Emery ekki smeykur um að missa starfið Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. nóvember 2019 09:00 Emery á hliðarlínunni í gær vísir/getty Hvorki hefur gengið né rekið hjá Arsenal að undanförnu og kalla margir stuðningsmenn félagsins eftir því að Unai Emery, stjóri liðsins, verði látinn taka pokann sinn. Emery svaraði þessum gagnrýnisröddum eftir enn eitt tapið þar sem liðið tapaði 2-0 fyrir Leicester í gær. „Við þurfum tíma og við þurfum þolinmæði. Við höfum skipt um marga leikmenn og við erum með unga leikmenn. Við vitum að við erum í krefjandi aðstæðum,“ sagði Emery og var um leið spurður að því hvort hann tryði því að Arsenal stæði á bak við hann. „Já. Fyrir mig sem þjálfara snýst þetta um að við höldum áfram að bæta okkur með okkar leikmönnum. Ég er búinn að tala við félagið um að halda ró sinni. Við verðum gagnrýndir en ég veit að það er hluti af mínu starfi. Ég hef oft lent í því. Þegar við vinnum eru allir ánægðir og þegar við töpum eru allir ósáttir. Það er eðlilegt.“ Þrátt fyrir tapið gegn Leicester vill Emery meina að lið hans hafi tekið framförum með spilamennskunni. „Við verðum að róa okkur niður og halda áfram að bæta leik okkar. Í dag komumst við einu skrefi nær því við vorum sterkir varnarlega. Við töpuðum af því að við vorum að spila við mjög gott lið sem er í miklum meðbyr,“ sagði Emery. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal átti engin svör við Leicester Leicester City er í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 9. nóvember 2019 19:15 Xhaka ekki í leikmannahópnum í dag og Emery veit ekki hvort að hann spili aftur fyrir Arsenal Granit Xhaka verður ekki í leikmannahópi Arsenal í dag er liðið mætir Leicester í hörkuleik í enska boltanum. 9. nóvember 2019 08:00 Xhaka sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal Granit Xhaka hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal eftir lætin gegn Crystal Palace fyrir rúmri viku síðan. 5. nóvember 2019 19:57 Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira
Hvorki hefur gengið né rekið hjá Arsenal að undanförnu og kalla margir stuðningsmenn félagsins eftir því að Unai Emery, stjóri liðsins, verði látinn taka pokann sinn. Emery svaraði þessum gagnrýnisröddum eftir enn eitt tapið þar sem liðið tapaði 2-0 fyrir Leicester í gær. „Við þurfum tíma og við þurfum þolinmæði. Við höfum skipt um marga leikmenn og við erum með unga leikmenn. Við vitum að við erum í krefjandi aðstæðum,“ sagði Emery og var um leið spurður að því hvort hann tryði því að Arsenal stæði á bak við hann. „Já. Fyrir mig sem þjálfara snýst þetta um að við höldum áfram að bæta okkur með okkar leikmönnum. Ég er búinn að tala við félagið um að halda ró sinni. Við verðum gagnrýndir en ég veit að það er hluti af mínu starfi. Ég hef oft lent í því. Þegar við vinnum eru allir ánægðir og þegar við töpum eru allir ósáttir. Það er eðlilegt.“ Þrátt fyrir tapið gegn Leicester vill Emery meina að lið hans hafi tekið framförum með spilamennskunni. „Við verðum að róa okkur niður og halda áfram að bæta leik okkar. Í dag komumst við einu skrefi nær því við vorum sterkir varnarlega. Við töpuðum af því að við vorum að spila við mjög gott lið sem er í miklum meðbyr,“ sagði Emery.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal átti engin svör við Leicester Leicester City er í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 9. nóvember 2019 19:15 Xhaka ekki í leikmannahópnum í dag og Emery veit ekki hvort að hann spili aftur fyrir Arsenal Granit Xhaka verður ekki í leikmannahópi Arsenal í dag er liðið mætir Leicester í hörkuleik í enska boltanum. 9. nóvember 2019 08:00 Xhaka sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal Granit Xhaka hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal eftir lætin gegn Crystal Palace fyrir rúmri viku síðan. 5. nóvember 2019 19:57 Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira
Arsenal átti engin svör við Leicester Leicester City er í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 9. nóvember 2019 19:15
Xhaka ekki í leikmannahópnum í dag og Emery veit ekki hvort að hann spili aftur fyrir Arsenal Granit Xhaka verður ekki í leikmannahópi Arsenal í dag er liðið mætir Leicester í hörkuleik í enska boltanum. 9. nóvember 2019 08:00
Xhaka sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal Granit Xhaka hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal eftir lætin gegn Crystal Palace fyrir rúmri viku síðan. 5. nóvember 2019 19:57