardiola veit ekki hvort Ederson geti spilað með Man. City á móti Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 09:30 Ederson er að glíma við meiðsli. Getty/Visionhaus Englandsmeistarar Manchester City verða hugsanlega án aðalmarkvarðar síns þegar heimsækja Liverpool á Anfield um helgina í uppgjöri tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar. Ederson byrjaði leik Manchester City og Atalanta í Meistaradeildinni í gærkvöldi en varð að fara útaf í hálfleik. „Hann er glíma við meiðsli í vöðva. Það var áhætta að láta hann spila áfram þannig að við tókum hann af velli í hálfleik,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, eftir leikinn.Man City goalkeeper Ederson is an injury doubt to face title rivals Liverpool on Sunday.https://t.co/AZJvduXgjCpic.twitter.com/wl6EMFYaZL — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Pep Guardiola var spurður út í það hvort Ederson gæti spilað leikinn á móti Liverpool. „Ég veit það ekki,“ svaraði spænski stjórinn. „Claudio Bravo er ótrúlegur og mjög reyndur fagmaður. Ef Ederson er klár þá spilar hann. Ef svo er ekki þá spilar Claudio. Við treystum honum. Af hverju ætti ég að efast um leikmennina mína?,“ sagði Pep Guardiola. Claudio Bravo kom inn á fyrir Ederson í hálfleik en Bravo fékk svo að líta rauða spjaldið í seinni hálfleiknum. Það var því bakvörðurinn Kyle Walker sem kláraði leikinn í marki Manchester City og hann hélt markinu hreinu.Ederson: Subbed at half-time Bravo: Sent off Manchester City’s goalkeeper: right-back Kyle Walker pic.twitter.com/fyLtD5leuc — B/R Football (@brfootball) November 6, 2019 Ederson er búinn að vera í byrjunarliði Manchester City í öllum deildarleikjum og öllum Evrópuleikjum á þessu tímabili. Liðið hefur orðið Englandsmeistari bæði tímabilið eftir að brasilíski markvörðurinn kom til liðsins og Ederson hefur þegar unnið fimm titla með félaginu. Manchester City getur minnkað forystu Liverpool í þrjú stig með sigri á Anfield á sunnudaginn kemur.Clean sheets in the Champions League this season: Bravo: 0 Adrián: 0 Alisson: 0 Hugo Lloris: 0 Kyle Walker: 1 pic.twitter.com/OxOYkB52ez — Troll Football (@TrollFootball) November 6, 2019 Enski boltinn Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira
Englandsmeistarar Manchester City verða hugsanlega án aðalmarkvarðar síns þegar heimsækja Liverpool á Anfield um helgina í uppgjöri tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar. Ederson byrjaði leik Manchester City og Atalanta í Meistaradeildinni í gærkvöldi en varð að fara útaf í hálfleik. „Hann er glíma við meiðsli í vöðva. Það var áhætta að láta hann spila áfram þannig að við tókum hann af velli í hálfleik,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, eftir leikinn.Man City goalkeeper Ederson is an injury doubt to face title rivals Liverpool on Sunday.https://t.co/AZJvduXgjCpic.twitter.com/wl6EMFYaZL — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Pep Guardiola var spurður út í það hvort Ederson gæti spilað leikinn á móti Liverpool. „Ég veit það ekki,“ svaraði spænski stjórinn. „Claudio Bravo er ótrúlegur og mjög reyndur fagmaður. Ef Ederson er klár þá spilar hann. Ef svo er ekki þá spilar Claudio. Við treystum honum. Af hverju ætti ég að efast um leikmennina mína?,“ sagði Pep Guardiola. Claudio Bravo kom inn á fyrir Ederson í hálfleik en Bravo fékk svo að líta rauða spjaldið í seinni hálfleiknum. Það var því bakvörðurinn Kyle Walker sem kláraði leikinn í marki Manchester City og hann hélt markinu hreinu.Ederson: Subbed at half-time Bravo: Sent off Manchester City’s goalkeeper: right-back Kyle Walker pic.twitter.com/fyLtD5leuc — B/R Football (@brfootball) November 6, 2019 Ederson er búinn að vera í byrjunarliði Manchester City í öllum deildarleikjum og öllum Evrópuleikjum á þessu tímabili. Liðið hefur orðið Englandsmeistari bæði tímabilið eftir að brasilíski markvörðurinn kom til liðsins og Ederson hefur þegar unnið fimm titla með félaginu. Manchester City getur minnkað forystu Liverpool í þrjú stig með sigri á Anfield á sunnudaginn kemur.Clean sheets in the Champions League this season: Bravo: 0 Adrián: 0 Alisson: 0 Hugo Lloris: 0 Kyle Walker: 1 pic.twitter.com/OxOYkB52ez — Troll Football (@TrollFootball) November 6, 2019
Enski boltinn Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira